Morgunblaðið - 27.03.2010, Page 43

Morgunblaðið - 27.03.2010, Page 43
43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2010 í R e y k j a v í k Reykjavíkurborg efnir til hreinsunarátaks í tilefni af vorkomu Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Starfsmenn borgarinnar munu taka til hendinni vítt og breitt um borgarlandið frá og með næsta mánudegi, 29. mars. Borgarbúar eru hvattir til að snyrta, fegra og hreinsa burt óhreinindi í nágrenni við heimili sín og vinnustaði frá og með sama degi. Jafnframt er tekið við ábendingum um óhreinindi í borgarlandinu í síma 411 1111 eða í gegnum netfangið upplysingar@reykjavik.is Sameinumst um að ganga vel um og fegra, fallega borg. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fermingarguð- sþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason, félagar úr Kór Keflavík- urkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vil- bergssonar organista. Sunnudagaskólinn kl. 11, fer fram í húsnæði KFUM og K í Hátúni 36. Sr. Erla Guðmundsdóttir stýrir starfinu. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20 á Holtavegi 28 kl. 20. Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Tónlist, söngur og boðskapur. Samfélag og kaffi á eftir. KOLAPORTIÐ | Messa kl. 14 á Kaffi Port. Erla Björk Jónsdóttir guðfræðingur og Ragnheiður Sverrisdóttir djákni þjóna ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur sem prédikar. Þorvaldur Halldórsson leikur tónlist. KÓPAVOGSKIRKJA | Ferming kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyr- ir altari með sr. Hirti Hjartarsyni. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová organista. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 í umsjón Ingu Harðardóttur, Sigríðar Stef- ánsdóttur og Sólveigar Aradóttur. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa- koti kl. 14 á stigapalli á 2 hæð. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, organisti er Ingunn Hildur Hauksdóttir og forsöngvari Inga Backman. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Rut og Aroni. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, organisti er Jón Stef- ánsson. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, organisti er Jón Stefánsson og kór Langholtskirkju syng- ur. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista, kór og messuþjónum safnaðar- ins. Sunnudagaskólakennararnir Hákon Jónsson, Snædís Björt Agnarsdóttir og Stella Rún Steinþórsdóttir annast börn- in. Fermingarmessa kl. 13.30. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Ferming kl. 13.30. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Steingrímur Þórhallsson og sr. Þórhild- ur Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Messuþjónar aðstoða. Umsjón með barnastarfi hafa Gunnfríður, María og Ari. Samfélag og veitingar Torginu eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Fermingarguð- sþjónusta kl. 14. Fermd verða 8 börn. Barnastarfið er í umsjón Hildar og Elías- ar. Kór safnaðarins leiðir söng undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar, Í mót- tökunni er Valur Sigurbergsson og með- hjálpari er Ragnar Kristjánsson. Sjá www.ohadisofnudurinn.is REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Ræðumaður er Haraldur Jóhanns- son. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og Bogi Benediktsson sjá um stundina. Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 og 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kór Selja- kirkju leiðir sönginn og organisti er Tóm- as Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Fermingar kl. 10.30 og kl. 13.30. Kammerkór kirkj- unnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Sunnudagaskóli kl. 11 á neðri hæð kirkj- unnar. Prestur er Sigurður Grétar Helga- son. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sóknarprestur. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Unglingablessun. Barnastarf, lof- gjörð, predikun og fyrirbæn. Högni Vals- son predikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Fermingarmessa í dag, laugardag, kl. 10.30. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna fyrir altari, kór Vídalínskirkju syng- ur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á sunnudag. Margrét Rós Harðardóttir og fræðarar sunnudagaskólans þjóna. Fermingarmessa kl. 13. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fermingarmessa kl. 10.30. Kór kirkjunnar leiðir söng und- ir stjórn Stefáns H. Kristinssonar org- anista, meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurðardóttir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Skírn í Sunnudagaskólanum. Hátíð- armessa og ferming kl. 13.30. Tvö börn fermd. Organisti Hannes Baldursson, kirkjukór Þorlákskirkju, prestur er Baldur Kristjánsson. Flúðabrids Nú hafa verið spilaðar fjórar um- ferðir í aðalsveitakeppni vetrarins. Skeiðamenn ásamt Herði Flúða- manni eru líklegir til að verja titil sinn frá í fyrra; þeir eru komnir á toppinn en margt getur skeð í brids- keppni. Uppsveitafólk spilar á átta borðum á þriðjudagskvöldum. Staða efstu sveita er nú þannig: Sveit Jóns Þ. 90 stig – Hörður, Vil- hjálmur, Stefán. Í öðru sæti er sveit Karls Gunnlaugssonar 81 stig, þriðja sæti sveit Ásgeirs Gestssonar 68 stig, fjórða sveit Knúts Jóhannes- sonar 66 stig, fimmta sveit Önnu Ib- sen 63 stig. Páskamót nk. mánudag í Gullsmára Ekkert varð af fyrirhugaðri keppni við Reykvíkinga fimmtudag- inn 25. mars. Þess í stað var spilað á 14 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Guðm. Pétursson – Trausti Finnbogas. 325 Ármann J. Láruss. – Sævar Magnúss. 306 Leifur Jóhanness. – Guðm. Magnússon 300 Hrafnhildur Skúlad. – Soffía Daníelsd. 293 A/V Páll Ólason – Sigurður Njálsson 317 Gunnar M. Hansson – Einar Kristinsson 316 Guðrún Gestsdóttir – Lilja Kristjánsd. 303 Haukur Guðbjartsson – Jón Jóhannsson 296 Næsta mánudag, 29. mars, verður svo páskamót í Gullsmára. Þrjú efstu pör í hvora átt fara heim með egg. Riddararnir efstir í Kópavogi Sl. fimmtudag var fjórða og síð- asta kvöldið í hraðsveitakeppni félagsins. Spennan var mikil fyrir síðasta kvöldið og áttu margar sveit- ir möguleika á sigri. Við skulum skoða stig kvöldsins þar sem meðalskorið er 576 stig. 1. Sveit Riddaranna 626 stig 2. Sveit Baldurs Bjartmarssonar 625 stig 3. Sveit Þórðar Jörundssonar 599 stig 4. Sveit Guðlaugs Bessasonar 589 stig Úrslit keppninnar urðu sem hér segir. 1. Sveit Riddaranna 2457 stig 2. Sveit Guðlaugs Bessasonar 2406 stig 3. Sveit Þórðar Jörundssonar 2397 stig 4. Sveit Vina 2392 stig 5. Sveit Miðvikudagsklúbbsins 2338 stig Riddararnir eru Hjálmar S. Páls- son, Ómar Jóhannsson, Sigmundur Stefánsson, Kjartan Jóhannsson og Hallgrímur Hallgrímsson. Ekki verður spilað 1. apríl, skír- dag. Fimmtudaginn 8. apríl hefst þriggja kvölda vortvímenningur með Monrad-sniði. Spilað er í félags- heimilinu Gjábakka í Kópavogi og hefst spilamennska klukkan 19. Bridsfélag Kópavogs óskar öllum gleðilegra páska. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.