Magni - 23.12.1966, Blaðsíða 3

Magni - 23.12.1966, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. desember 1966 M A G N 1 3 Slysavarnastarf á Akranesi Öflug starfsemi björgunarsveitarinnar og hvatningu til enn öflugra starfs. En eitt er þó helzt, og það er, að vera œtið minnug áminn- inga SVFÍ, sem víða blasa við: Verið varkár - varist slysin! Áhugamaður. Jólafagnaði r ffyrir börn og unglinga AS vanda gangast skátar á Akranesi fyrir jólafagn- aSi fyrir börn og unglinga. VerSa þeir haldnir í Hótel Akraness, sem Trygginga- miSstöSin hf. hefur góSfús- lega lánaS skátunum. Her- mann Ragnar Stefánsson mun stjórna skemmtunum. Fyrsta skemmtunin verS- ur 2. ianúar kl. 8,30 e.h. og er fyrir 13 ára og eldri, en hinar eru 3. ianúar og eru 2 þe rra, kl. 2 og 4, fyrir 6 ára og yngri, en kl. 6 fyrir 7, 8 og 9 ára og kl. 8 fyrir 10, 11 og 12 ára. NauSsynlegt er aS kaupa miSa að barnaskemmtunun- um fyrirfram og verða þeir seldir í Skátahúsinu kl. 2-4 e.h. — VerS aSgöngumiSa og sœlgœtispoka er kr. 40,00. Jrá vetrar- hfálpinni V Vetrarhjálpin hefur að þessu sinni lokið störfum. Hún vill hér með tjá bæjarbúum innilega þökk fyrir skilning og ríkulegan stuðning, sem og skátum fyrir frábæra fyrirgreiðslu. Ósk um gleðileg jól til allra Akur- nesinga. Vetrarhjálpin á Akranesi. SLYSAVARNADEILDIRNAR I desembermánuði árið 1928 var stofnuð á Akranesi Slysa- varnadeildin Hjálpin. Almennur áhugi ríkti þá um auknar slysa- varnir. Slysavarnafélag íslands var stofnað i janúarmánuði vonandi ris brátt til mikilla starfa. BJÖRGUNARSVEITIN Fyrir nokkrum árum var björgunarsveitin endurskipu- lögð, hafði áður einkum miðað björgunarbifreið. Bifreiðin verð- ur ekki rekin sem almenn sjúkra- bifreið, en þó ávallt til taks, ef sjúkrabifreiðir hér og í nágrenn- inu geta ekki annað flutningi eða sérstakar aðstœður, ófœrð eða annað krefja. Bifreiðin hef- Undirbúið sig í Glymsgljúfur. Kaupin á bifreiðinni og út- búnaði öllum eru dýrar fram- kvœmdir, en dýrmœtar. Björg- unarsveitin hefur því mikla þörf á stuðningi bœjarbúa og von- andi er, að þeir láti sitt af mörkúm til þessara áhugasömu hugsjónamanna, sem leggja rœkt við að vera sem bezt bún- ir til að veita öðrum hjálp í nauðum. FRAMTÍÐIN Áformað er að slysavarna- deildirnar beiti sér fyrir frœðslu Myndirnar tók BJARNI VÉSTEINSSON Lagt af stað í gönguœfingu að Glym. starfi í komandi framtíð og eru allir bœjarbúar hvattir til að vera félagar í deildunum, og sœkja vel fundi þeirra, með því fœr forystufólkið bezta stuðning sama ár. Deildin er með þeim fyrstu, sem stofnaðar voru utan Reykjavíkur. Hjálpin var í fyrstu jafnt félag karla og kvenna, en síðar var hér stofnuð sérstök kvennadeild og má því segja að Hjálpin sé nú karladeild. — Björgunar- sveit var skipuð og hefur hún veitt ýmsa aðstoð og hjálp frá upphafi, en hœst ber þó ferð- in á m.b. Ægi er Pourquoi-pas fórst undan Mýrum. Á síðustu árum má segja, að starfskipting deildanna hafi ver- ið þannig, að kvennadeildin hefur staðið fyrir fjáröflun en karladeildin séð um björgunar- sveitina. Þá hefur verið starf- andi hér unglingadeild, sem útbúnað og þjálfun við björgun úr sjávarháska, en nú einnig lögð áherzla á leit og aðstoð á landi. Á þessu ári var svo gengið frá skipulagi, þar sem byggt var á reynslu undanfar- andi ára og einnig annarra björgunarsveita. Æfingar hafa verið teknar upp í ríkari mœli, s.s. fluglínuœfingar, göngu- og klifurœfingar, ásamt þjálfun i „hjálp í viðlögum". Sveitin tók þátt í samœfingum á Snœfells- nesi og við Seyðisárrétt á Kili og kom þaðan um margt fróð- ari en áður. Fest voru kaup á fjallabifreið, sem er framleidd sem sjúkra- bifreið, og er nú unnið að því að útbúa hana sem sjúkra- og LeiSin „stuncin út“ á kortinu. Tjaldbúðir í Berudal í Hóla-hólum á ur nú þegar farið í sjúkraflutn- inga og reynzt mjög vel. Þá hefur verið aflað fatnað- ar, sjúkragagna og ýmis konar björgunarbúnaðar, og er svo komið, að birgðastöðin, sem rúmaði allan útbúnað svo vel fyrir ári, er nú yfirfull og vant- ar þegar hentugt húsnœði. Björgunarsveitin er nú skipuð 30 vöskum félögum og á bið- lista eða öllu heldur í vara- sveit eru 15-20 menn. Sýnir þetta áhugann og viljann sem hér rœður. Að félagsmannatala björgunarsveitarinnar er bundin við 30, er vegna þess, að ekki eru tök enn, að afla útbúnaðar fyrir fleiri. — Foringi björgunar- sveitarinnar er Gunnar Bjarna- son, bifvélavirki. Snœfellsnesi. Á með lambi sínu bjar^að úr sjálfheldu í Glymsgljúfri. Þorst. Ragnarsson hefur sigið niður á klettabrík 03 náð skepn- unum.

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.