Ísfirðingur


Ísfirðingur - 17.03.1973, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 17.03.1973, Blaðsíða 3
ISFIRÐINGUR 3 Þér ákveðið landið eða borgina og' FLUGFÉLAGIÐ kemur yður áleiðis. LEIKHÚSFERÐ tU Reykjavíkur: Sérstök leikhúsfargjöld fyrir 10 manna hópa eða stærri. Hótel- og miðapantanir. Hvort sem þér ætlið að ferðast sem einstakl- ingur, með fjölskylduna, eða í hópferð, þá er flugið auðveldasta leiðin tU að víkka sjón- deildarhring þinn. KANARÍEYJAFERÐIR FLUGFÉLAGSINS ERU ÖDYRAR OG ÞÆGILEGAR. Upplýsingar veittar hjá umboðum FLUGFÉLAGSINS. * Byggingaióðir Á FUNDI bæjarráðs Ísaíjarð- ar 7. þ.m. var bæjarstjóra falið að rita stjórn Viðlaga- sjóðs bréf og tilkynna, að í Hnífsdal séu nú þegar lausar 15—20 lóðir undir einbýlis- hús, sem hægt væri að nýta til að leysa þarfir Vest- mannaeyinga. Athnoið - Athngið Þriggja kvölda Framsóknarvistin hefst í Templarahúsinu á Isafirði sunnudaginn 18. marz klukkan 21. Góð kvöldverðlaun. Aðalvinningar eftir þriggja kvölda keppnina ALLAR ALMENNAR MYNDATÖKUR LJÓSMYNDASTOFAN Engjavegi 28—ísafirði Sími 3770 tU þeirra sem efst verða, karls og konu, verða ferð tU Majorka með ferðaskiifstofunni Sunnu. Framsóknarfélögin. Auglýsið i ísiirðingi »A varamönnum FJOIMTT STApEMI, e^uNpvöLLuj) km- VINNU OýTÉLA^SHV^JU. PlfíLAS ISfli(f)INÍ[A , , um\ UTIBU • ^OIUHWÍK, SÚpAVÍK' OUttNÍTSpAL.. er vaxandi Irú« Það vakti athygli þeirra sem sóttu fund bæjarstjórnar ísafjarðar, sem haldinn var í Alþýðuhúsinu 1. marz s.l. að þar voru aðeins mættir 3 af 9 aðalíulltrúum, en hins- vegar sátu fundinn 6 vara- bæjarfulltrúar. Á dagskrá fundarins voru ýms mjög mikilsverð mál, m.a. bráða- birgðarekstursuppgjör hafnar sjóðs 1972 og skýrsla um áætlaðar framkvæmdir við luglýsing um álagningu og innheimtu viðlagagjalds á söluskattsstofn. Ráðuneytið vekur athygli þeirra aðila, sem hlut eiga að máli á, að skv. 1. tl. 8. gr. laga nr. 4/1973, um neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey, skal, á tímabilinu 1. marz 1973 til 28. febrúar 1974, leggja 2% viðlagagjald á söluskattsstofn ailra sömu aðila og lög nr. 10/1960, um söluskatt taka tii. Gilda ákvæði þeirra laga og reglugerða settra skv. þeim, að fullu um álagningu og innheimtu þessa gjalds, svo og um aðra framkvæmd. Jafnframt skal bent á, að við tollafgreiðslu vara til eigin neyzlu, eða nota innflytjanda, sbr. j.-lið 4. gr. laga nr. 10/1960, skal undantekningarlaust innheimta 2% viðlagagjald á söluskattsstofn samkvæmt framansögðu, frá og með 1. marz n.k. Söluskattur og viðlagagjald, sem innheimt eru af innflutningi, skulu því samtals frá og með 1. marz n.k. nema 14,3% í stað 12,1% áður. Sama giidir um fullnaðartollafgreiðslu í sam- ræmi við 21. gr. laga um tollskrá o.fl. nr. 1/1970. Fjármálaráðuneytið, 27. febrúar 1973. höfnina á árinu 1973. Sjálfsagt hafa aðalbæjar- fulitrúarnir haft þýðingar- miklum störfum að sinna og vanhöld því orðið svona ó- venjulega mikil í þeirra liði. Ætli svona stórkostleg van- höld séu ekki einsdæmi?

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.