Morgunblaðið - 03.12.2009, Síða 30
30 Minningar
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2009
Atvinnuauglýsingar
Ritari lögmanna
Óskum eftir ritara í fullt starf. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf ekki síðar en 1. janúar 2010.
Umsóknir óskast sendar fyrir 9. desember til
Opus lögmanna ehf., b.t. Lilju, Austurstræti 17,
101 Reykjavík.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Sognstún 4, einbýli (215-5236) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðbjörg
Lára Ingimarsdóttir og Kristján Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðendur
Dalvíkurbyggð og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. desember 2009 k
10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
2. desember 2009.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Dvergaborgir 8, 222-5616, Reykjavík, þingl. eig. Árni Róbert Sigurðs-
son og Inga Lúthersdóttir, gerðarbeiðendur Flügger ehf., Íbúðalána-
sjóður, Sýslumaðurinn í Kópavogi,Tollstjóraembættið og Vörður
tryggingar hf., mánudaginn 7. desember 2009 kl. 11:00.
Eiðistorg 5, 206-7253, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Jóhannes Ástvalds-
son og Ásta G.Thorarensen, gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður,
mánudaginn 7. desember 2009 kl. 13:30.
Mjóahlíð 12, 202-9844, Reykjavík, þingl. eig. Vignir Ari Steingrímsson,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 7. desember 2009
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
2. desember 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hörðukór 5, 0702, ehl. gþ. (228-5810), þingl. eig. Höskuldur Blöndal
Kjartansson, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og SP Fjármögnun hf.,
mánudaginn 7. desember 2009 kl. 13:00.
Vindakór 2, 0101 (228-7079), þingl. eig. HK húseignir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. desember 2009 kl.
13:30.
Vindakór 2, 0102 (228-7080), þingl. eig. HK húseignir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. desember 2009 kl.
13:40.
Vindakór 2, 0103 (228-7081), þingl. eig. HK húseignir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. desember 2009 kl.
13:50.
Vindakór 2, 0202 (228-7092), þingl. eig. HK húseignir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. desember 2009 kl.
14:00.
Vindakór 2, 0203 (228-7093), þingl. eig. HK húseignir ehf.,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. desember 2009 kl.
14:10.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
2. desember 2009.
Tilboð/Útboð
*Nýtt í auglýsingu
*14807 Nýtt símkerfi Ríkisskattstjóra.
Ríkiskaup, fyrir hönd Ríkisskattsjóra, óska
eftir tilboðum í nýtt símkerfi Ríkisskatt-
stjóra. Nánari lýsingu er að finna í
útboðsgögnum sem verða aðgengileg á
vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun
tilboða er 18. desember 2009 kl. 11.00.
Tilkynningar
Tollkvótar vegna innflutnings
á landbúnaðarvörum
frá Evrópubandalaginu
Með vísan til samnings milli Íslands og
Evrópubandalagsins um viðskipti með
landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-
samningsins og til reglugerðar dags. 1. desem-
ber 2009 um úthlutunina, er hér með auglýst
eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutn-
ings á kjöti, ostum og unnum kjötvörum, upp-
runnum í ríkjum Evrópubandalagsins fyrir
tímabilið 1. janúar 2010 til 31. desember 2010.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins,
www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins,
Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, 5. hæð eða á
postur@slr.stjr.is, fyrir kl. 15.00 miðviku-
daginn 9. desember nk.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið
2. desember 2009
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum
1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Álfasteinssund 11, Grímsnes- og Grafningshr. fnr. 222-5289, þingl.
eig. Gísli Kristinn Hauksson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv., fimmtudaginn 10. desember 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
2. desember 2009.
Ólafur Helgi Kjartansson.
Ýmislegt
Flutningur á pökkum
Traust fyrirtæki óskar eftir flutningi á pökkum
frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur.
Brottför frá KEF er kl. 17.00 alla virka daga.
Áhugasamir leggi inn nafn og verðhugmynd í
box@mbl.is merkt: ,,Flutningur - 23850” fyrir
10. desember.
Félagslíf
Landsst. 6009120319 X I.O.O.F. 11 1901238 Jv.
Maja-indíánum varð við þegar ma-
ísinn fór að poppa hjá þeim og
stundum var hreinlega eins og
Churchill sjálfur væri mættur.
Ekki spillti fyrir þegar hann laum-
aði inn stöku brandara og hló
manna mest sjálfur. Vorið 1997
stóð Róbert sögukennari upp við
töfluna og lýsti atburðarás seinni
heimsstyrjaldarinnar með miklum
tilþrifum og ómissandi handahreyf-
ingum þegar heyrist kallað af aft-
asta bekk: „Hvers vegna erum við
að læra um þetta hér í einhverri
skólastofu? Af hverju förum við
ekki á þessa staði og skoðum þetta
með eigin augum?“ Róbert greip
þessa hugmynd strax á lofti og
hvatti til þess að stofnaður yrði
sjóður með árlegum framlögum svo
bekkurinn gæti farið til London
2007, á 10 ára stúdentsafmælinu,
og fræðst um sögu breska heims-
veldisins undir hans tryggu far-
arstjórn. Róbert fylgdi þessu vel
eftir, hringdi jafnvel í fólk til að
tryggja að sjóðurinn héldist gang-
andi. Óhætt er að segja að tilhlökk-
unin hjá bekknum hafi verið mikil
og var það ekki síst tilhugsunin um
að fara til London með Róberti.
Vorið 2007 héldum við svo til
London og með í för var að sjálf-
sögðu Róbert sögukennari. Hann
hafði undirbúið leiðsögn um sögu-
frægustu staði borgarinnar þar
sem hann rakti söguna af mikilli
innlifun rétt eins og hann hafði
gert tíu árum áður í skólastofunni.
Hann hafði greinilega undirbúið
ferðina vel og lagði mikinn metnað
í þetta. T.d. var ekkert áfengi leyft,
nema að það VARÐ að koma við á
einum bar á leiðinni sem var í
uppáhaldi hjá honum. Að lokinni
skoðunarferðinni settumst við svo
inn á öldurhús til að hvíla lúin bein,
enda búin að ganga borgina þvera
og endilanga. Þar var Róbert al-
gjörlega í essinu sínu og reytti af
sér brandarana, suma hverja sem
gleymast aldrei. Róbert átti stóran
þátt í að gera þessa ferð svo eft-
irminnilega, reyndar hefði senni-
lega aldrei orðið af henni án hans.
Því miður var þetta okkar hinsti
sögutími. Hans verður sárt saknað
þegar við höldum upp á fimmtán
ára stúdentsafmælið í Moskvu
2012, en þar átti Róbert að vera
með í för. Róbert verður ávallt stór
hluti af ómetanlegum minningum
menntaskólaáranna, við minnumst
hans með virðingu og hlýju.
Fyrir hönd 4U 1997,
Laufey Erla Jónsdóttir og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
Hlýlegur og áhugasamur um
samstarf milli skólastiga, gagnrýn-
inn á skrif um sögu og samtíð, vilj-
ugur að ræða fræðileg málefni og
hlusta á aðra. Þetta er í stystu máli
sú mynd af Róberti F. Sigurðssyni
sem stendur okkur nú fyrir hug-
skotssjónum, mynd af sagnfræð-
ingnum, menntaskólakennaranum,
formanninum í Félagi sögukennara
og áhugamanninum um samfélags-
mál.
Nú er því skarð fyrir skildi, ekki
síst vegna þess að mikils var af
honum að vænta í framtíðinni. Við
sendum eiginkonu hans og dætrum
innilegar samúðarkveðjur.
Ágúst Þór Árnason og
Páll Björnsson, hug- og
félagsvísindasviði
Háskólans á Akureyri.
Róbert Friðþjófur Sigurðsson
Bridsdeild FEB
Reykjavík
Jólatvímenningur, 2. umferð spil-
uð í Ásbyrgi 23. nóv. Meðalskor 312.
Hæsta skor N-S:
Albert Þorsteinsson – Bragi Björnss. 372
Ólafur Gíslason – Guðm. Sigurjónss. 369
A-V
Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss. 432
Sigurður Tómass. – Guðjón Eyjólfss. 375
3. umferð
Spilað var á 13 borðum. Meðalskor
312. Hæsta skor N/S:
Ægir Ferdinandss. - Þröstur Sveinss. 377
Sigurður Jóhannss. - Siguróli Jóhannss. 354
A-V
Jón Hallgrímss. - Helgi Hallgrímss. 368
Guðjón Eyjólfss. - Sigurður Tómasson 362
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 24. nóvember var
spilað á 20 borðum og er það mesta
aðsókn til þessa. Úrslit urðu þessi í
N/S
Sæmundur Björnss. – Örn Einarsson 401
Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimars 376
Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 356
Júlíus Guðmundss. – Óskar Karlss. 349
A/V
Skarphéðinn Lýðsson – Eiríkur Eiríkss. 384
Knútur Björnsson – Birgir Sigurðss. 369
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 348
Sveinn Snorrason – Gústav Nilsson 344
Þriðjudaginn 1. desember var spil-
að á 16 borðum.Úrslit í N/S
Albert Þorsteinsson – Björn Árnason 396
Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimarsson 395
Oliver Kristófersson – Magnús Oddsson 367
Auðunn Guðmss. – Oddur Jónsson 362
A/V
Tómas Sigurjss. – Jóhannes Guðmannss. 396
Friðrik Hermannss. – Bragi V. Björnss. 388
Knútur Björnss. – Birgir Sigurðsson 380
Jórunn Kristinsd. – Stefán Óskarsson 374
Súgfirðingaskálin
Keppni um Súgfirðingaskálina,
tvímenningsmót Súgfirðingafélags-
ins, hófst á mánudagskvöldið með
þátttöku 15 para. Greinilegt að áhugi
fyrir brids er að aukast og nýtur átt-
hagafélagið þess. Þetta er í níunda
sinn sem mótið er haldið. Úrslit úr
fyrstu lotu urðu eftirfarandi en með-
alskor er 180 stig:
Guðbj. Björnss. – Steinþór Benediktss. 212
Sigrún Pétursd. – Guðrún Jörgenson 207
Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 193
Hlynur Antonss. – Auðunn Guðmss. 193
Gróa Guðnad. – Guðrún K. Jóhannesd. 189
Spilaðar verða fimm lotur og telja
fjögur bestu skorin. Næst verður
spilað 18. janúar á nýju ári.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Páll Valdimarsson og Ragnar
Magnússon sigruðu í 3ja kvölda
Mitchell-tvímenningi eftir spennandi
lokaumferðir þar sem mörg pör áttu
möguleika á sigri. Jón Guðmar Jóns-
son og Hermann Friðriksson urðu
efstir í NS og Ólafur Þór Jóhannsson
og Pétur Sigurðsson í AV.
22 pör tóku þátt. Lokastaðan:
54,9% Ragnar Magnúss. – Páll Valdimarss.
54,0% Friðþj. Einarss. – Guðbr. Sigurbergss.
54,0% Högni Friðþjófss. – Einar Sigurðss.
53,5% Jón G. Jónsson – Hermann Friðrikss.
52,6% Sigurjón Harðarson – Hjálmar Páls-
son/Haukur Árnason
Næsta mánudag, 7. desember,
hefst aðalsveitakeppni félagsins. Að-
stoðað verður við myndun sveita.
Cavendisch hjá Bridsfélagi
Reykjavíkur
Lokið er kvöldi 2 af 3 hjá BR í Ca-
vendish-tvímenningi.
Jón og Þorlákur fengu risaskor,
1.140 stig og skutust í fyrsta sætið
Staðan er nú þessi:
Jón Baldursson – Þorlákur Jónss. 1454
Helgi Bogason – Gunnl. Karlsson 1019,5
Hlynur Angantýs. – Ragnar Hermanns. 852
Hrólfur Hjaltas. – Oddur Hjaltason 785,5
Sveinn R. Eiríkss. – Ómar Olgeirsson 773
Gullsmárinn
Glæsileg þátttaka var í Gullsmára
mánudaginn 30. nóvember. Spilað
var á 15 borðum.Úrslit í N/S
Hrafnhildur Skúlad.-Þórður Jörundsson 339
Guðrún Hinriksd.-Haukur Hanness. 302
Leifur Jóhanness.-Guðm. Magnússon 291
A/V
Sigurður Njálsson-Pétur Jónsson 317
Birgir Ísleifsson-Bragi Bjarnason 313
Þorsteinn Laufdal-Jón Stefánsson 312
Ármann J. Láruss.-Sævar Magnúss .312
Spilað var á 13 borðum fimmtu-
daginn 26. nóvember.
Úrslit í N/S:
Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 320
Halldór Jónsson – Guðlaugur Árnas. 318
Tómas Sigurðss. – Sigtryggur Ellertss. 299
A/V
Ármann Lárusson – Sævar Magnúss. 332
Elís Kristjánss. – Páll Ólason 324
Dóra Friðleifsd. – Heiður Gestsd. 297
Og eftir 2 spiladaga af 5 í Guð-
mundarmótinu, er staða efstu para:
Ármann J. Láruss. - Sævar Magnúss. 644
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hannesson 622
Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánsson 605
Elís Kristjánsson - Páll Ólason 580
Bragi Bjarnason - Birgir Ísleifsson 576
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111