Magni - 11.02.1965, Síða 1
Tíminn
á hvert heimili. — Sendur
ókeypis til mánaðamóta.
Hringið i síma 1771. —
1. fölublað
Akranesi, fimmtudaginn 11. febrúar 1965
5. árgangur
LOÐALEIGUHÆKKUN MARKLEYSA
Félagsmálaráðuneytið gat ekki staðfest sam-
þykkt bæjarstjórnarmeirihlutans, þar sem
hún átti ekki stoð í lögum.
Ný tíðindi hafa gerzt í löðahœkkunarbraski bœjarstjórnar
Akraness. Samþykkt sá, sem barin var í gegn á bœjarstjórnar-
jundi 4. des. s.l., var ekki staðfest af Félagsmálaráðuneytinu,
þar sem hún var ekki byggð á lögum, og hefur ráðuneytið vísað
henni frá. Eftir slíkt frumhlaup bœjarstjórnarmeirihlutans
hefði mátt vœnta þess, að hann léti af áformum sínum, því að
engin gjöld er hœgt að innheimta, nema þau eigi sér stóð i
lögum. Lóðaleiga er ákveðin með samningi milli bœjarsjóðs og
viðkomandi leigutaka hverju sinni. Samt œtlar meirihlutinn
að halda málinu til streitu og lítur á samþykktir sínar sem lög.
Er hér um furðuleg og alveg fordœmalaus vinnubrögð að rœða.
1 tilefni af þessum nýju við-
horfum flutti Daníel Ágústínus
son svofellda tillögu í bæjar-
ráði og lá hún til afgreiðslu á
bæjarstjórnarfundi 22. janúar
síðastliðinn.
„MeS því að komiS hefur í
Ijós, að Félagsmálaráðuneytið
skortir lagaheimild til að stað-
festa samþykkt Bœjarstjórnar
Akraness frá 4. des. s.l. um
100% hœkkun lóSaleigu á
Akranesi umfram það, sem
samningar leyfa hœst, þá sam-
þykkir bœjarráð að leggja til
við bœjarstjórnina aS fram-
kvœmdum málsins verSi frestað
í ár og lóSaleigumálin tekin til
endurskoðunar á ný“.
Eftir nokkrar umræður var
tillagan felld að viðhöfðu nafna
kalli með 6:3 atkv.
Eftir þessi málalok í bæjar-
stjórninni eiga gjaldendur bæj-
arins ekki annars úrkosta en
neita greiðslu á hækkuninni.
Greiða sömu lóðaleigu og und-
anfarin ár og meira ekki. Fara
nákvæmlega eftir þeim samn-
ingum, sem þeir hafa gert við
bæjarsjóð. Það er að fara að
lögum. Hitt er lögleysa og yfir-
troðsla. Eða til hvers er verið
að gera lóðasamning við bæjar-
sjóð — vottfastan og þingles-
inn — ef hann skal að engu
hafður og lóðaleigan ákveðin
eftir fjárþörf og duttlungum
bæ j arst j órnarmeirihlutans
hverju simii?
mvað verður um Akraborgina'?
Hvernig eru lóðasamn-
ingarnir?
Um tvær útgáfur er einkum
að ræða, auk gamalla erfða-
festulanda.
1. Hinir eldri, sem notaðir
voru frá því hreppurinn keypti
landið 1929 og fram yfir 1950.
Samningur fyrir lóðina nr. 7
við Jaðarsbraut er birtur hér
á eftir sem dæmi:
Fjórhagsáœtlunin 1965
hœkkar um kr. 2,8 millj.
Á bœjarstjórnarfundi 22.
janúar s.l. var lögð fram til
fyrri umrœSu fjárhagsáœtlun
kaupstaðarins fyrir 1965.
Hœkkar hún mjög, eins og
undanfarin ár. Nemur hœkk-
unin að þessu sinni kr. 2,8
millj. Vantar þó á hana um
350 þús. fyrir lögboSnum út-
gjöldum. Auk þess stór
hœkkar áœtlun vatnsveit-
unnar. Hœkkun fasteigna-
gjalda og vatnsskatts nema
á þessu ári kr. 1,7 millj. ..
Kostnaður við stjórn kaup-
staðarins er áœtlaður kr. 1,9
millj. og hefur þrefaldazt síS
an 1960 aS þessi meirihluti
tók viS, án þess aS starfsemi
bœjarins hafi aukizt nokkuS
sem máli skiptir. Þessi 200%
hœkkun á stjórn kaupstaSar-
ins er bezta vitniS um þá
eySslustefnu, sem rekin er
í fjármálum bœjarins. ÞaS
vekur sérstaka athygli, aS
hœtt verSur aS mestu viS
varanlega gatnagerS. AS-
eins er gert ráS fyrir aS
steypa hlufa af AkurgerSi,
c.a. 100 m. Þetta fer illa sam
an viS það, að bœrinn fœr
í ár kr. 750 þús. af benzín-
skattinum til varanlegrar
gafnagerðar.
Útsvörin eru áœtluS kr.
17,9 millj. eSa nálega sama
tala og í fyrra. Á s.l. ári voru
útsvörin á Akranesi 10%
hœrri en í Reykjavík og öSr-
um nágrannabœjum. Þó
tekjur verkamanna og opin-
berra starfsmanna hafi hœkk
að nokkuð vegna kauphœkk
ana síðari hluta árs 1963, þá
eru tekjur sjómanna ákaf-
lega misjafnar. HaustvertíS-
in brást alveg og humarveið-
in í fyrra sumar gekk mun
verr en árið áSur. Vinna í
frystihúsum var minni s.l.
haust og vinna kvenna viS
sildarsöltun sáralítil. Þá mun
gjaldendum frekar fœkka.
Það eru því ekki miklar lík-
ur fyrir útsvarslœkkun miSaS
viS sömu tekjur og í fyrra.
Hins vegar er útsvarslœkkun
brýn nauðsyn. Útsvörin 1964
voru alltof há, eins og rœki-
lega hefur veriS sýnt fram á
hér í blaSinu, og er því óhjá-
kvœmilegt að þau verði lœkk
uð miSaS við sömu tekjur.
VerSi þaS ekki gerf ýtir það
undir fólksflutninga úr bœn-
um, sem ekki er á bœtandi.
í nœsta blaði verSur rœtt
nánar um fjárhagsáœtlun-
ina, enda mun bœjarstjórn-
in þá hafa lokiS afgreiðslu
hennar. Jafnframt verður þá
rœtt um þœr sýndartillögur,
sem meirihlutinn lœtur fylgja
fjárhagsáœtluninni, og skýrt
frá breytingartillögum minni
hlutans.
Bœjarstjórinn á Akranesi gerir kunnugt:
Að éq hér með í umboði bœjarstjórn-
ar Akraneskaupstaðar leigi Þórarni Guð-
mundssyni, til heimilis Akranesi, lóð þá
við Jaðarsbraut nr. 7 í Garðalandi, sern
honum hefur verið mœld út til að reisa á
íbúðarhús, frá fardögum 1946, með rétti
til að selja eða veðsetja afnotarétt sinn
á lóðinni á þann hátt, sem ekki kemur
í bága við bréf þetta, eða kvaðir þœr,
sem á Garðalandi hvíla.
Lóðin er leigð til 50 — fimmtíu ára.
1. Lóðin er öll 23,5x20,0 m, eða 470
fermetrar að flatarmáli.
2. í afnotagjald af lóðinni skal hann
greiða bœjarsjóði Akraneskaupstaðar
1. okt. ár hvert kr. 47,00 og skal
gjald þetta greitt í peningum. Afgjald-
ið er tryggt með forgangsveðrétti í
lóðinni í tvö ár frá gjalddaga. Eftir
25 ár, eða árið 1971, er bœjar-
stjórninni heimilt að hœkka leiguna,
svo að hún nemi innlánsvöxtum Lands
bankans af fasteignamatsverði lands-
ins.
3. Lausasögn af hans hálfu verður aðeins
tekin gild, að hún sé komin til bœjar-
stjórans fyrir jól og er lóðin þá laus
í fardögum nœst á eftir.
Til staðfestu nafn mitt.
Akranesi, 25. nóv. 1946.
Guðl. Einarsson
bœjarstj. á Akranesi (stimpill)
Ég hefi tekið við leigusamningi, sem
er þessum samhljóða, og skuldbind mig
til að halda framangreinda skilmála.
Þórarinn Guðmundsson.
Vitundarvottar:
Ingibjörg Ólafsdóttir,
Jón Guðmundsson.
Framhald á bls. 5.
Mjög er nú rœtt um óvissu
í ferðum Akraborgar. Sagt er
að búið sé að segja upp
áhöfn skipsins frá 1. marz og
þá eigi það að fara í gagn-
gerða klössun, sem taki 1-2
mánuði. Mun flestum þykja
illa farið, ef skipið getur ekki
hafið ferðir sínar á eftir og
haldið þeim áfram með líku
sniði og áður.
Umrœður um aðrar sam-
göngur við Reykjavík eru
enn á slíku frumstigi, að
óhugsandi er, að þœr hafi
áhrif á hinar nauðsynlegu
og þœgilegu ferðir Akra-
borgar, sem svo mikið hafa
verið notaðar af Akurnesing-
um. Verður að vœnta þess,
að þeir, sem sjá um rekstur
skipsins, hafi úrrœði til að
halda honum áfram, þar til
enn betri lausn hefur feng-
izt á samgöngum við Reykja-
vík.
Myndin hér að ofan er tek-
in í Akraneshöfn á fögrum
vordegi 1964.
Ljósm.: Þorsteinn Ragnars-
son.
Söluskatturinn hœkkar
Alþingi samþykkti millj. eða hækka um
nýlega að hækka hinn 3 millj. — Fasteigna-
almenna söluskatt á gjöldin eru hækkuð
vörum og þjónustu úr um 1,7 millj. Viðreisn-
5V2% í 7V2. Á Akra- in heldur því áfram í
nesi gerði skattur allri sinni dýrð og eiga
þessi 1964 rúmar 7 Akurnesingar ekki að
millj. Hann mun gera fara varhluta af henni
á þessu ári eftir um- árið 1965.
rædda hækkun ca. 10