Ísfirðingur


Ísfirðingur - 24.10.1970, Blaðsíða 1

Ísfirðingur - 24.10.1970, Blaðsíða 1
W* \ M inmir BMÐ TRAMSOKNAKMANNA / i/E$TFJARÐAKJORDÆM! 20. árgangur. ísafirði 24. okt. 1970. 18. tölublað. Samstarfi lokið Frá 20. þingi A.S.V. Samstarfi því sem undan- farin kjörtímabil hefur verið milli Framsóknarflokksins, AI þýðuflokksins og Alþýðubanda lagsins um bæjannálefni ísa- fjarðar er nú lokið. Samstarfs slitin urðu útaf því að bæjar- fulltrúar Framsóknarflokksins urðu ekki sammála um af- stöðu til ráðningar skrifstofu stjóra bæjarins, en það mái var endanlega afgreitt á bæjarstjórnarfundi 14. þ.m., og var Magnús Reynir Guð- mundsson þá ráðinn til starfs ins með atkvæðum bæjarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins og Barða Ólafssonar, annars bæjarfulltrúa Framsóknar- flokksins. Sá maður sem bæjarfulltrúar Alþýðuflokks- sins, Alþýðubandalagsins og Jón Á. Jóhannsson, hinn fulltrúi Framsóknarflokksins, 1 viðtali sem Morgunblaðið átti við herra bæjarfulltrúa Högna Þórðarson á Isafirði, en viðtalið birtist í nefndu blaði 16. þ.m., kemur alveg ótvírætt fram, að Sjálfstæðis menn, og þar á meðal þessi bæjarfulltrúi, hafa fyrir kosn ingar í vor aldrei trúað sínum eigin fullyrðingum, um að þeir fengju meirihluta í bæjar stjórn ísafjarðar að kosning- um loknum. Svo djúpstætt hef ur vonleysið verið, og mun það vera algjört einsdæmi að áróðursmenn stjórnmálaflokks beri svo mikið vantraust til málstaðar síns, að þeir trúa ekki einu sinni sjálfum sér. 1 umræddu viðtali stendur orð rétt: ,,Sjálfstæðismenn spáðu því í kosningabaráttunni, að meirihluti 'þessara flokka ent ist ekki lengi á þessu kjör- tímabili." Þama er það full- yrt svo greinilega sem unnt er, að Sjálfstæðismenn hafi fyrirfram talið það víst að þáverandi samstarfsflokkar á ísafirði fengju hreinan meiri- vildu ráða í þetta mikilvæga og vandasama starf heitir Guðmundur Rúnar Óskarsson, og er hann fulltrúi hjá Sam- vinnutryggingum í Reykjavík. Á bæjarstjórnarfundi 21. þ.m. las Sigurður J. Jóhanns- son, bæjarfulltrúi, yfirlýsingu sem var undirrituð af bæjar- fulltrúum Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins þar sem tilkynnt var um samstarfsslit in. Áður höfðu bæjarfuHtrúar nefndra flokka tilkynnt munn- lega og bréflega um þessa á- kvörðun. Rétt er að geta þess, að samstarf ofannefndra flokka, sem varað hefur í mörg ár, hefur jafnan áður verið snurðiHaust. Að öðru leyti telur blaðið ekki ástæðu til að ræða þetta mál frekar að þessu sinni. hluta í kosningunum, eins og raunar kom á daginn. Samkvæmt ofanrituðu, þ.e. hinni tilvitnuðu setningu í viðtalinu, hefur það bara ver- ið ómerkilegt fleipur þegar Sjálfstæðismenn voru að fræða kjósendur á því, að þeir fengju 5 eða 6 bæjarfuUtrúa og hátt á sjöunda hundrað atkvæði og létu spretthlaup- ara sína hlaupa bæjinn á enda, hvað eftir annað, til að tilkynna úrslitin löngu fyrir kosningar. í viðtali Morgun- blaðsins við hinn ágæta og bæjarmálvana leiðtoga, og spá mann flokksins nr. 1, var því „spáð“, af Sjálfstæðismönn- um í kosningabaráttunni, þ.e. fyrir kosningar, að meiri- hluti samstarfsflokkanna „ent ist ekki lengi á þessu kjör- tímabili." Með öðrum orðum þessir baráttuglöðu höfðingj- ar voru fyrirfram vissir um hrakfarir sínar. Ekki virðist nú vera bjart yfir hugmynd- um þeirra um reisn síns eigin flokks og málefna hans. Löndnnatiæki NÝLEGA skýrði bæjarstjór- inn á ísafirði frá því á fundi hafnarnefndar, að hann hefði falið verkfræðingi bæjarins að hanna heppileg löndunar- tæki til að hafa í Sundaliöfn. Bæjarverkfræðingurinn, sem mættur var á fundinum, skýrði út hugsanleg tæki og sýndi hafnarnefndarmönnum í rumteikningar. Hafnarnefndin lagði til, að hafnarstjóra, en bæjarstjór- inn gegnir jafnframt því starfi, verði falið að láta smíða löndunartæki á grund- velli teikninga bæjarverk- fræðings og staðsetja þau á Sund ah af narb ryggj u. Á sama fundi skýrði Mar- sellíus Bernharðsson hafnar- nefndarmönnum frá fram- kvæmdum við nýju hafnar- vogina, Það er mikill kjarkur að auglýsa svona nokkuð opin- berlega, eftir aHt sem áður hafði verið sagt í ræðu og riti um góðar horfur og vax- andi kosningagengi Sjálf- stæðisflokksins. En hver mun svo taka trú- anlegt það sem sömu menn kunna að segja næst þegar gengið verður til kosninga? Innanlandsflng Vetraráætlun innanlands- flugs F.I. gekk í gildi 1. október sl. Flugvélar félags- ins munu halda uppi ferðum til sömu staða og síðastliðinn vetur og áætlunin er í aðal- atriðum svipuð. Ferðum áætl- unarbifreiða verður haldið uppi frá hinum ýmsu viðkomu stöðum flugvélanna til nær- liggjandi byggðarlaga svo sem verið hefur og er sú þjón usta framkvæmd af ýmsum aðilum í samráði við Flug- félag íslands. 1 aðalatriðum Eins og frá var sagt í síð- asta blaði var 20. þing Alþýðu sambands Vestfjarða haldið á Isafirði í september sl. Þar voru margar tillögur og álykt anir samþykktar, m.a, þær sem birtar eru hér á eftir: VEGAMÁL 20. þing ASV metur þann árangur, sem náðst hefur í vegamálum fjórðungsins. Þó bendir þingið á, að með hon- um er á engan hátt leystur vandi Vestur-lsfirðinga hvað samgöngur við aðal þéttbýlis- kjama fjórðungsins snertir. Sömuleiðis hefur vandi byggða við ísafjarðardjúp ekki verið að fullu leystur fyrr en lagningu Djúpvegar er lokið. Þingið skorar því ákveðið á viðkomandi aðila að ljúka sem fyrst fyrirhug- aðri vegagerð á Breiðadals- heiði og lagningu Djúpvegar. Jafnframt skorar þingið á fjárveitingarvald Alþingis að stórauka framlög til Vega- sjóðs, þannig að hann geti betur sinnt snjómokstri á snjóþungum vegum. SAMGÖNGUR Á SJÓ 20. þing ASV leggur þunga áherzlu á margítrekaðar kröf ur þess um bættar samgöngur á sjó, bæði mHli fjarða inn- í vetur verða haldin nám- skeið í Húsmæðraskólanum á ísafirði. Kennslugreinar: vefn aður og saumar. Áformað er að hvert nám- skeið standi í minnst einn verður ferðum til Vestfjarða hagað sem hér segir: Til Patreksfjarðar verður flogið á mánudögum, miðviku dögum og föstudögum. Til Isafjarðar verða ferðir alla daga vikunnar. Vegna tímabundinna erfið- leika hafa verið gerðar nokkr ar breytingar á innanlandsá- Framhald á 3. síðu an fjórðungsins og við aðra landshluta. Þó svo að þjón- usta Djúpbátsins hafi verið aukin, vegur það ekki móti þeirri hnignun, sem orðið hef ur á þjónustu Skipaútgerðar ríkisins, en við hana hafa skapast stórauknir erfiðleikar hvað aðdrætti yfir vetrarmán uðina snertir. Skorar því þing ið á þingmenn kjördæmisins að endurflytja frumvarp um sérstakt Vestfjarðaskip. FISKVEIÐILÖGSAGAN 20. þing ASV bendir á hve stór þáttur fiskveiðar og fisk vinnsla eru í atvinnulífi fjórð ungsins. Jafnframt bendir þingið á, að með stóraukinni á sókn stórvirkra erlendra veiði skipa horfir til eyðingar fiski stofna á miðum Vestfirðinga. Skorar því þingið á þingmenn kjördæmisins að beita sér fyr ir útfærslu fiskveiðilögsögunn ar fyrir Vestfjörðum og láta eigi staðar numið fyrr en land grunnið allt hefur verið frið- lýst. Ennfremur skorar þing- ið á Sjávarútvegsráðuneytið og Hafrannsóknarstofnunina að halda áfram leit að nýjum rækjumiðum fyrir Vestfjörð um. Sömuleiðis verði haldið á- fram könnun á hagnýtingu og markaðsleit fyrir aðrar skel- fisktegundir. mánuð, og geta konur valið á milli námsgreina, Innifalið í saumanámskeið- inu er Pfaff sníðanámskeið, ef óskað er. Vefnaðarnámskeiðin eru jafnt fyrir byrjendur og þær sem lært hafa vefnað áður. Fyrsta námskeiðið 'byrjaði 19. október sl„ en ennþá er hægt að komast að. Kennslutími er aUa virka daga frá kl. 10—12 og fjóra daga vikunnar frá kl. 13— 15,30. Námskeiðsgjald er kr. 600,00 á mánuði. Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri. Spámennska íhaldsins Vefnaðar- og saumanámskeið

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.