Morgunblaðið - 27.03.2010, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2010
„ÞAÐ hefur aldr-
ei staðið til að
kenna íslenska
ríkinu um árásir
talibana sem
slíkra. En í ljósi
dómsins er komin
upp sú sérstaka
staða, sem er
mjög fróðleg fyr-
ir þá sem taka að
sér friðargæslu-
störf fyrir Íslands hönd, að þú getir
verið staddur undir hervernd Ís-
lands undir forgöngu yfirmanns
þíns og samt verið í einkaerindi og
þar af leiðandi á eigin áhættu,“ seg-
ir Björn L. Bergsson, hrl. og lög-
maður Friðriks Þór Jónssonar sem
starfaði við friðargæslu í Afganist-
an árið 2004. Hæstiréttur hefur
staðfest sýknu íslenska ríkisins af
kröfu Friðriks.
Björn bendir á að yfirmaður
Björns hafi boðið honum með í
verslunarferðina örlagaríku. „Björn
vissi hins vegar ekki að þeir sem
gættu öryggisins voru á móti því að
fara ferðina af því að þeir töldu
þetta ekki öruggt.“ Að mati Björns
má ljóst vera af dómnum að þeir
sem taka að sér friðargæslustörf
þurfi að fara að velja það mjög ná-
kvæmlega í hvaða ferðir þeir fara.
„Einnig þarf að ganga mun betur
frá tryggingamálum friðargæslu-
liða.“
Tekur Björn fram að mál Friðriks
þurfi ekki að vera fordæmisgefandi
fyrir hina friðargæsluliðana sem í
árásinni lentu þar sem þeir hafi ver-
ið að hlýða fyrirmælum yfirmanns.
Sérkennileg staða komin upp í friðargæslu
Björn L.
Bergsson
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
Nýtt frá
buxur sem grenna!
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
www.gisting.dk/gisting.html
sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer)
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200
Eddufelli 2, sími 557 1730
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Nýtt Nýtt
kjólar og skokkar
kjóll kr. 6.900
Tímapantanir
534 9600Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur -www.heyrn.is
HEYRNARÞJÓNUSTA
Nýju ReSound heyrnartækin endurvekja tilfinningu fyrir
hljóðum sem berast úr hvaða átt sem er á svipaðan hátt
og þegar skipt er úr einföldum steríótækjum með
tveimur hátölurum í kringóma (surround) heimabíó með
hátalara til allra átta.
Ný tækni . Betra verð . Fagleg þjónusta
Frí ráðgjöf í mars og apríl
ReSound heyrnartækin setja mann í miðpunkt
hljóðheimsins sem maður hrærist í. Þegar maður getur
fylgst betur með hljóðum sem berast úr öllum áttum
nýtur maður góðs hljóms mun betur. Auðveldara er að
átta sig á hvaðan hljóðið berst og maður getur notið
þess að tala við fólk þó hávaði sé í umhverfinu.
SURROUND
KRINGÓMA
HREIN
SNILLD
Drjúgt, fjölhæft og þægilegt...
Gott á:
gler
plast
teppi
flísar
stein
ryðfrítt stál
fatnað
áklæði
tölvuskjái
omfl.
ATH. frábært á
rauðvínsbletti
og tússtöflur
S. 544 5466 • www.kemi.is • kemi@kemi.is
Orlofsnefnd húsmæðra
í Reykjavík
Nokkur sæti laus í eftirfarandi ferðir 2010:
Laugar í Sælingsdal 6.-9. júní
Vestfirðir 28.-30. júní
Suðurland 3.- 5. sept.
Fljótasigling á Rín 6.-10. maí
Spánarferð 26.júní – 3. júlí
Skráning í s. 551-2617 eða 864 -2617
kl. 16:30 -18:00 mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga.
Stjórnin
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Nýkomnar, léttar stutt-
kápur frá Fuchs-Schmitt
2 fyrir 1
af rétti dagsins
eftir kl. 16 alla virka daga.
Opið virka daga kl. 10—20
Laugardaga kl. 10—17
www.madurlifandi.is
Borgartúni 24
105 Reykjavík
sími 58 58 700
Hæðasmára 6
201 Kópavogi
sími 58 58 710
Hafnarborg
220 Hafnarfjörður
sími 58 58 700
Laugavegi 53, s. 552 1555
NÝTT
Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 11-16
Yfirhafnir - peysur
- klútar og hálsfestar