Einherji


Einherji - 28.03.1934, Blaðsíða 4

Einherji - 28.03.1934, Blaðsíða 4
4 EINHERJI M W M M m m M N m M M W M M w w w M éi M M W # W w # M M W M M M W M M M M >5« W m % # M # M W m M M M M M M M M M HVAÐ E R «es8MHaafcg^^agaBBKEa^:^ B Ó N U S ? Bónus er ágóði hinna tryggðu og dregst frá ið- gjöldum þeirfa. Reiknast hjá T H U L E árlega eftir fyrstu 5 árin. 99,4 prc. af ágóða THULE rennur til þeirra tryggðu í bónusum, en 0,6 prc. til h!ut- hafanna. Raunverulegir eigendur T H U L E eru þeir, sem tryggðir eru lijá félaginu — því Reksturskostnaður THULE er lægri prc. en hjá nokkru öðru lífsábyrgðarfélagi, sem starf- ar á íslandi, og það þótt greiðslan til hlut- hafa sé reiknuð með kostnaði. Línuritið hér synir hversu bónusinn í THULE heflr vaxið ár frá ári, talið i heilum þús- undum (10. hvert ár sýnt). Voxturinn er hlutfallslega jafn á árunum, sem á milli Kr. 4,9 hinna tilgreindu ára eru. T H U L E er stærsta lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum og stærsta lífsábyrgðarfélag, sem starfar á íslandi. Umboðsmaður á Siglufirði: Pormóður Eyólfsson Á r : m i.l 2117 1025 I 524 152 I N N (N N n 0'0-jnr0 00 CJ\ ON O'' m M M W M M M & * M M M M M M * M m M M M M M M # M M M M M # M M I) « M M M M M M M * M M M M M ►§< M # M M M M M C e 1 o t e x - p 1 ö t u r eru beztu og hlýjustu innan- þiIjurnar sent völ er á. Ef þið viljið fá húsin ykkar hlý og rakalaus þá kaupið CELO- TEX í verzlun Einars Jóhannssonar & Co. Nýjir ávextir til hátíðarinnar komu með E. s. Gullfoss, svo sem: Epli á kr. 1,50 Appelsínur 15 til 30 au.stk. Sítronur 20 au. stk. Reynið okkar góðu ávexti. KJÖTBÚÐIN. Hve lengi á að bíða? Á að bíða þangað til slórslys verður af ógætilegri umferð með ökuhesta um götur bæjarins? Pað er orðin dagleg sjón að sjá hesta með sleðum aftan í, umkringdan af smábörnum, er hrúgast, sem þétt- ast upp á sleðann, og oft eitt eða tvö á baki hestsins. Okuþórinn er þá venjulega barn innan fermingar, og stundum hafa sézt smábörn 5—6 ára halda um taumana. I Iögreglusamþykkt bæjarins stendur: „Okumenn og vagnstjórar skulu vera nógu sterkir og þroskaðir til þess starfa, enda hafi þeim verið kent að stýra hesti og vagniafæfð- am ökumanni". —Ekki er nú sam- ræmið lítið á milli pappirssam- þykktarinnar og þess er daglega ber fyrir augun. I samþykktinni segir ennfremur: „Okumenn og ríðandi menn, mega ekki yhrgefa hesta á almanna- færi, nema annar maður haldi í taumana eða hesturinn sé bundinn tryggilega". Mér virðist að sleðahestar séu skildir eftir einir, hvar sem er í bænum, eða máske í umsjá smábarna, eins og áður hefir drepið á, og mætt hefi eg hesti með sleða, er kom labbandi eftir einni af aðalgötum bæjarins, án þess nokkur maður fylgdi. Fyrir skömmu síðau var hestur með sleða skilinn eftir mannlaus rétt norðan við hús Bjarna Kjart- anssonar. Fældist hesturinn og snerist fyrst nokkra hringi, og þaut síðan út götuna, og út að Mjólkur- búð þar sem hann var stöðvaður. Á götunni var fjöldi afsmábörnum með sleða sína, og þar á meðal börn á svo ungum aldri, að þau höfðu ekki vit á að hlaupa til hlið- ar, heldurstóðu og horfðu undrandi á hestiun og sleðann. Er óhætt að fullyrða að blind tilviljun réði þarna, að eigi varð slys að. Eg vil beina spurningu minni til réttra hlutaðeigenda: Á að bíða þar til stórslys er orðið, og taka þá fyrst í tanmana? A. J. Blá^borðinii „OHvenerað“ smjörlíki, er eins og smjör að steikja í. Hreint smjörbraáð. Fjörefnarikt. F A N N D A L. Siglufjarðarprentsm iðja.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.