Morgunblaðið - 27.03.2010, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2010
LIÐ Verslunarskóla Íslands og Menntaskólans í Reykjavík mæt-
ast í kvöld í úrslitaþætti Gettu betur, spurningakeppni framhalds-
skólanna, sem sýndur verður beint í Sjónvarpinu frá íþróttahúsinu
Smáranum. MR og Versló hafi lengi eldað grátt silfur og því ljóst
að stemningin verður rafmögnuð.
Menningardeild Morgunblaðsins lagði nokkrar menningar-
spurningar, og það svínslegar mjög, fyrir fulltrúa úr hvoru liði.
Elías Karl svaraði fyrir MR en Stefán fyrir Versló.
Nú mætast stálin stinn
Finnur Ágúst
Ingimundarson
Halldór Kristján
Þorsteinsson
Stefán
Þórsson
Ólafur Hafstein
Pjetursson
Bjarki
Ármannsson
Elías Karl
Guðmundsson
1. Hver leikstýrði kvikmyndinni The Shawshank Redemption? (Frank
Darabont)
2. Hver samdi lagið „Motorcycle Mama“ sem kom út með Sykurmol-
unum? (Hljómsveitin Sailcat)
3. Hver gerði gylltu styttuna af Michael Jackson og apanum Bubbles
sem sýnd var í Listasafni Íslands árið 2004? (Jeff Koons)
4. Í hvaða skáldsögu bregður Steini Elliða fyrir? (Vefaranum mikla
frá Kasmír)
5. Hver er höfundur leikritsins Fyrir framan annað fólk sem frum-
sýnt var hér á landi sl. haust? (Kristján Þórður Hrafnsson)
1. Frank Darabont
2. Einar Örn Benedikts-
son
3. Pass
4. Vefaranum mikla frá
Kasmír
5. Dario Fo
MR
1. Cohen-bræður
2. Einar Örn Benedikts-
son
3. Ólafur Elíasson
4. Paradísarheimt
5. Sigurður Pálsson
Versló
FRÁBÆR
TEIKNIMYND
ÞAR SEM SVEPPI FER Á
KOSTUM Í HLUTVERKI
LEMMA
Frá höfundi SHREK
Sýnd með íslensku tali
A, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA
“...fullkomin...”
LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT
“Meistaraverk“
PETE HAMMOND - BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
“…frábær þrívíddar upplifun…”
JEFF CRAIG, SIXTY SECOND PREVIEW
„Besta mynd Tim Burton‘s
í áraraðir“
DAN JEWEL - LIFE & STYLE WEEKLY
Disney færir okkur hið
stórkostlega ævintýri
um Lísu í Undralandi
og nú í stórkostlegri
þrívídd
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI
STANLEY TUCCI
FRÁ LEIKSTJÓRA HITCH
MARK WAHLBERG
STANLEY TUCCI RACHEL WEISZ
SUSAN SARANDON
Aðsóknarmesta mynd
Tim Burtons fyrr og síðar
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA
HHHH
EMPIRE
HHH
-A.J., DV
Vinsælasta myndin
á Íslandi í dag
Sýningartímar sunnudaginn 28. mars
Sýningartímar laugardaginn 27. mars
SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
GREEN ZONE kl. 8 12
THE BLIND SIDE kl. 8 10
FROM PARIS WITH LOVE kl. 10:20 16
SHUTTER ISLAND kl. 10:20 16
SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM kl. 6 ísl. tal L
ALICE IN WONDERLAND kl. 5:50 L
ALICEINWONDERLAND kl. 23D - 83D L
AVATAR - 3D kl. 4:303D - 10:203D 10
PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 L
PRINSESSAN OG FROSKURINN kl. 4 L
WHEN IN ROME kl. 6 - 8 - 10 L
ALICE IN WONDERLAND kl. 5:50 L
FROM PARIS WITH LOVE kl. 8 - 10 16
THE REBOUND kl. 5:50 L
INVICTUS kl. 8 L
SHUTTER ISLAND kl. 10:30 16
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI
Gæti valdið óhug
ungra barna
Gæti valdið óhug
ungra barna
Gæti valdið óhug
ungra barna
ALICEINWONDERLAND kl. 23D - 83D L
AVATAR - 3D kl. 4:303D - 10:203D 10
PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 L
PRINSESSAN OG FROSKURINN kl. 4 L
WHEN IN ROME kl. 6 - 8 - 10 L
/ AKUREYRI
Gæti valdið óhug
ungra barna ALICE IN WONDERLAND kl. 5:50 L
FROM PARIS WITH LOVE kl. 8 - 10 16
THE REBOUND kl. 5:50 L
INVICTUS kl. 8 L
SHUTTER ISLAND kl. 10:30 16
/ KEFLAVÍK
Gæti valdið óhug
ungra barna GREEN ZONE kl. 8 12
THE BLIND SIDE kl. 8 10
FROM PARIS WITH LOVE kl. 10:20 16
SHUTTER ISLAND kl. 10:20 16
SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM kl. 6 ísl. tal L
ALICE IN WONDERLAND kl. 5:50 L
/ SELFOSSI
Gæti valdið óhug
ungra barna