Magni - 11.02.1965, Side 3

Magni - 11.02.1965, Side 3
Fimmtudagur 11. febrúar 1965 M A G N 1 3 Hinn glæsilegi og fyrirferðarlitli gólflistaofn, úr eir og alúminíum, er nú loks kominn á markaðinn á Is- landi, framleiddur af íslenzkum aðilum. Þykkt ofns- ins er aðeins 65 mm og hæð 21 cm. Enginn ofn er fyrirferðarminni miðað við hitaafköst. Málmiðjan h.f. á Akranesi veitir nauðsynlega verkfræðiþjónustu. Hringið eða skrifið eftir upplýsingum um verð og af- greiðslufrest. MAiMmnm ilí. VALLHOLTI 1 - SÍMI 1831 - AKRANESI Nýjung í íslenzkum byggíngaríðnaðí GÓLFLISTAOFN TILKYNNING Nr. 1/1965. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á fiski í smásölu, og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slœgÖur: Með haus, pr. kg.............. kr. 5,30 Hausaðm-, pr. kg............... — 6,60 Ný ýsa, slœgð: Með haus, pr. kg.............. kr. 7,20 Hausuð, pr. kg................. — 9>00 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þver- skorinn í stykki. Nýr fiskur, flakáSur án þunnilda: Þorskur, pr. kg............... kr. 13,70 Ýsa, pr. kg.................... — 17,00 Fiskfars, pr. kg............... — 17,50 Reykjavík, 13. janúar 1965. VERÐLAGSSTJÓRINN. Anna Anna Anna Anna María María María María Anna Anna Anna Anna Anna María María María María María Pólsku nylonsokkarnir, sem eru ódýrari, sterkari og fallegri en flestir aðrir nylonsokkar. Heildsölubirgðir: ÍSLENZK ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ Sími 20400 — Reykjavík. Bifreiðor til sölu Rambler Classic, 1964 Mercedes Benz 18 1958 Fiat station 1958 Chevrolet station 1955 Moskwitsch 1958 Volkswagen 1963 Chevrolet 1960 Royal 1963 Vauxhall 1955 Opel Caravan 1955 Reno Dauphine 1962 Land Rover 1962 SöluumboS fyrir SVEIN EGILSSON H.F. Bílasaln Akraness Símar: 2000 og 2200. TILKYNNING FRÁ NÝJU FISKBÚÐINNI: Nýr fiskur, hrogn og lifur — alla daga, þegar á sjó gefur. Ennfremur SALTFISKUR, KINNAR, GELLUR O.FL. Tílýia ÍiskbúÓin KIRKJUBRAUT 60 og SKAGABRAUT 9 SÍMI 1208. SJÓVÁ biður viðskiptavini sína að samræma tryggingar sínar hinu breytta verðlagi með því að hækka trygging- arnar nú þegar. SJÓVÁ er eins nálaegt og síminn yðar. Hringið til vor og vér munum senda yður nýtt skírteini sem tryggir yður gegn því tjóni, sem raunverulega hlytist, ef eigur yðar eyðilegðust í dag. SJÓVÁ bendir öllum þeim, sem ekki hafa eigur sínar tryggðar, á það, að allir hafa efni á að greiða árlegt iðgjald, en enginn hefur efni á þvi að glata eigum sínum ótryggðum. SJÓVÁ hefur allar tegundir trygginga á boðstólum, svo sem brunatryggingar, bifreiðatryggingar, ferðatryggingar, heimilistryggingar, líftryggingar, sjótryggingar, þjófnaðar- tryggingar o.fl með beztu fáanlegum iðgjöldum. SJÓVÁ er eitt elzta og reyndasta tryggingafélag landsins, sem tryggir yður örugga og góða þjónustu. Biðjið oss að senda yður bœklinginn: „Hvers virði er innbú mitt?“ SJÓVÁ tryggt er vel tryggt. Sími 11700 Reykjavík Umboð á Akranesi, Suðurg. 62, sími 2000.

x

Magni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Magni
https://timarit.is/publication/789

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.