Ísfirðingur


Ísfirðingur - 03.12.1957, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 03.12.1957, Blaðsíða 3
lSFIRÐINGUR 3 •iiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii Kjðrskrá | til bæjarstjómarkosninga í Is^afjarðarkaupstað, sem eiga að fara = 1 fram sunnudaginn 26. janúar 1958, liggur frammi á bæjarskrif- | | stofunni, almenningi til athugunar, alla virka daga kl. 10—12 | 1 og 13—15, þó aðeins kl. 10—12 á laugardögum. Kærur, um að einhvem vanti á kjörskrá eða sé ofaukið þar, | | skulu vera komnar til bæjarstjóra 3 vikum fyrir kjördag, í síð- | | asta lagi laugardaginn 4. janúar 1958. 1 r Isafirði, 23. nóvember 1957. | 3 I Bæjarstjóri. 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiviiiiiiiiBtiMitMvnttiiiivinraNiiitttfiiiiiiiiimiuiuniMvnmrtvitiiii | Hð'fum á boðstólum möro hundruö ( gerðir af jólakortum, verö frð 1 kr. 0,75 - kr. 6,00 | Nú má ekki draga lengur að senda jóla- | bögglana, sem eiga að fara úr bænum, | við útbúum sendingar fyrir þá, sem þess | óska. Gerið jólainnkaupin tímanlega, það 1 borgar sig. I , IJÓMAS AR TÓ MAS S O MAR 1 lll IIII lll ll 111111111111111111111111111 lll lli lll lllllililllliniiiili iii iiiiiiiillllllllllllllllillllllllilllllllllllllllllllllllllll III UlllllllllllliUIIIII ll'lbllll!lllll!lh!i||||llll'llllllllllll|l|||IIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIÍIIIIIIIIIIIIIII|lllllllllllllllllll II lllllll IIIIIIIIIIMIIIIIIIII llllllll 1111111111111111111111111111111111111111111111111II IIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllMI 111(1111111111111 II' Heimilishjálp í viðlögum = Bæjarstjórn Isafjarðar hefur ákveðið, samkvæmt ósk kven- = | félaganna í bænum, að athuga möguleika á því að framkvæma | 1 hér lög um heimilishjálp í viðlögum. | Konur eða stúlkur, sem kynnu að vilja taka að sér það starf að | | veita aðstoð á heimilum um stundarsakir, þegar þess er þörf | 1 vegna sjúkdóma, barnsburðar, slysa eða af öðrum ástæðum — § | jafnvel þó ekki væri nema hluta úr dögum — eru beðnar að gefa | | sig fram við bæjarskrifstofuna, sem gefur upplýsingar. — Krist- | 1 ín ólafsdóttir, ljósmóðir, hefur tekið að sér að gefa þeim, sem | | kynnu að vilja taka starfið að sér, upplýsingar um tilhögun | | starfsins o. fl. 5 3 | Isafirði, 23. nóvember 1957. | Bæjarstjóri. niUIIIIIIIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIlÍllllllllllllllllllilllllUIIIIUIIIIIIIillillllllilllllllllllllllllllllllllllllllUIUIJIlllllllll ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIII Læknaskipti | Þeir samlagsmeðlimir, sem óska að skipta um heimilislækni 1 | frá n.k. áramótum, skulu tilkynna það til skrifstofu samlagsins | 1 fyrir 31. desember n.k. | | Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlagsmeðlimur § | sýni tryggingaskírteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón er að | | ræða, enda verða þau að hafa sama lækni. | | ísafirði, 3. desember 1957. = wmmMs m éu? PERLU þvottaduft | Sjúkrasamlag Isafjarðar. | dlll |!l||'| || iiiiiiiiiiiiiiiihiííi || n;||; iii | m || feiim iii iii 1111111111111111 iii || KUHf iii iiiiiiuim IIIIIIIIIIII lllilllllUHIIIIIIIHIIUIIIHIillHlil iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii. Þeir, sem þurfa á prentun að lialda fyrir jól, eru beðnir að koma með það sem fyrst. Prentstofan ÍSRÚN h.f., Sólgötu 1, Isafirði. iiiiiiiii<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(iii(iini(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliil|iiiiiiil|iii,l|liiiiiiiiii|ii|ii|l|||l,ii|ii||l,ii,ii,||,l|||||l||||,(l|l|lll|| Fiskiðjuver ... Framhald af 4. síðu. ingur S. H., sem jafnframt hafði eftirlit með uppsetningu allri. Yfirsmiður við byggingu fisk- iðjuversins hefir verið frá upphafi Daníel Kristjánsson, húsasmíða- meistari. Helgi Halldórsson, múr- arameistari, hefir framkvæmt allt múrverk. Raf h.f., ísafirði, ann- aðist allar raflagnir. Hita- og pípulagnir framkvæmdu Ásgeir Jóhannesson og Guðbrandur Krist- insson, pípulagningameistarar. Kristján Friðbjörnsson, málara- meistari, sá um málningu. Alla blikksmíði framkvæmdi Walter Knauf, blikksmíðameistari. M. Bernharðsson h.f. og Vélsmiðjan Þór h.f. önnuðust margskonar störf við smíði hússins og upp- setningu véla. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.