Ísfirðingur


Ísfirðingur - 18.01.1962, Qupperneq 2

Ísfirðingur - 18.01.1962, Qupperneq 2
2 ISFIRÐINGUR l^sfirilu0or / vtimAKViuóiHXHi Útgcfandi: Samband Framsóknarfélaganna í Vestfjarðakjördæmi Ritstjórar: Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson, áb. Afgreióslumaóur: Guðmundur Sveinsson Engjaveg 24 - Sími 332 Aflabrögd Framhald af 4. síðu. Bíldudalur. Vb. Andri var eini báturinn, sem þaðan gekk. Aflaði hann 139 lestir í mánuðinum í 16 sjóferðum. Togskipið Pétur Thor- steinsson mun og hefja veiðar bráðlega. — Fjórir bátar voru á rækjuveiðum í desember. Einn þeirra, 20 lesta bát, keypti Bjarni Jörundsson o. fl., en þeir áttu áð- ur vélbátinn Jörund Bjarnason, en hann var seldur úr plássinu s.l. sumar. Rækuveiðibátarnir þarna öfluðu sæmilega. Þingeyri. Aflahæsti báturinn þar var vb. Hrafnkell frá Nes- kaupstað, leigubátur Hraðfrysti- húss Dýrfirðinga, með 155 lestir í 20 sjóferðum, Fjölnir með 117 lestir í 18 sjóferðum, Þorbjöm 110 lestir í 18 sjóferðum, Þorgrím- ur 107 lestir í 18 sjóferðum. Flateyri. Vb Ásgeir Torfason 135 lestir í 20 sjóferðum, Einar Þveræingur 119 lestir í 20 sjó- ferðum, Víkingur frá Bolungarvík (leigubátur) 119 lestir í 20 sjó- ferðum, Hinrik Guðmundsson 102,5 lestir í 17 sjóferðum. Suðureyri. Vb. Draupnir 128,7 lestir í 16 sjóferðum, Júlíus Björnsson frá Dalvík (leigubátur) 116,7 lestir í 15 sjóferðum, Há- varður 111,7 lestir í 16 sjóferðum, Friðbert Guðmundsson 105,2 lestir í 14 sjóferðum (tafðist vegna bil- unar), Gyllir, 27 lesta með 6 mönn- um, 45 lestir í 10 sjóferðum. — Bátar þarna gerðu uppihald á veið- um sínum frá 20. desember og fram yfir áramót. Bolungarvík. Stærri bátarnir: Vb. Þorlákur 139,3 lestir, Einar Hálfdáns 136,7 lestir í 17 sjóferð- um, Heiðrún 130,8 lestir í 19 sjó- ferðum, Hugrún 108 lestir í 17 sjóferðum. — Miðbátamir með 5 til 6 mönnum: Hrímnir 52 lestir í 18 sjóferðum, Húni 51,8 lestir í 22 sjóferðum, Sigurfari 31,7 lestir í 16 sjóferðum, Geirúlfur 21,7 lest- ir í 15 sjóferðum, Haukur 27 lestir í 16 sjóferðum. Loks smábátar: Snæbjörn 8000 kg. í 14 sjóferðum, Sjöfn 7500 kg. í 14 sjóferðum, Fákur 6500 kg. í 15 sjóferðum. Bolungarvíkurbátar gerðu uppi- hald á sjóferðum 21. desember. Hnífsdalur. Vb. Rán fékk 148 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllll■lllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII•llllllllllllllllllll ( Aðvörun! Bæjarbúar eru hér með aðvaraðir við samneyti við útlendinga | | af þýzkum eða brezkum skipum. | Um þessar mundir gengur bólusótt í nokkrum stöðum í | Þýzkalandi og Bretlandi, og er því hugsanlegt að um smit- | 1 hættu geti verið að ræða. | | Isafirði, 18. janúar 1962. | | HEILBBIGÐISNEFND. | >lllllllltlll»llllllllllllll>«llltl»llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllltIIIIV'llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍÍ iiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiÉuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin | Frá pósti og síma, Isafirði: | | T v æ x* stiilknp | á aldrinum 17—25 ára með gagnfræðapróf eða hliðstæða mennt- | 1 un, verða ráðnar við talsímaafgreiðslu við símastöðina á ÍSA- | | FIRÐI, frá 1. apríl 1962, eða við talsímakonunám frá 1. febrúar | | 1962. | | Eiginhandarumsóknir, þar sem getið sé aldurs og menntunar, | 1 sendist mér fyrir 31. janúar 1962. | | SÍMASTJÓRINN ISAFIBÐI. | iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii IðgjalilaMkoii Iðgjöld samlagsmanna hækka í 55 krónur á mánuði | | frá 1. janúar 1962. | — 2 | ísafirði, 3. janúar 1962. | | SJUKRASAMLAG ISAFJABÐAE. ■ m — — — 2 llllll■lllll■lllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll(|||>l|||||■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTi lestir í 19 sjóferðum, Mímir 139,5 lestir í 19 sjóferðum, Páll Pálsson 128,7 lestir í 19 sjóferðum, Einar, 18 lesta bátur með 5 mönnum, 47.5 lestir í 16 sjóferðum. — Auk þessara báta lagði mb. Vinur upp 37 lestir af ýsu í hraðfrystihúsið þ.arna, en afganginn á stöð ísfirð- ings h.f. ísafirði, og er afli hans talinn með ísafjarðarbátum. Isafjarðarbær. Vb. Guðbjörg fékk 186,3 lestir i 21 sjóferð. — Guðbjörg er að vanda metbátur í fjórðungnum. Guðbjartur Kristján 166.5 lestir í 19 sjóferðum, Gunn- vör 148,1 lest í 18 sjóferðum, Ilrönn 137,2 lestir í 20 sjóferðum, Guðný 136,4 lestir í 19 sjóferðum, Vinur 131,8 lestir í 19 sjóferðum, Gunnhildur 131 lest í 19 sjóferð- um, Víkingur II. 130 lestir í 17 sjóferðum, Straumnes 129 lestir í 19 sjóferðum, Ásúlfur 119,3 lestir í 18 sjóferðum, Gylfi byrjaði 17. desember, 51 lest í 8 sjóferðum. Aðeins einn rækjuveiðibátur, Svan- ur l.S. 398, stundaði rækjuveiðiar nokkurnveginn að staðaldri, en aflaði sáralítið. Súðavík. Vb. Svanur fékk 134,1 lest í 18 sjóferðum, Trausti 118,2 lestir í 18 sjóferðum, Sæfari 102 lestir í 18 sjóferðum. Trúlofunarhringar, margar gerðir. Allt silfur á upphluti, fyrir full- orðna og börn. Hálsmen, armbönd, eyrnalokkar, krossar, stokkabelti hnappar, brjóstnálar, skúfhólka, kápu- og frakkaskildir, plötu- og steinhringar, gull og silfur, knipp- lingar, hvítir og gylltir, og margt fleira. — Hreinsa og gylli silfur- muni. Fljót og góð afgreiðsla. Munið að íslenzki búningurinn er fallegasti þjóðbúningur í heimi. Póstsendi um land allt. Höskuldur Ámason, gullsmiður, Silfurgötu - Isafirði. Steingrímsfjörður. Fjórir hæstu bátarnir öfluðu sem hér segir: Vb. Guðmundur frá Bæ 46 lestir í 9 sjóferðum, Hilmir 38 lestir í 8 sjóferðum, Farsæll 36 lestir í 8 sjóferðum, Sigurfari 33 lestir í 6 sjóferðum. Aflahæsti trillubátur- inn fékk 18 lestir í 9 sjóferðum. Drangsnesbátarnir tveir eru sagð- ir með um 40 lestir hver. Veljið NÚTÍMA saumavél með frjálsum armi Frjálsi armurinn auðveldar yður stórum sauma, þar sem ella er erfitt að komast að, t.d. við að sauma í ermar, bæta drengjabux- ur o.fl. Aðeins HUSQVARNA vélar með frjálsum armi hafa þessa undra- verðu kosti: ★ Skyttu, sem ekki flækir, ★ Hraðaskiptingu, ★ Langan, granman, frjálsan arm, ★ Flytjara, sem getur verið hlutlaus. —1 Husqvarna Rotary Saumavél með frjálsum armi fyrir venjulegan saum. Verð kr. 5.990,00. Husqvarna Zig-Zag Ódýr saumavél með frjálsum armi og sjálfvirk að nokkru leyti. Verð kr. 7.700,00. Husqvarna Automatic Automatisk saumavél með frjáls- um armi, saumar beinan saum og zig-zag auk fjölda mynztra. Verð kr. 9.630,00. Kennsla fylgir með í kaupunum. Kjartan R. Guðmundsson Mánagötu 2 - ísafirði Sími 117

x

Ísfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.