Magni - 23.12.1966, Blaðsíða 11

Magni - 23.12.1966, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. desember 1966 MAGNI 11 Gjafabœkurnar Jakob V. Hafstein: LAXÁ I AÐALDAL Kristján Eldjám: HUNDRAÐ Á R 1 Þ JÓÐMIN J AS AFNI Stephan G. Stephansson: ANDVÖKUR I-IV Ámi Böðvarsson: ÍSLENZK ORÐABÓK Hallgrímur Pétursson: PASSlUSÁLMAR viðhafnarútgáfa með myndum Barböm. STURLUNGA — NJÁLA — HEIMSKRINGLA Bókaútgáfa Menningarsjóðs Akranes! Vesturland GLÆSILEG AR Eldhúsinnréttingor frá Vestur-Þýzkalandi. MJÖG VANDAÐAR. LEITH) TILBOÐA - SKOÐIÐ SÝNISHORN. ROLARIS HF Hafnarstræti 8 - Sími 21085 - Reykjavík FRIGOR FRYSTIKISTUR frá Danmörku: 250 lítra kr. 15.160,00 350 lítra kr. 17.640,00 450 lítra kr. 20.850,00 FRYSTISKÁP AR: 275 lítra kr. 16.975,00 Vráiíarvélar h(. Reykjavík KOMIN AFTUR. — 15437 EINTÖK SELD. Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna hf. Reykjavík Happdrcetti Hóskóla íslands HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ: 70% af veltunni er greitt viðskiptavinunum í vinningum. Er það hærra vinningshlutfall en nokkurt happdrætti greiðir hér- lendis. HÆSTA VINNINGSFJÁRHÆÐIN: Yfir árið eru dregnir út samtals 30,000 — þrjátíu þúsund vinningar — samtals að fjárhæð 90.720.000,00 — níutíu millj- ónir sjöhundruð og tuttugu þúsund krónur, er skiptast þannig: VINNINGAR ÁRSINS SKIPTAST ÞANNIG: 2 vinningar á 1.000.000 kr........... 2.000.000 kr. 22 vinningar á 500.000 kr.......... 11.000.000 kr. 24 vinningar á 100.000 kr........... 2.400.000 kr. 1.832 vinningar á 10.000 kr.......... 18.320.000 kr. 4.072 vinningará 5.000 kr.......... 20.360.000 kr. 24.000 vinningar á 1.500 kr.......... 36.000.000 kr. Aukavinningar: 4 vinningará 50.000 kr............. 200.000 kr. 44 vinningará 10.000 kr............. 440.000 kr. 30.000 90.720.000 kr. Verð miðanna er óbreytt Á árinu 1966 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri upp- seldir og raðir algjörlega ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættisins að endur- nýja sem fyrst og eigi síðar en 7. janúar. Eftir þann tíma er umboðsmönnum heimilt að selja miðana hverjum sem er. Góðfúslega endurnýið sem fyrst. Hver hefur efni á að vera ekki með? Umboðsmenn í Vesturlandskjördæmi: Akranes: Bókaverzlunin Andrés Níelsson hf. Borgarnes: Þorleifur Grönfeldt. Hellissandur: Barði Guðmundsson. Ólafsvík: Frú Lára Bjarnadóttir. Grafarnes: Guðbjartur Cecilsson. Stykkishólmur: Ásgeir P. Ágústsson. Búðardalur: Óskar Sumarliðason. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Óskum sambandsfélögum vorum og íslenzkri alþýðu gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs, með þökk fyrir samstarfið á liðna árinu. Alþýðusamband íslands

x

Magni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Magni
https://timarit.is/publication/789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.