Einherji - 10.05.1935, Blaðsíða 2
2
EINHERJI
PAKKARÁV ARP,
Innilega þökk'um við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför Samúels sál. Olafssonar. Sérstaklega
viljum við þakka félögum hans í Framsóknarfélagi Siglufjarðar, er veittu
okkur vinsemd, hjálp 0.4 aðstoð í sorg okkar.
Aðstandeudur.
as Jónsson langa og yfirgripsmikla
ræðu.
Indriði Porkelsson frá Fjalli fiutti
Jónasi langt og snjallt kvæði. Auk
þeirra ræða er áður er getið fiuttu
milli 10 og 20 manns stuttarræður.
Eftir að matast hafði verið var
dansað til kl. 4 um morguninn og
skemmtu meun sér hið bezta.
Pennán- dag kom Tíminn út í 12
síðum og fiutti mynd af.Jónasi Jóns-
syni og greinar um hann eftir ýmsa
menn. Ails höfðu skrifað í blaðið
48 menn. Voru það vinir Jónasar
í Reykjavík og víðsvegar um land
er þær greinar skrifuðu. Um 300
heillaóskaskeyti bárust afmælisbarn-
inu um daginn.
Skerr.mtanirnar
kaffihúsin o£
kvikmyndahúsið.
Nú er því svo varið, að samstilt
þriggja manna hljómsveit er þess
fullkomlega umkomin að dómi
þeirra er vit hafa á, að spila fyrir
öllum þeim fjölda samanlögðum,
sem sátu kaffihúsin til jafnaðar á
hverju kvöldi innan fjögurra veggja.
Par sem ekki er fyrir hendi ein-
staklingur, sem mundi hafa bolmagn
til þess að reisa svo vandað og full-
komið kaffihús sem forsvaranlegt'
þætti, lægi næst að bærinu léti
byggja kaffihús, sem fullnægði með
öliu kröfum tímans. Fengju þá bæj-
arbúar um leið íhlutunarrétt um
hvenær þeir vildu hafa húsið opið
og hve dýrt veitingar yrðu seldar.
einnig fengju þeir ríkari íhlutunar-
rétt með að fullkomnará siðferðis
og menningar yrði gætt jafnframt
því, sem ráðin yrði bót á öllum
ytri umbúnaði.
Pað þýðir ekki að neita því, að
kaffihúsin eru þegar fyrir löngu farin
að hafa verulega spillandi áhrif.
Pau eru orðin nokkurskonar upp-
eldisstofnanir, sem hljóta að hafa
varhugaverð áhrif á ungdóminn.
Hér er því verkefni fyrir foreldra
og þó einkum kennara að láta til
sín taka og heimta þær endurbæt-
ur og afskifti frá bæjarins hálfu,
sem með þarf. Kennarar og foreldr-
ar hljóta að hafa orðið þess varir,
að þeirra áhrif, sem miðað hafa í
þá átt að sá fræi manndóms og sið-
gæðis í hjörtu ungdómsins, hafa
dvínað og kaffihúsin hafa átt sinn
ríka þátt í því að leiða æskumann-
inn inn á braut nautna og gjá-
lífis, drykkjuskapar, tóbaksnotkun-
ar og annarskonar nautnalífs, og sið-
ferðislestir hafa þróast í skjóli þeirra
stofnana.
Pá er rétt að víkja lítillega að
kvikmyndahúsinu hér á Siglufirði.
Eins og kunnugt er, eru sýndar
myndir á hverju kvöldi að sumar-
laginu. Meirihluti þeirra mynda sem
hér eru sýndar eru nauða órnerki-
legar og hafa blátt áfram spillandi
áhrif. Pað er t. d. ekki ósjaldan
senr sýndar eru myndir sem leika
snilli glæpamanna og það liggur
nærri mér að halda að kvikmynda-
húsin eigi Jaundrjúgan þátt í því að
auka á veilur mótstöðulítilla ung-
linga.
Athugasemdir mínar eru í stuttu
máli þessar: Ytri aðbúnaður er ekki
góður, inngangseyrir er seldur við
of hátt verð, og myndirnar eru lé-
legar.
Hér eins og annarstaðar þarf bæj-
artélagið að taka 1 taumana og siá
um frumkvæmdir rót'ækra endur-
bóta, enda virðist aðstaðan til þess
að koma á endurbótum vera ákjós-
anlega góð, þar sem bæjarbúar eiga
stórt og myndarlegt hús, sem gnæf-
ir hæst allra húsa hér í bæ og
stendur autt mest allt árið að und-
anskildum örfáum skiftum. Húsið,
sem eg á hér við er kirkjan. Mörg-
um finst það kannske hrópleg mis-
notkun á guðshúsi að nota þaðsem
kvikmyndahús, en eg lít svo á að
einmitt mælti gera kirkjuna að enn
voldugra og áhrifaríkara guðshúsi
með því t. d. að sýna trúfræðileg-
ar myndir eins og t. d. myndin
„Friður á jörðu“ o. fl. Kirkjan er
of stórt og myndarlegt og dýrt hús
til þess að standa auð allt árið og
storka námfúsum févana verkalýð.
Hér þarf ákaflega litlu til að kosta,
húsið er til og með því að taka það
í sína þjónustu mundi margt ávinn-
ast. Ytri aðbúnað væri hægt að hafa
ákjósanlega góðan. Inngangseyririnn
mundi vera hægt að selja við lægra
verði og með því að lækka inngangs-
Pappírsvörur
allskonar, höfuðhækur, dag-
bækur, skjalamöppur, margar
tegundir, vasabækur o.m.fl.
nýkomið.
Hannes Jónasson.
eyririnn mundi skapast snöggt um
meiri aðsókn og almennari not og
skilyrði vera þá um leið fyrir hendi
til þess að fá fullkomnari, lærdóms-
ríkari og göfgandi myndir. Senni-
lega mundi bærinn þéna á því að
taka rekslur kvikmyndahússins í
sínar hendur. Tilhlýðilegt væri að
verja ágóðanum til stofnunar barna-
garðs og ræktunar trjáa og blóma.
Væri það vel til þess fallið að ein
uppeldisstofnunm gæti af sér aðra
hægt og hægt með frjálsu framlagi
fjölmargra einstaklinga. sem skap-
aðist í raun og veru þeim óafvit-
andi.
Vér íslendingar þörfnumst mynda
er sýna þróun í iðnaðat menningu,
íþróttamenningu, landbúnaðarmenn-
ingu og einnig uppeldisfræðilegra og
trúfræðilegra mynda.
Taki ráðandi menn bæjarfélags-
ins ekki þetta mál til ýtarlegrar yf«
irvegunar og rannsóknar, verða bæj-
arbúar að taka sig saman um há-
værar kröfur á hendur þeim mönn-
um sem umgetnar stofnanir reka,
því það erum við Siglnrðingar sem
btint og óbeint höldum þessum
stofnunum uppi og höfum þar af
leiðandi fullan rétt til þess að heimta
að einh ærju leyti kröfur okkar upp-
fylltar.
Pað ætti að vera okkur Siglfirð-
ingum metnaðarmál að skipa þess-
um málum svo að til fremdar mætti
þykja. Pessi umgetnu menningarmál,
séu þau rækt, eiga laundrjúgan þátt
í þvi að móta og skerpa dómgreind
manna og veita straum lífsgleði og
hamingju í einstaklirigana.
A sumri hverju kemur hingað
fjöldi útlendinga frá ýmsum þjóð-
nm, og þessir útlendingar eiga margir