Morgunblaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 54
54 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Um Grímstað- arholt fimmti og síðasti hluti. Jökull Jakobsson gengur með Eð- varði Sigurðssyni alþingismanni um Grímsstaðarholt frá 1971. Lokahluti af fimm. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ellismellir. Fjallað um við- horf eldra fólks til lífsins. Um- sjón: Edda Jónsdóttir. 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Dixiel- and. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónar að nóni. Umsjón: Einar Jóhannesson. (e) 20.00 Sagnaslóð: Ólafur og Ingv- eldur í Eyjahólum. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (e) 20.40 Mánafjöll: Uppistand. Um- sjón: Marteinn Sindri Jónsson. (e) 21.10 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Hvað er að heyra?: Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Gautur Garðar Gunnlaugsson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir. (e) 23.15 Stefnumót: Konur syngja. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.20 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2010 (e) 10.50 Leiðarljós (e) 12.25 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Heimsmethafinn í vitanum Heimildamynd eftir Jón Karl Helgason. Óskar J. Sigurðsson á Stórhöfða hefur stundað veðurathuganir frá 1952. (e) 14.45 Lincolnshæðir (Lin- coln Heights III) 15.30 Ístölt 15.50 Íslandsmótið í hand- bolta Bein úts. frá leik kvennaliða Vals og Fram. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar: Reykjanes- bær – Reykjavík (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Gettu betur: Úr- slitaþáttur Bein útsend- ingu úr Smáranum í Kópa- vogi. Spyrill er Eva María Jónsdóttir, spurningahöf- undur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson. 21.35 Minningabókin (No- tebook) Aðalhl.: Ryan Gosling, Rachel McA- dams, James Garner, Gena Rowlands, Sam Shepard. 23.40 Evrópuferðin (Eu- roTrip) Fjórir vinir fara til Evrópu að hitta þýskan pennavin eins þeirra og lenda í ævintýrum. Leik- endur: Scott Mechlowicz, Jacob Pitts, Kristin Kreuk, Cathy Meils, Mic- helle Trachtenberg og Matt Damon. Bannað börnum. 01.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefn 12.00 Glæstar vonir 13.45 Buslugangur USA (Wipeout USA) 14.35 Logi í beinni Um- sjón: Logi Bergmann. 15.20 Sjálfstætt fólk Um- sjón: Jón Ársæll Þórð- arson 16.00 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan Raun- veruleikaþáttur með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborg- arafabrikkan. 16.35 Auddi og Sveppi 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ás- geir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Grísirnir 3 (Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby) Talsett teiknimynd. 20.50 Í skólaleit (Collage Road Trip) 22.15 Vinir þínir og ná- grannar (Your Friends and Neighbors) Aðal- hlutverk: Ben Stiller og Aaron Eckhart. 23.55 Bransinn (The Bus- iness) 01.30 Slúðukóngur í kröpp- um dansi (Jiminy Glick in Lalawood) Leikari: Martin Short. 03.00 Sáttmálinn (The Co- venant) 04.35 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.20 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan 05.50 Fréttir 07.20 PGA Tour Highlights 08.10 Spænski boltinn (Barcelona – Osasuna) 09.50 Spænski boltinn (Getafe – Real Madrid) 11.30 F1: Föstudagur 12.00 Formúla 1 13.35 Meistarad. Evrópu 14.00 Þýski handboltinn (Flensburg – Hamburg) 15.25 Spænsku mörkin , 16.20 La Liga Report 16.50 Mexíkó – Ísland 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 PGA Tour 2010 (Arnold Palmer Invitatio- nal) Bein útsending. 22.00 Spænski boltinn (Mallorca – Barcelona) . Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 18.55. 23.40 Ultimate Fighter – (One Soldier Left) 00.20 UFC Unleashed 01.40 UFC 111 02.00 UFC Live Events Bein útsending. 06.30 Formúla 1 2010 (F1: Ástralía / Keppnin) Bein útsending. 06.20 The Naked Gun 08.00 Mystery Men 10.00 Roxanne 12.00 Flubber 14.00 Mystery Men 16.00 Roxanne 18.00 Flubber 20.00 The Naked Gun 24.00 The Brothers Grimm 02.00 Flatliners 06.00 My Best Friend’s Wedding 11.10 7th Heaven 12.35 Dr. Phil 14.40 Still Standing 15.00 What I Like About You 15.20 Rules of Engage- ment Gamanþáttaröð um vinahóp. 15.40 Britain’s Next Top Model Leitað er að efni- legum fyrirsætumKynnir þáttanna er breska fyr- irsætan Lisa Snowdon. 16.35 90210 17.20 Top Gear 18.15 Girlfriends Kelsey Grammer er aðalframleið- andi þáttanna. 18.35 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.05 Accidentally on Pur- pose 19.30 Around the World in 80 Days 21.30 Saturday Night Live 22.20 Mulholland Drive 00.50 Djúpa laugin Ragn- hildur Magnúsdóttir og Þorbjörg Marinósdóttir 01.50 Spjallið með Sölva . 15.00 Nágrannar 16.55 Gilmore Girls 17.40 Ally McBeal 18.25 E.R. 19.10 Wipeout USA 20.00 American Idol 22.00 Logi í beinni 22.45 Auddi og Sveppi 23.25 Gilmore Girls 00.10 Ally McBeal 00.55 E.R. 01.40 Sjáðu 02.05 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd Stjórnmálamennirnir og hagfræðingarnir hafa vikið af sjónvarpsskjánum um stund. Í þeirra stað eru komnir náttúruvísinda- menn. Þetta eru góð skipti. Það er guðs blessun að eiga loks stundir yfir kvöld- fréttum þar sem ekki er minnst á Icesave. Fyrst nú, þegar frí er komið frá þeirri umræðu, áttar maður sig á því hvað hún hafði þrúgað líf manns. Þetta var orðið eins og að vera í vondu hjónabandi þar sem ekki fannst útgönguleið. Nú finn- ur maður fyrir gleðilegri frelsistilfinningu og lofar sjálfum sér því að verða aldrei aftur fangi Icesave- umræðunnar. Náttúruvísindamennirnir sem nú mæta í sjónvarps- fréttir á hverju kvöldi hafa það til að bera sem stjórn- málamennina sárlega skort- ir, sem er jarðtenging. Þetta er jarðbundið fólk og skyn- samt, en í miðju sjónvarps- viðtali um eldgos opinberast í fari þess rómantík og hrif- næmi. Þetta er mjög fallegt að sjá. Auðvitað gerist þetta vegna þess að vísindamenn- irnir eru að tala um áhuga- svið sitt sem nú hefur leitt þá í miðju atburða. Það er sælubros á vörum þessa fólks í beinni útsend- ingu þar sem eldgos sést í bakgrunni. Þetta fólk er greinilega í draumavinn- unni sinni. ljósvakinn Morgunblaðið/RAX Eldgos Í fréttum. Nýir sjónvarpsvinir Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Tónlist 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Avi ben Mordechai Kennsla um Galatabréfið. 18.30 Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort 19.00 Bla. ísl.efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorroẃs World 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway fjallar um Evrópusambandið 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline Morris Ce- rullo. 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Tónlist 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Viggo på lørdag 22.10 Kveldsnytt 22.25 Venner med penger 23.50 Trygdekontoret NRK2 11.20 Fra Nordland 11.40 Fra Troms og Finnmark 12.00 Jazz jukeboks 13.15 Migrapolis 13.45 For- bannede gener 14.45 Spekter 15.30 Kunn- skapskanalen 16.30 Jonas Gardell 17.00 Trav: V75 17.45 Jentene på Toten 18.30 Uka med Jon Stewart 18.55 Mariinskij-teatret i St. Petersburg 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Monty Pythons verden 21.00 Corleone 22.35 Dagens dokumentar SVT1 11.10 Skidskytte: Världscupen Khanty Mansiysk 12.00 Vinterstudion 13.00 Skidskytte: Världscupen Khanty Mansiysk 13.55 Vinterstudion 14.00 Kon- ståkning: VM 15.00 Handboll: Elitserien 16.50 Helg- målsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Merlin 18.00 Vid Vintergatans slut 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Jakten på Julia 20.00 Mil- lennium 21.30 Rapport 21.35 Brottskod: Försv- unnen 22.20 The Aviator SVT2 11.30 Vem vet mest? 12.00 Vetenskapens värld 13.00 Vinterfest med Fröst 14.00 Kobra 14.30 Dina frågor – om pengar 15.00 Konståkning: VM 16.00 Örter – naturens eget apotek 16.20 Engelska trädg- årdar 16.50 Snökoja 17.00 Babel 18.00 Det le- vande Söderhavet 18.50 Snö – ur det vita man minns 19.00 Veckans föreställning 20.45 Punch- drunk Love 22.20 London live 22.50 Big Love ZDF 11.00 Biathlon: Weltcup 12.00 heute 12.05 ZDFwochen-journal 13.00 Biathlon: Weltcup 14.00 Im Tal der wilden Rosen – Im Herzen der Wahrheit 15.30 Lafer!Lichter!Lecker! 16.10 heute 16.15 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 hallo deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Wet- ten, dass ..? 21.45 heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle sportstudio 23.15 heute 23.20 Ein Schrei in den Wäldern ANIMAL PLANET 11.40 The Most Extreme 16.15 Xtremely Wild 17.10 Up Close and Dangerous 18.10 Cell Dogs 19.05 Untamed & Uncut 20.55 Animal Cops Miami 21.50 African Bambi 23.00 I’m Alive BBC ENTERTAINMENT 12.10 Gavin And Stacey 12.40 The Weakest Link 13.25 Monarch of the Glen 14.15 Strictly Come Dancing 16.15 Sensitive Skin 16.45 Absolutely Fa- bulous 17.15 Only Fools and Horses 18.05 Torchwo- od 18.55 Holby Blue 19.45 My Family 20.15 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 20.45 The Jo- nathan Ross Show 21.35 Only Fools and Horses 22.25 The Mighty Boosh 22.55 Marc Wootton Expo- sed 23.25 This Is Dom Joly 23.55 Torchwood DISCOVERY CHANNEL 11.00 American Hotrod 13.00 Breaking Point 14.00 How Stuff’s Made 15.00 Mighty Ships 16.00 Fut- ureCar 17.00 Discovery Project Earth 18.00 Next- world 19.00 Storm Chasers 20.00 Swords – Life on the Line 21.00 Dirty Jobs 22.00 American Chopper 23.00 Destroyed in Seconds EUROSPORT 11.15 Biathlon 14.00 Figure Skating 16.00 Track Cycling 17.30 Horse Racing 18.00 Biathlon 19.00 Curling 20.55 Cycling 21.00 Fight sport 23.00 Pro wrestling 23.30 Pro wrestling MGM MOVIE CHANNEL 12.05 Real Men 13.30 Sitting Bull 15.15 Benny & Joon 16.50 Convicts 18.20 Across 110th Street 20.00 Hi, Mom! 21.25 Diggstown 23.00 Eureka NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Air Crash Investigation 20.00 The Nasca Lines Mystery 21.00 Super Diamonds 22.00 Grand Ca- nyon Mystery 23.00 Camp Leatherneck: Helmand Province ARD 11.00 Tagesschau 11.03 Heimweh 12.30 Das Traumhotel – Karibik 14.00 Tagesschau 14.03 höchstpersönlich 14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00 Ge- sichter Asiens 15.30 Europamagazin 16.00 Tagessc- hau 16.03 ARD-Ratgeber: Geld 16.30 Brisant 16.47 Das Wetter 16.50 Tagesschau 17.00 Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.00 Tagesschau 19.15 Nora Roberts – Lilien im Sommerwind 20.45 Ziehung der Lottoza- hlen 20.50 Tagesthemen 21.08 Das Wetter 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Nevada Smith 23.20 Tagesschau 23.30 Cincinnati Kid DR1 11.00 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Trold- spejlet 11.30 Boogie 12.30 Teenageliv 13.00 X Fac- tor optakt fredag 14.00 Agent Cody Banks 2 15.40 Kongehuset indefra 16.10 Før søndagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Carsten og Gittes Vennevilla 16.50 Sallies historier 17.05 Geniale dyr 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Min Sport: EM i skydning 18.30 De store katte 18.31 X Factor optakt – den røde løber 19.00 X Factor 20.00 Påskevejret 2010 20.10 X Factor Afgørelsen 20.40 A Knight’s Tale 23.00 Little Nicky DR2 12.00 Hvor er min robot? 12.50 Nyheder fra Grøn- land 13.20 OBS 13.25 På farten i Indien 13.50 Ca- milla Plum – i haven 14.20 Niklas’ mad 14.50 Dok- umania: Polanski – eftersøgt og eftertragtet 16.30 Skandale! – Bøje Nielsen, byggekongens fald 17.10 117 ting du absolut bør vide – om politik 18.00 Ca- milla Plum og den sorte gryde 18.30 Bonderøven 19.00 DR2 Tema 19.01 Til den bitre ende 19.50 Luftbroen til Berlin 20.40 Berlinmuren – flugten til friheden 21.30 Deadline 21.55 Debatten 22.35 Bin- goland 23.00 Mord i forstæderne NRK1 11.00 V-cup skiskyting 12.00 OL 2010: Kunstløp, oppvisning 13.00 V-cup skiskyting 14.15 Norway Freeride Cup 14.45 4-4-2: Tippekampen 17.00 Barne-tv 17.25 Krem Nasjonal 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Mesternes mester 19.55 Topp ti – Melodi Grand Prix 20.25 Virtuos 21.40 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.05 Man. City – Everton 10.45 Season Highlights 11.40 Premier League 12.40 Crystal Palace – Cardiff Bein útsending. 14.50 Chelsea – Aston Villa Bein úts.. Sport 3: Birmingham – Arsenal, Sport 4: Tottenham – Portsmouth, Sport 5: West Ham – Stoke, Sport 6: Wolves – Everton. 17.15 Bolton – Man. Utd. Bein útsending. 19.30 Mörk dagsins 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins ínn 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing Ásgeir Margeirsson fram- kvæmdastjóri Magma er gestur Ingva Hrafns. 21.00 Græðlingur Skipu- lagið á heimilisgarðinum. Gestur er Lilja Kristín Ólafsdóttir. 21.30 Tryggvi Þór á Alþing 22.00 Kokkalíf Gestgjafi er Fritz Már. 22.30 Heim og saman Um- sjón: Þórunn Högnadóttir. 23.00 Alkemistinn Um- sjón: Viðar Garðarsson. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. BENNY Anderson, einn af fjórum liðsmönnum diskósveitarinnar ABBA, segir ekki ómögulegt að sveitin komi saman á ný á tón- leikum. Það yrði þó bara í eitt skipti. Auk Bennys voru í ABBA þau Björn Ulvæus, Anni-Frid Lyngstad og Agnetha Fältskog. Þau hafa þrá- faldlega neitað því að koma saman á ný en nú hefur Benny komið von- arneista í brjóst ABBA-aðdáenda víða um lönd. „Jú, hví ekki? Ég veit ekki hvort stelpurnar syngja ennþá eitthvað. Ég veit að Fríða var ný- verið í hljóðveri,“ segir Benny, og á þar við Anni-Frid. „Þetta er ekki svo slæm hugmynd,“ sagði Benny við blaðamann. „Stelpurnar“, Anni-Frid og Agn- etha, hafa verið fjarri sviðsljósinu til fjölda ára en Benny og Björn hafa látið ljósið skína á sig og unnið saman að tónlist. ABBA Hið kraftmikla diskó-fereyki úr Svíaríkinu góða. Mun ABBA troða upp?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.