Einherji


Einherji - 03.11.1937, Side 4

Einherji - 03.11.1937, Side 4
6. ARGANGUR —41. BLAÐ E I N H E R J I SiGLUFIRÐI, 3. NOV. 1937. Það er beif að kaupa Smjörlíkisgerð KEA. Braga- kaffi með Freyju-kaffibætir er drykkur sem allir þurfa að smakka. NÝJA-BÍÓ sýnir fimmtud. 4. nóv. kl. 8.40: Dýratmninga- maðurinn. Afar spennandi mynd með hina heimsfrægu leikara Wallace Beery og Jackie Cooper í aðalhlutverkunum. Líftryggingardeild. Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, og það býður betri kjör en nokkurt annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Urrlboð á Siglufirði hefir f’orrr.óður Eyólfsson, konsúll. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun KAUPMANNAHOFN Biðjið kaupmann yðar um , munntóbakið Fæst allsstaðar. KAUPFÉLAGIÐ. Bókarfregn Guðm. Finnbogason: MANNFAGNAÐUR. ísafoldarprentsm. h.f. ’37 Höfundúr bókar þessarar, dr. Guðmundur Finnbogason, er löngu kunnur alþjóð sem einn hinn snjall- asti ræðumaður núlifandi. Mér verða t. d. með öllu ógleymanlegir fyrirlestrar hans, er hann flutti í Rvík veturinn 1909—1910 nýkom- inn heim að loknu námi. — Það var eins og þytur færi um allan bæinn, og menn hlökkuðu til næsta fyrirlestrar og biðu hans með óþreyju. Svo var um okkur Kennaraskólanemendur og flesta aðra, enda sýndi aðsóknin, að hér var um að ræða eftirsótta hluti. En dr. Guðm. Fínnbogason hefir ekki eingöngu flutt fyrirlestra, heldur og tækifærisræður um ýmis efni á mannfundum og i sam- kvæmum, bæði hérlendis og er- lendis. Hefir sennilega ekki verið leitað oftar til nokkurs manns, i þessum efnum, en einmitt til hans. Er slíkt að vonum, því að ræður hans eru að jafnaði frábærar, bæði um efni, málfar og flutning. Nú hefir dr. Guðmundúr safnað saman nokkru úrvali tækifæris- ræðna og birt í bók, er hann nefnir: »Mannfagnað«, »af því«, segir hann í formála, »að þær eru fluttar í samkvæmum og á skemmtifundum úti eða inni«. Ræðurnar eru 52 alls, um hin fjarskyldustu efni, og fluttar ýmist úti í löndum, í glæstustu veizlu- sölum stórborga, eða á íslenzkum réttarvegg. — Og tímabilið, sem þær ná yfir, er 35 ár. Má þegar af þessu ráða, að hér er um óvenjulega fjölbreytt efni að ræða. Þar að auki er bókin hin skemmtilegasta aflestrar og málfar gott og fallegt. ísafoldarprentsmiðja h. f. hefir gefið bókina út og vandað mjög til, svo að bókin er hin prýðileg- asta um útlit og allan frágang. — Hér er því bók, er taka ber tveim höndum, og allir bókavinir munu einróma fagna. Væri freistandi að tilfæra eitthvað úr ræðunum, en KAUPI gömul sleðajárn af sparksleðum (stærstu tegund). Sigurjón Benedikísson, járnsmiður. rúmið leyfir það ekki. — En kaup- ið bókina og lesið, það mun veita ykkur hreina gleði og efla ást ykkar á »mannviti, þekkingu og drengskap-. Hafi höfundur hugheilar þakkir fyrir ræðurnar og ísafoldarprent- smiðja fyrir útgáfuna. Siglufirði, 24. okt. 1937. F. Hjartar. Soðin s vid á þriöjudögum og fimmtudögum. Kjötbúð Siglufjarðar. Ábyi-gðarmaöur: PÁLL S. DAIMAR. Siglufj arðarprentsmiðj a.

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.