Einherji


Einherji - 07.09.1934, Side 4

Einherji - 07.09.1934, Side 4
EINHERJI f Akra-smjörlíki er nú blandað með Vitamíni frá Apot- hekernas Laboratorium, Oslo og inniheldur b'æoi'A og D Vitamín, sem er nauðsynlegt fyrir börn og fullorðna. Akra-smjörlíki er nú PANCOLISERAÐ og því ágætt til að steikja úr því, sýður jafnt á pönnunni en sprautast ekki út um allt. AKRA er með smjörbragði, AKRA er eina VITAMIN-smjörlíkið, sem fæst hér í bæ nýtt af strokknum. Kaupið AKRA. Gagnfræðaskóli Siglufjarðár tekur til starfa í haust (um 10. okt.) Námsgreinir i skól- anum eru þessar: Islenzka, danska, enska, saga og fé- lagsfr., landafr. náttúrufr.,:heilsufr., stærðfr., eðlisfr. ogbók- færsla, teiknun, handavinna. leikúmi og söngur. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: Að hafa lokið fullnaðar- próft barnafræðslunnar. Inntökuskilyrði í 2. bekk er á þessu hausti: Að hafa lokið prófi við Unglingaskóla Siglufjarð- ar, eða notið annarar tilsvarandi fræðslu. Annar bekk- ur verður þó því aðeins starfraektur, að nægileg þáttaka fáist. Skólagjöld eru engin fyrir reglulega nemendur. Umsöknum sé skilað fyrir 20. sept. n. k. til skólastjór- ans, Jóns Jónssonar frá Völlum í Svarfaðardal, eða undir- ritaðs formanns skólanefndar. Guðrún Björnsdóttir. Kaffistell fvrir 6. Verð kr. 7,00 fást í Rýelsversiun. V eggfóður kom með Dettifoss. Hannes Jónasson. 4 herbergja íbúð ásamt eldhúsi, baðhúsi, þurklofti og geymslu, er til leigu í Suðurgötu 2 (uppi í Kjötbúðinni) frá 15. nóv. n. k. Semja ber við Sig. Tómasson. G ú m m í - s tíg v é l á unga og gamla, seljast með afslætti gegn staðgreiðslu í Skipaversluninni smiðjurnar báðar með bryggjum og húsum þeim tilheyrandi, íbúðarhús S. Goos, hús það er Vestesen bjó í og Hvanneyrarkrókur. Kaupverðið er 180 þús. kr. Siglufjarðarkaupstaður hefir for- gangsrétt að kaupunum og er talið víst að hann noti sér þann rétt sinn. Má heyra það á umræðum um þétta mál manna á milli, að bæjarbúar munu þess mjög íýsandi að Bærinn gangi inn í kaup þessi. 'Ritstjóri og dbyrgðarm.: Hannes Jónasson. Smávegis. Eftir 30 ára ránnsóknir þykjast vísindamenn geta slegið því föstu, að minna rigni og sjaldnar á sunnu- dögum en aðra daga vikannar. Ástæðan segja þeir að sé sú, að loftið óhreinkist minna frá verk- smiðjureykháfum á sunnudögum ,en aðra daga. Meðan ófriðurinn stóð yfir, og unnið var í verksmiðjum sunnudaga sem aðra daga, fjölgaði regn-sunnudögum mikið. Minnsti maður, sem nú er á lífi í heiminum, er Tyrkinn Hassein Bay, 36 ára gamall. Hann er 35cm. á hæð eða rúmlega eitt fet. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.