Morgunblaðið - 27.03.2010, Side 55
Bólfimi? Hendrix var margt til lista lagt.
Í MAÍ mun koma út mynd-
diskur með kynlífsmynd-
bandi en á því kemur rokk-
arinn Jimi Hendrix við sögu.
Diskur þessi mun bera tit-
ilinn: Jimi Hendrix: The
Story Of The Lost Sex Tape
eða Jimi Hendrix: Sagan af
týnda kynlífsmyndbandinu.
Það er fyrirtækið Kaleidos-
cope sem stendur fyrir þess-
ari vafasömu útgáfu en
myndbandið er 11 mínútna
langt og er því haldið fram að
Cynthia nokkur, fyrrverandi
hljómsveitarpía Hendrix, hafi
á því mök við tónlistarmann-
inn fræga.
Cynthia hlaut viðurnefnið
„Plaster Caster“ eftir að hún
gerði afsteypu af getnaðar-
limi Hendrix árið 1968. Út-
gefendur disksins segja að
myndbandið hafi fundist árið
2007 en það var tekið á 8 mm
filmu.
Kynlífsmyndband
með Hendrix
Útvarp | Sjónvarp 55SUNNUDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Gunnar
Kristjánsson, Reynivöllum, pró-
fastur í Kjalarnesprófastsdæmi
flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Jónas Jón-
asson.
09.00 Fréttir.
09.03 Heimur hugmyndanna: Um
jafnrétti. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson og Páll Skúlason.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
11.00 Guðsþjónusta í Guðríð-
arkirkju. Séra Karl Valgarður Matt-
híasson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Réttur hins
sterka. Fjallað um verk sænska
leikskáldsins Strindbergs. Leikin
eru brot úr leikritum hans: Lesari:
Erlingur Gíslason. (Frá 1985)
15.00 Hvað er að heyra?: Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðstjórar:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir og
Gautur Garðar Gunnlaugsson. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Joaquíns
Páll og Nína Margrét. Hljóðritun frá
tónleikum í Gerðubergi í nóvember
sl. Á efnisskrá eru verk eftir Johann
Sebastian Bach. Sónata BWV
1014 í h-moll. Sónata BWV 1015
í A-dúr. Sónata BWV 1016 í E-dúr.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
17.30 Úr gullkistunni: Heinar H.
Kvaran. Guðmundur G. Hagalín
rekur minningar sínar um Einar H.
Kvaran rithöfund. (Áður flutt
1959). Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Seiður og hélog. Bókmenntir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (e)
19.40 Sunnudagskonsert: Antonio
Vivaldi. Konsert í G-dúr fyrir selló
og strengjasveit RV 414 eftir Ant-
onio Vivaldi. Sigurður Halldórsson
leikur með Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands; Bernhaður Wilkinson stjórn-
ar. Konsert fyrir piccoloflautu og
strengi í C-dúr eftir Antonio Vivaldi.
Hallfríður Ólafsdóttir leikur með
Sinfóníuhljómsveit Íslands; Bern-
harður Wilkinson stjórnar. (Hljóð-
ritað 2007).
20.10 Á réttri hillu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (e)
21.00 Tónleikur: Ljóðaflokkar. Um-
sjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.20 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (e)
23.05 Andrarímur. Í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
08.00 Barnaefni
10.15 Gettu betur: Úr-
slitaþáttur Spyrill er Eva
María Jónsdóttir. (e)
12.00 Leiðin á HM Upphit-
unarþættir fyrir HM í fót-
bolta sem hefst í Suður-
Afríku 11. júní.
12.30 Silfur Egils Um-
ræðu- og viðtalsþáttur.
Umsjón: Egill Helgason.
13.50 Meistaramótið í
Badminton. Bein útsend-
ing.
17.25 Táknmálsfréttir
17.35 Að sigrast á feimn-
inni (Valeria’s World)
17.50 Leirkarlinn með
galdrahattinn (Mr. Clay
and his Magic Hat) (4:6)
18.00 Stundin okkar
18.30 Ístölt (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Gamalt er gott
Heimildamynd eftir Gísla
Sigurgeirsson um Sverri
Hermannsson, húsasmíða-
meistara og safnara á Ak-
ureyri. Sverrir gerði upp
gömul hús af mikilli list og
stofnaði Smámunasafnið
sem er til húsa í Sólgarði í
Eyjafjarðarsveit. Textað á
síðu 888.
20.20 Glæpurinn II
(Forbrydelsen II) Bannað
börnum. (6:10)
21.20 Sunnudagsbíó – Oln-
bogabörn (El orfanato)
Mexíkósk/spænsk bíó-
mynd frá 2007. Leikstjóri
er Juan Antonio Bayona
og meðal leikenda eru Be-
lén Rueda, Fernando Ca-
yo, Roger Príncep og Ger-
aldine Chaplin. Bannað
börnum.
23.05 Silfur Egils (e)
00.25 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.30 Madagascar Teikni-
mynd um hóp skrautlegra
dýra sem eiga það eitt
sameiginlegt að þurfa að
dúsa í þröngum búrum
dýragarðsins í New York.
Öll eiga dýrin sér þann
draum að sleppa og kom-
ast aftur á heimaslóðir sín-
ar í Afríku. Vandinn er
bara sá að ekkert þeirra
kann að takast á við lífið í
frumskóginum.
12.00 Nágrannar
13.45 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin (American
Idol)Ellen DeGeneres að-
stoðar Simon Cowell,
Randy Jackson og Köru
DioGuardi.
16.00 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
18.30 Fréttir
19.15 Fraiser
19.40 Sjálfstætt fólk Um-
sjón: Jón Ársæll Þórð-
arson.
20.30 Réttur
21.20 Óleyst mál (Cold
Case)
22.10 Twenty Four
23.00 60 mínútur (60 Min-
utes)
23.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
00.10 NCIS
00.55 Í vondum málum
(Breaking Bad)
01.45 Síðasti must-
erisriddarinn (The Last
Templar) Fyrri hluti.
04.35 Réttur
05.20 Óleyst mál (Cold
Case)
05.45 Fréttir
05.30 Formúla 1 Bein út-
sending.
08.15 F1: Við endamarkið
08.45 Spænski boltinn
(Mallorca – Barcelona
10.30 F1: Tímataka
12.00 Formúla 1 (Ástralía)
14.45 F1: Við endamarkið
15.15 PGA Tour 2010
(Arnold Palmer Invitatio-
nal)
16.45 Iceland Express-
deildin (ÍR – KR) Bein út-
sending. .
18.35 Inside the PGA Tour
19.00 PGA Tour 2010
(Arnold Palmer Invitatio-
nal) Bein útsending.
22.00 NBA körfuboltinn
(Orlando – Denver) Bein
útsending.
08.00 What Happens in Ve-
gas…
10.00 Love Wrecked
12.00 Fool’s Gold
14.00 What Happens in Ve-
gas…
16.00 Love Wrecked
18.00 Fool’s Gold
20.00 My Best Friend’s
Wedding
22.00 The Ex
24.00 Gladiator
02.30 Reign Over Me
04.30 The Ex
06.00 Daltry Calhoun
11.20 7th Heaven
13.25 Dr. Phil
14.50 Spjallið með Sölva
15.40 Innlit / útlit
16.10 Nýtt útlit Karl upp-
lýsir öll litlu leyndarmálin
í tískuheiminum.
17.00 Djúpa laugin Ragn-
hildur Magnúsdóttir og
Þorbjörg Marinósdóttir.
18.00 Matarklúbburinn
18.30 The Office
18.55 Parks & Recreation
– NÝTT!
19.20 Girlfriends Gam-
anþáttur um vinkonur í
blíðu og stríðu.
19.40 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir Kynnir er
Þórhallur “Laddi“ Sig-
urðsson.
20.05 Top Gear
21.00 Leverage
21.45 Californication –
NÝTT!
22.20 House
23.10 Saturday Night Live
24.00 World’s Most Amaz-
ing Videos
00.45 Pepsi MAX tónlist
14.10 The Doctors
17.45 Wipeout USA
18.35 Seinfeld
20.10 Ísland í dag – helg-
arúrval
20.35 Simmi & Jói og Ham-
borgarafabrikkan
21.05 Svínasúpan
21.30 Supernatural
22.10 ET Weekend
22.55 Seinfeld
00.35 Auddi og Sveppi
01.10 Logi í beinni
01.55 Sjáðu
02.20 Fréttir Stöðvar 2
03.05 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós
09.30 Tomorroẃs World
10.00 Robert Schuller
11.00 Hver á Jerúsalem?
12.00 Helpline
13.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram.
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 49:22 Trust
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
16.00 In Search of the
Lords Way Mack Lyon.
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
Upptökur frá Time Square
Church
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson.
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Tónlist
24.00 Avi ben Mordechai
Kennsla um Galatabréfið.
00.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson.
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Cup 16.00 Barne-tv 16.30 Newton 17.00 Søn-
dagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.10 Himmelblå
18.55 Ingen grenser 19.45 Lille Dorrit 20.40 Sang-
skatter med Tonje Unstad 21.10 Kveldsnytt 21.30
Kaldt kappløp 22.25 Lyngbø og Hærlands Big Bang
23.15 Nurse Jackie 23.40 Blues jukeboks
NRK2
11.20 Vebjørn og da Vincis bro 12.05 Med Tara til
Arktis 13.35 Bankbussen 14.05 Storbyhamna 15.50
Norge rundt og rundt 16.15 Monty Pythons verden
17.10 Skavlan 18.10 Barn i krig 18.55 Keno 19.00
NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 20.10 In the Night
20.45 Yojimbo
SVT1
11.00 Vinterstudion 11.10 Skidskytte: Världscupen
Khanty Mansiysk 12.35 Vinterstudion 14.00 Hand-
boll: Elitserien 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10
Regionala nyheter 16.15 Landet runt 17.00 Sverige!
17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Bub-
blan 18.30 Sportspegeln 19.15 Livet på Laerkevej
20.00 Absolut beroende 20.30 Universums under-
gång 20.55 Forskare funderar 21.00 Andra Avenyn
21.45 Brottskod: Försvunnen
SVT2
13.00 Konståkning: VM 15.00 I love språk 15.30 Fa-
mily Foster 16.00 Utflykt mot döden 16.30 Annas
eviga 17.00 Robert Schumann 200 år 18.00 Sluten
avdelning 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00
Dokument utifrån 20.50 Rapport 21.00 Korrespond-
enterna 21.10 Korrespondenterna 21.30 Babel
21.40 Babel
ZDF
11.00 heute 11.02 ZDF SPORTextra 15.00 heute
15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa
16.30 ZDF.reportage 17.00 heute/Wetter 17.10
Berlin direkt 17.30 Superbauten 18.15 Liebe, Babys
und Familienglück 19.45 Heute-Journal/Wetter
20.00 Lewis – Der Oxford-Krimi 21.30 ZDF-History
21.55 Das Philosophische Quartett 22.55 heute
23.00 Leschs Kosmos 23.15 Der Geheimcode von
Stonehenge
ANIMAL PLANET
10.40 Ultimate Killers 11.35 Wildlife SOS 12.30
Deep Into the Wild with Nick Baker 13.25 New Breed
Vets with Steve Irwin 14.20 Journey of Life 15.15
Shark Therapy 16.10 Living with the Wolfman 17.10
Austin Stevens Adventures 18.05 Untamed & Uncut
19.55 Animal Cops Miami 20.50 Animal Witness
21.45 Whale Wars 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
11.40 Gavin And Stacey 12.40 The Weakest Link
13.25 Monarch of the Glen 14.15 Only Fools and
Horses 15.05 Strictly Come Dancing 19.25 The
Chase 20.15 The Mighty Boosh 20.45 Marc Wootton
Exposed 21.15 This Is Dom Joly 21.45 My Family
22.15 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps
22.45 Holby Blue 23.35 The Jonathan Ross Show
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Extreme Engineering 13.00 Danger Hunters
14.00 Swords – Life on the Line 15.00 Swamp Log-
gers 16.00 Dirty Jobs 17.00 Explosions Gone Wrong
18.00 Mighty Ships 19.00 MythBusters 20.00
Breaking Point 21.00 Ultimate Survival 22.00 Mac-
Intyre: World’s Toughest Towns 23.00 Serial Killers
EUROSPORT
12.00 Biathlon 13.00 Track Cycling 13.15 Cycling
14.00 Track Cycling 16.00 Superbike 16.30 Super-
sport 17.00 Motorsports 17.15 Figure Skating 19.00
Tennis 20.55 Cycling 21.00 Curling
MGM MOVIE CHANNEL
12.05 Hoosiers 14.00 Hawaii 16.35 Hi, Mom!
18.00 Hickey & Boggs 19.50 The Perez Family 21.40
Colors 23.35 The Landlord
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Earth From Space 12.00 Earth’s Evil Twin
13.00 Death Of The Earth 14.00 Earth Without The
Moon 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Search
For The Giant Octopus 17.00 Border Wars 18.00
Knights Templar On Trial 19.00 Megafactories 20.00
Air Crash Investigation 21.00 Camp Leatherneck:
Helmand Province 22.00 Earth From Space 23.00
Border Wars
ARD
10.45 Tagesschau 11.15 SOS um Mitternacht 11.45
Wölfe auf dem Vormarsch 12.30 Ferien in Tirol 14.05
Norwegens neue Touristenstraßen 14.30 ARD-
Ratgeber: Bauen + Wohnen 15.00 Tagesschau
15.03 W wie Wissen 15.30 Ein bisschen mesc-
hugge? 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin
16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße
17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort
19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 21.03 Das
Wetter 21.05 ttt – titel thesen temperamente 21.35
Druckfrisch 22.05 Mein Name ist Bach 23.40 Ta-
gesschau 23.50 Ghost Dog – Der Weg des Samurai
DR1
12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 Kronprins-
parrets nye hjem 13.45 HåndboldSøndag 15.30
Bamses Lillebitte Billedbog 15.45 Humf 15.50 Pjevs
16.00 Hammerslag 16.30 TV Avisen med Sport og
Vejret 17.00 OBS 17.05 Attenborough – koldblodigt
eventyr 18.00 Arn 19.00 21 Søndag 19.40 SportNyt
med SAS liga 20.10 Hercule Poirot: Fem små grise
21.45 Verdens værste naturkatastrofer 22.30 2020
DR2
11.00 Danskernes Akademi 11.01 Kvindernes Val-
gret 11.20 Kvinder på Tinge. 90 år i politik. Uddrag
af Temalørdag 11.35 DR2 Tema: Statsminister 12.05
Danske statsministre 1945-2010 12.25 DR2 Tema:
Statsminister 13.00 DR2 Klassisk 14.00 Klyng dem
op! 15.50 Jan på Danmarks yderpunkter 16.20 DR2
Tema: Set fra oven 16.22 Skuddet fra himlen 16.50
Et zoom fra rummet 17.15 Albatrosserne 17.25 Syl-
vest Jensens Danmark 18.00 Bonderøven 18.30 Ca-
milla Plum og den sorte gryde 19.00 117 ting du ab-
solut bør vide – om kunst 19.50 Skandale! 20.30
Deadline 21.00 Deadline 2. Sektion 21.30 Viden om
22.00 So ein Ding 22.20 Smagsdommerne
NRK1
12.00 Ut i naturen: Magasin 13.00 The Queen
14.40 Drømmekysten 15.40 Galopp: Dubai World
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.30 Crystal Palace –
Cardiff (Enska 1. deildin)
10.10 Mörk dagsins
10.50 Burnley – Blackburn
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
13.00 Bradford – Watford,
1999/PL Classic Matches
13.35 Premier League
World
14.10 Mörk dagsins
14.50 Liverpool – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending.
17.00 Bolton – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
18.40 Chelsea – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
20.20 Birmingham – Ars-
enal (Enska úrvalsdeildin)
22.00 Liverpool – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
23.40 Burnley – Blackburn
07.00 Liverpool – Sunder-
land
ínn
19.30 Óli á Hrauni Gestur
er Þorsteinn Pálsson.
20.00 Hrafnaþing Hvernig
verður kauphöllin reist úr
öskustó, gestur er Þórður
Friðjónson. Umjón Ingvi
Hrafn Jónsson
.21.00 Í kallfæri Umsjón:
Jón Kristinn Snæhólm.
21.30 Birkir Jón
22.00 Hrafnaþing Heima-
stjórn ÍNN; Jón Kristinn
Snæhólm, Hallur Hallsson
og Guðlaugur Þór Þórð-
arson ræða um það sem er
efst á baugi í þjóðfélaginu.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag
eru Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri
og Þórólfur Árnason verkfræðingur. Þau
fást m.a. við „stækindi“ og „að berja lóm-
inn“. Fyrriparturinn er eftir Martein
Friðriksson (með tilvísun í Pétur Bene-
diktsson):
Goldin skuld er glatað fé,
gróðinn fæst með lánum.
Um liðna helgi var fyrriparturinn eftir
Hörð Jóhannesson:
Hugurinn lyftist með hækkandi sól,
við horfum til bjartari tíma.
Í þættinum botnaði Anna Sigríður
Pálsdóttir:
Nú er ég klædd og komin á ról,
ég kann bara ekki að ríma.
Davíð Þór Jónsson:
Vermir nú allt sem að veturinn kól
vorroðans glóandi skíma.
Úr hópi hlustenda botnaði Hörður
Björgvinsson:
Stúlkurnar ungu þá klæðast í kjól,
og karlarnir ástarljóð ríma.
Kristján Ásgeirsson:
Frá Fimmvörðu nefndum háum hól,
heilmikil berst okkur skíma.
Daníel Viðarsson:
Helvítis íhaldið heldur nú jól
er höfgar það atkvæðavíma.
Jónas Frímannsson fór þessa leið:
Veltur að eilífu himinsins hjól,
hverfist þar rökkur og skíma.
Icesave mun fara brátt aftur á ról,
yndisleg verður sú glíma.
Tómas Tómasson:
Útrásarvíkingar enn halda jól
aftur við bankana stíma,
en Steingrímur ætlar sem álfur úr hól
við öreiga landsins að glíma.
Hlustendur geta sent botna og tillögur
að fyrripörtum í ord@ruv.is eða til Orð
skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti
1, 150 Reykjavík.
Orð skulu standa