Morgunblaðið - 03.12.2009, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2009
um meistaraverk yrði að ræða, svo
var raunin og fékk Terminal m.a.
fullt hús stiga, eða fimm stjörnur, í
dómi hér í Morgunblaðinu.
Annars eru jólaplöturnar farnar
HJALTALÍN þaut beint á topp Tón-
listans með nýju plötu sína, Term-
inal, og það þarf ekki að undra.
Plötunnar var beðið með mikilli eft-
irvæntingu enda töldu margir að
að yfirtaka Tónlistann, átta plötur
af tuttugu innihalda jólalög.
Á Lagalistanum er það Muse enn
og aftur sem situr á toppnum en nú
með nýtt lag ,„Uprising“, er komið í
þriðja sæti en „Undisclosed
Desires“ fær toppinn. Ekkert af
jólalögum er farið að gera vart við
sig á listanum en þess verður lík-
lega ekki langt að bíða.
!
" # #$ $
% &
$%'(
)* + $
%"
$% ,-.($%'( $
!" #$ %
&$
' $
&$
!" (
) $
*
+ , - .
/0' $
/,$1
/
2 3!, 4
/ !, .3 5, 6 !,17
+"
&$
4, 8!
+ , .
! "#
$
% &'' (
) "
*
+ ( # + , !--&)
./
0 ! -)
1
,
2 /) &
3 $ (&
1 '
+ ( 4 , ) 5 '
6 -1
'
'
$
)*
' / ($ #
(
0 ' 1#
! !
9,
+"
9,
3
0 ,
:' 2;
' $
<
<=!, 9 ; 8
> "
953 ,< ?
' $
9 :
3 %
@ A!,,!
( B
*
/0' $
5 6 .3 9 53
7 " 8(" 9
+ ( (: ;
7-
<&
0= = >(!
?8 (
$ :
@A
9
+ =
$ 9( B >(!
. B >(! >
'! C ( !
$) ? 0( D(!" 3 >(!
D& E
* * '<B 9=
F 5A! )
@'' CG )=
>(!B 3( & *(
2
1# 2
'+3
'
4545
' 67
)8
'+3
2
'
'+3
&+9
$
)*
'+3
!
Hjaltalín og Muse hafa sigur í þetta sinn
50 CENT komst á toppinn með því að vera
frábær rappari og þegar hann var upp á sitt
besta komust fáir með tærnar þar sem hann
hafði hælana. Fyrstu merkin um að hann
væri búinn að lifa sitt fegursta var þegar
hann fór halloka í plötusölu fyrir Kanye
West (af öllu mönnum) og kannski rétt að
skoða skífuna í því samhengi. Skemmst er svo frá því að segja
að platan er þrælfín, ekki ýkja frumleg, en maður fer nú ekki
fram á slíkt við 50 Cent – hann er fínn rappari og taktar á plöt-
unni flestir fyrsta flokks.
50 Cent rokkar
Before I Self-Destruct – 50 Cent bbbmn
Árni Matthíasson
ESPERS kemur frá Philadelphiu og leikur
svokallaða sýruþjóðlagatónlist, stundum
kallað „nýja þjóðlagatónlistin“ (Devandra
Banhart o.fl.). Nýjasta afurð sveitarinnar er
þó ekki svo sýrð, og hallar sér því þéttar upp
að þjóðlagarisum eins og Fairport Convent-
ion, Incredible String Band o.fl. Aðkoman er
þó á forsendum þessa áratugar og útkoman er ekkert minna en
glæsileg þar sem hlýjar og fallegar raddanir sitja þægilega með
hárnákvæmum skammti af framsækni og tilraunamennsku. Án
efa ein af plötum ársins.
Ný þjóðlög
Espers – III bbbbb
Arnar Eggert Thoroddsen
Á FJÓRÐU plötu Rihönnu er ýmislegt sagt í
textanum, söngnum, taktinum, sem hægt
væri að túlka sem uppgjör við árásina sem
hún varð fyrir af hendi Chris Brown. Rated
R er flott plata, vel gerð, heilsteypt og kraft-
mikil. Nokkur lög eru í meira uppáhaldi hjá
mér en önnur, t.d „Hard“, „Stupid in Love“,
„Russian Roulette“ og „Photographs“. Diskurinn fær mín-
usstig fyrir umslag. Framkápan er í lagi og táknræn en restin
tilgerðarleg og Rihanna gerð út eins og gleðikona. Hrikalegt
umslag sem gerir góða plötu óaðlaðandi.
Kraftmikið uppgjör
Rihanna – Rated R bbbmn
Ingveldur Geirsdóttir
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Whatever Works kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 ára
A Serious Man kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára
2012 kl. 5:45 - 9 B.i.10 ára
Desember kl. 6 - 8 B.i.10 ára
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 10 B.i.16 ára
2012 kl. 6 - 9 B.i.10 ára
Love Happens kl. 8 LEYFÐ
Paranormal Activity kl. 10 B.i.16 ára
9 kl. 6 B.i.10 ára
„2012 er Hollywood-rússíbani
eins og þeir gerast skemmtileg-
astir! Orð frá því ekki lýst hvað
stórslysasenurnar eru öflugar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
Stórslysamynd eins og
þær gerast bestar.
V.J.V - FBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW
STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
Hörkuspennandi þriller með Cameron Diaz í aðalhlutverki.
Eina sem þau þurfa að gera er að ýta
á hnappinn til að fá milljón dollarar!
En í staðinn mun einhver deyja!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Snillingarnir Woody Allen og Larry David
snúa saman bökum og útkoman er „feel-good”
mynd ársins að mati gagnrýnenda.
The Box kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára
Rajeev revisited kl. 6 LEYFÐ
2012 kl. 6 - 9:15 B.i.10 ára
Zombieland kl. 8 B.i.16 ára
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 6 - 9 B.i.16 ára
Paranormal Activity kl. 10 B.i.16 ára
SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓII
EIN VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
36.000
MANNS! SUMIR DAGAR...
SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í BORGARBÍÓI OG REGNBOGANUM
HHH
„Ein af betri myndum
Allens sl. tuttugu ár.“
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
„Besta mynd
hans í áraraðir
og lúmskasta
gamanmynd
sem ratað
hefur í
íslensk
kvikmynda-
hús lengi.”
- ÞÞ, DV
HHH
„Leiftrandi af bráð-
hnyttnum tilsvörum,
meinfýsnum skotum
á hégómleika og
sýndarmennsku,
einfaldlega
mynd sem
kemur manni
í gott skap.”
- SV, Mbl
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með K