Magni - 11.02.1965, Page 4
4
MAGNI '
Fimmtudagur 11. febrúar 1965
Hðfum flutt í nýtt húsnœði að Skúlagötu 63
Skrifstofur okkar hafa verið fluttar í ný og betri
húsakynni að Skúlagötu 63, (á horni Höfðatúns).
GÓÐ BÍLASTÆÐI.
Bjóðum bindindisfólki fjölbreyttar tryggingar með
hagkvœmum kjörum. Kappkostum að veita góða
þjónustu.
Ódýrari
tryggingar
fyrir
bindindismenn
ÍBYRGÐ HF.
TRYGGINGAFÉLAG
BINDINDISMANNA
símar 17455 — 17947.
Umboðsmaður á Akranesi: ÓÐINN S. GEIRDAL
Vesturgötu 98. — Sími 1911.
>•••••••••••••••••••••••••••••
Útvegsbanki
íslands
Reykjavík — Akureyri — ísafirði — Siglufirði
Seyðisfirði — Vestmannaeyjum — Keflavík
Annast öll venjuleg bankaviðskipti
innan lands og utan.
Sérskuldabréfalún
Gefin hafa verið út sérskuldabréf að upphæð
2 milljónir króna með 9V2% ársvöxtum. —
Lánið er til tíu ára og tekið vegna gatnagerð-
ar á Akranesi. Bréfin eru til sölu á skrifstofu
Akraneskaupstaðar.
Bœfarsióður Akrancss
Tekur á móti fé í hlaupareikning
og til ávöxtunar með sparisjóðs-
kjörum með og án uppsagnarfrests.
Ríkisábyrgð er á öllu sparisjóðsfé
í bankanum.
ÚTIBÚ
er í Reykjavík á Laugavegi 105.
CATERPILLAR D 398 TA
ÚTGERÐ ARMENN!
Farið að dæmi Haraldar Böðvarsson & Co. og veljið
CATERPILLAR og LIAAEN í bdta yðor.
Caterpillar oq Cat eru skrásettt vörumerki
HEKLA HF.
I m.b. Höfrungi III. AK 250 er CATERPILLAR D 398 TA að-
alvél og LIAAEN CG 50 skiptiskrúfubúnaður ásamt tveim
CATERPILLAR ljósavélum.