Einherji - 07.09.1934, Síða 3
SINHBRJI
3
Kaffi - 2780 helmingur landsmanna, þá koma á
Sykur. allsk., - 3348 hvert mannsbarn nærri því 5 pottar
Brennivín pottar - 3210 af víni um 1,3 pund af tóbaki, 3,65
Önnur vínföng - 360 pund af kaffi og 4,5 af sykri.
Salt tn. 30 Skýrslur frá síðustu árum liggja
Steinkol - 77 ekki fyrir til samanburðar, en hver
Járn og stál - 2577 búsfaðir getur gert samanburð hjá
Plankar stykki 156 sér og fundið hvort hann muni
Borðviður tylftir 146 eyða í sínu heimili meira eða
juffertur stykki 96 minna af þessum vörum en þetta
Færi. allskonar - 220 yfirlit sýnir.
Trássur pund 298
Mu*ntóbak - 350
Neftóbak - 1930
Reyktóbak Svo er að sjá, - 116 sem allríflegur Nær og fjær
innflutningur hafi verið á sumum
vörum, miðað við fólksfjöida, svo
sem kaffi, sykri, tóbaki og bren*i-
vini. Pó er þess að gæta, að Fljóta-
menn munu hafa sótt mest af
verzlun sinni til Siglufjarðar, en
þó líklega nokkuð í Hofsós, sem
var eldri verzlunarstaður en Siglu-
fjörður. Má og vera, að Olafs-
firðingar hafi sótt hingað nokkra
verzlun.
Sama ár voru þessar vörur flutt-
ar til útlanda úr Eyafjarðarsýslu og
eru það taldar helztu útfluttar
vörur.
Harður fiskur lýsipund (16 pd.) 200
Saltfiskur enginn.
Lýsi
Saltkjöt
Tólgur
Ull. hvít
— mislit
Sauðskinn
Lambsskinn
Æðardúnn
Peysur, tvinnaðar,
Vetlingar
Sokkar, tvinnabands
— eingirnis
Hálfsokkar
Vaðmál
Hafurslökur
tn. 893
lýsip. 3522
- 8046
- 5950
- 877
stykki 481
- 1085
pund 180
stykki 1074
pir 23600
- 66660
1405
- 10079
álnir 5281
pund 439
Skýrslur þær, er ofanritað er
tekið úr, ná yfir Norður og Aust-
uramtið sem náði yfir Húnavatns-
sýslu og austur eftir að Austur-
Skaftafellssýslu. Á þetta svæði allt
var innflutt, árið 1852, af kaffi,
sykri, tóbaki og vínföngum:
Kaffi
Sykri
Munntóbaki
Neftóbaki
Reyktóbaki
Brennivíni
Öðrum vínföngum —
Ef gert væri ráð fyrir, að í Norð-
ur- og Austuramtinu hafi búið
pund 111,241
- 137,869
- 15,640
- 23,553
- 1,699
pottar 124.013
24,108
Seinnipart síða9tliðinnar viku voru
rigningar, en á sunnudaginn var
bjart veður og sólskin. Á mánu-
dag gerði þá mestu rigningu sem
komið hefir á þessu sumri. Féllu
smáskriður hér ofan úr fjallinu og
í hverju gili og skorningi fossuðu
lækir, kolmórauðir víða af aur *g
leðju. Á tímabili varð mikið vatns-
flóð ofan til á eyrinni svo fossaði
yfir götur og sumstaðar var tæp-
lega stígvélatækt kringum hús. Á
þriðjudag rigndi nokkuð en á mið-
vikudag brá til betra veðurs og
uppstyttu.
Skriða féll í vikunni á Engidal.
Olli hún skemmdum við vitann þar
svo hann varð óstarfhæfur. Skriðan
er um 200 mtr. á breidd þar sem
hún er breiðust og sumstaðar mjög
þykk. Flæddi hún yfir tún og eyði-
lagði hey er þar var.
Aðkomufólk er nú að hverfa til
heimkynna sinna. Með varðskip-
inu „Ægir“ fóru um 100 stúlkur
um helgina var. Flutti „Ægir“ þær
ókeypis. Með „Dettifoss" er fór
héðan á þriðjudagskvöld, fór fjöldi
fólks.
Prentvilla hefir slæðst innídóm*
inn í hakakrossmálinu, er birtur
var í síðasta blaði. Par stendur:
„ogfellursá verknaður undir ákvæði
LX. kafla refsilaganna" en á að
vera: „IX kafla refsilaganna”.
Fjármálaráðherra, Eysteinn Jóns-
son, hefir vikið Jakob Möller frá
starfi hans sem eftirlitsmaður banka
©g sparisjóða.
Ymsar tillögur til breytinga á
skipulagsuppdrætti bæjarins liggja
nú fyrir bæjarstjórn. Eru það þeir
Sverre Tynes, byggingarfulltrúi, og
P ý ð i n g a r
Röddin þín.
Eg hlýddi á lækja og lindaniðinn
og laufaþyt í skógarsal,
eg heyrði vestanvindakliðinn
og vængblak fugla um hlíð og dal
eg heyrði söngva þresti þreyta
með þíðleik, bjarta vorsins tíð.
Pað var m«r unun, allt, ei neita,
þó indælust var rödd þín blíð.
Kafaðu í djúpið.
Veröldin er sem úthafssær
og ef þú vilt perlur fá,
þú faldar í djúpinu finnur þær,
þeim fjársjóð er erfitt að ná.
Á yfirborðinu eitt það má finna,
sem einkis er nýtt eða vert.
Pú átt því aldrei að sinna,
það aðeins þér tjón fær gert.
f
A fjórum og á tveimur.
Pá asna, sem ganga ætíð á f jórum,
á eyrunum hægterað þekkja stórum,
Gott væri á eyrunum einnig þeir
þekktust
sem ee ganga á tveimur, þá síiur
menn blekktust.
s.m.
Nýkomið
mikið úrval af:
Korselettum
Brjóstahöldurum
Sokkabandabeltum
Dömusokkum.
Ennfremur:
Peysufata- og
Upphlutasilki
Ryelsverzlun.
Ásgeir Bjarnason, raffræðingur, er
unnið hafa að þeim tillögum. Snerta
tillögur þessar mikið götulagningar
©g húsabyggingar upp í hliðiani
fyrir ofan Vallargötu og einnig
sunnar, suður á túni O. Tynes.
Einnig fyrir utan Hvanneyri og
víðar.
Sigurður Kristjánsson, kaupmaður
og Snorri Stefánsson í HlíðarhÚ9Í,
hafa keypt allar eignir Sören G®os
hér á staðnum. Eru það verk-