Einherji


Einherji - 10.05.1935, Blaðsíða 4

Einherji - 10.05.1935, Blaðsíða 4
4 EINHERJI Gagnfræða- s k ó 1 a n u m verður slitið laugardaginn 11. maí kl. 2 e. h. Jón Jónsson. skólastjóri. B a n n. Öll malar- grjót- og sand- taka i Staðarhólslandi er stranglega bönnuð. Jón Hjaltalín Fermingargjafir. Nýkomið mikið af ýmislconar hentugum lilutum til ferming- argjafa. Einnig er til mikið af bókum, sem viðeigandi er að gefa í fermingargjöf. Hannes Jónasson. Dans skóli. Takið eftir götuaug- Verið einhuga um. að líftryggja yður hjá eina inplenda líftryggingarfélaginu LÍFT RYGGINGARDEILD SjóvágtryggingartéIags Islands hf. Umboðsmaður á Siglufirði er Pormóður Eyóiisson, konsúll. 19 11 Úísvarsskráin. Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Siglufjarðarkaupstað fyrir árið 1935 liggur frammi — almenningi til sýnis — í sölubúð Kaupfélags Siglufjarðar, næstu 2 vikur. Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til formanns nefnd- arinnar, Friðbjörns Níelssonar, Vetrarbraut 9, fyrir kl, 12 að kvöldi laugardaginn 11. maí n. k. Siglufirði 29. npril 1935. Niðurjöf nunarnefndin lýsingum Nönnu Pormóðs. O g r y n n i tegunda af útlendum blöðum og heftum, er nýkomið. Par á meðal barnatízkublöð. Hannes Jónasson. Gúmmístígvél barna kvenna karlmanna nýkomin. Spyrjið um verðið hjá Gesti Fanndal. Siglufjarðarprentsmiðja. Mikið úrval af Linoleum og veggfóðri kom með Goðafoss. Einar Jóhannsson & Cv. Leðurvörur: Skjalatöskur Dömuveski Herraveski Peningabuddur nýkomið. Hannes Jónasson, Ritstjóri og ábyrgðarm.: Hannes Jónasson Nýjar vörur! Myndabækur Myndaspjöld Kortamöppur Vasabækur, margar teg. Teiknipappír Smíðablýantar Reykelsi. Hannes Jónasson. Klósetpappír rl. 0.30, ágæt tégund, Hannes Jónasson. Fermingarkort, mikið úrval, nýkowiin. Hannes Jónasson.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.