Einherji - 01.08.1935, Qupperneq 4
4
EINHERJI
Munið
skóverzlun
Andrjesar
Hafliðasonar
Nýkomið:
KjÓlaSÍlkÍ, margar to.g.
Flauel,
Dragta-tau,
Tvist-tau,
Flónel,
Pique, o. m. fl.
L Ö G T A K.
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkyra Siglufjarðar úrskurðast, að lögtak skal
fram fara á ógreiddum útsvörum 1935 og eldri til Siglufjarðarkaupstaðar
og á öðrum ógreiddum bæjargjöldum, svo sem holræsagjöldum, vatns-
skatti, ljósagjöldum (rafljósagjöldum), svo og á sóknargjöldum 1935 og
eldri, og á dráttarvöxtum útsvara.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá í dag án frekari aðvörunar
eða tilkynningar.
Lögtak á þinggjöldum hefir áður verið auglýst og £ prc. dráttarvextir falla
á þinggjöldin fyrir hvern mánuð.
Peir, sem hafa ekki aðstöðu til að greiða þinggjöldin í skrifstofutima
greiði þau á lögregluvarðstofuna frá kl. 5—7 síðdegis til Chr. L. Möllers
lögregluþjóns.
Skrifstofu Siglufjarðar, 29. júlí 1935.
G. Hannesson.
Ryelsverzlun.
Veitið athygli.
Slátrun byrjar í dag (fimmtudaginn 1. ágúst)
á sláturhúsi okkar. Sími 115.
Höfum fengið frosið kjöt af þingeysku fé er
kostar kr. L00 pr. kg.
Salt dilkakjöt í i tunnum.
Kjötbúð Siglufjarðar.
Frá GEFJUN.
Getum boðið yður karlmannaföt saumuð eftir
máli frá kr. 82.00. Látum einnig sauma kven-
kápur og „Svaggers". Kambgarnið kemur í
næsta mánuði.
Kaupfélag Siglfirðinga.
Tannlækningar í
barnaskólanum.
Viðtalstími kl. 10—11 f. h.
og eftir nánara umtali. Simi 84.
Tannsmíði: Gervitennur, heil
sett og einstakir gómar, Að-
gerðir á brotnum gómum.
Jön Jönsson,
læknir.
Draumspakur maður.
Guðmundur Jónsson heitir maður,
búandi í Seyðisíirði. Hann er einhver
allra draumspakasti maður sem nú er
á íslandi. Pessi maður ætiar nú eitt-
hvert kvöldið að lofa Sigfirðingum að
heyra eitthvað af draumnm sfnum, og
mundi það verða góð tilbreytlng frá
þeim andlausu skemmtunum er hér
tíðkast. Guðm. er nú yfir sextugt og
þó hann sé bláfátækur og menntunar-
laus alþýðumaður, kann hann vel að
segja frá og einkennilega. Hann hefir
langa æfi barizt við mikla fátækt og
brotizt áíram einyrki með mikla ó-
megð. Óhætt mun að fullyrða, að
einmitt draumar hans hafa oft orðið
honum bezta hjálp í lífsbaráttunni.
Hann hefir átt við langa vanheilsu að
stríða og er nú nýstaðinn upp úr 18
mánaða sjúkrahússlegu. Bók með úr-
vali aí draumum hans mun koma út
bráðlega. Pað mun enginn sjá eftir
þeim aurum er þeir gefa fyrir að
hlusta á Guðmund. S. Bj.
Siglufjarðarprentsmiðja.