Einherji - 27.07.1932, Qupperneq 4
4
EINHERJI
Hraustir sjómenn! Hu^sið vel um
hverja þarfa uppfynding.
GARGOYLE-OLIA á öllum vélum
er hin bezta líftrygging.
Vélin enga vitund slitnar
vætli GARGOYLE-SMURNING á,
úr sér bræðir eða hitnar
ekki nokkur lega þá.
Mobiloi!
Umboðsmaður
á Siglufirði er
Olíuverzlun íslands
Andrés Hafliðason.
Útvegsmenn á tvísýnt tefla
trauðla munu um farnað sinn.
GARGOYLE MOBIL OLÍUR efla
ákaflega sparnaðinn.
er viðurkennd ogheimskunn
sem bezta smurningsolían
á allar vélar svo sem:
gufuvélar, olíuvél-
ar, bifreiðavélar,
frystivélar, raf-
magnsvélar. skil-
vindur o. m. fl.
GARGOYLE’S
gír-feiti, öxulfeiti
og grænclíur bera
af öllum öðrum.
Nægar byrgðir ávallt fyrirliggjandi.
Sjúkrasamlagið.
Fjársöinunarnefnd Sjákrasamlagsins hefir ákveðið að halda hluta-
veltu í ágúst í sumar til ágóða fyrir starfsemi sína. Allir félagsmenn eru
því vinsamlega beðnir að koma hlutum þeim, sem þeir ætla að gefa til
hlutaveltunnar, fyrir 5. ágúst til einhverra af undirrituðum nefndarmönnum.
Gunnar Jóhannsson, Hlíðarveg 23B, Stefán Guðmundsson, Miðstræti 9,
Jónína Jónsdóttir, Lækjargötu 9, Olöf Gísladóttir, Norðurgötu 18.
Einar Indriðason, Vetrarbraut 32.
Vátryggið eignir yðar!
áður en það er of seint.
Sjóvátryggingafélag Islands h.f.
er alfslenzkt félag sem annast bruna- og sjóvátryggingar fyrir
lægstu iðgjöld. Tryggið innbú yðar og vörur allskonar úti og
inni strax í dag.
Umboðsmaður fyrir Siglufjörð:
Pormóður Eyölfsson.
Ættu sjómenn að gefa rækilega
gaum rannsóknum Árna og gefa
honum allar upplýsingar er þeir
halda að gagni mætti verða um
göngu síldar og annara fiskitegunda.
Tuntiuverksmiðjan. Nú er byrjað
á að undirbúa uppsetningu á vél-
um tunnuverksmiðjunnar. Rnrf að
steypa gólf í húsið og gera við það
á margan hátt. Vélarnar eru lcomn-
ar, og eru þær af beztu gerð. Tunnu-
gerð þessi mun einníg geta fram-
leitt borðvið og panel o. fl. Senni-
lega mun þetta verða þarftoggagn-
legt fyrirtæki sem mörgum mun
veita atvinnu. »
Bilferðir um Siglufjarðarskarð.
Leim málum er nú komið svo langt,
að um síðustu helgi komst bíll alla
leið uppundir Skarðbrekku. Um
næstu helgi mun verða unnið að
því af sjálfboðaliðum að laga svo
veginn vestur yfir Skarðíð, að þar
verði fært með bíl. Telja þair, er
vit hafá á þessum málum, mjög litla
fyrirhöfn kosta að gera veginn fær-
an alla leið til byggða í Fljótum.
Gæti þetta máske orðið til þess að
koma mönnum í skilning um það,
og þá ekki sízt stjórnarvöldum lands-
ins og Alþingi, að ekki þyrfti vega-
gerð þessi að kosta hálfa miljón ef
framtaksemin og trúin á gott mál-
efni væri næg. Leir er að þessu
standa eiga mikla þökk skilið, því
nú er heldur að birta yfir með það,
að skammt verði að bíða þess, að
Siglufjörður komist í samband
við sveitirnar vestan Skarðsins.
Petta vegamál er eitt af allra stærstu
framfaramálum Siglufjarðar og nær-
sveitanna að vestan. Ættu allir að-
ilar að Ieggja lið sitt fram tii þess
að fær verði gerður vegurinn um
Skarðið til Fljóta.
Sumarkvenkáp^
á aðeins 25 krónur stykkið
nýkomnar í
Kaupfélagið.
Siglufjarðarprentsmiðja.