Alþýðublaðið - 20.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1923, Blaðsíða 4
4 skl'ti á æfi minni, að slíkt er pert. Annars vill svo vel til, að 6' er fædd og upp alin hér í bænum, og þekkja mig margir, sérstaklega eldra fólk hér, alveg eins og Vilborgu, — þó hún sé eldri en alt, sem gamaít er hér í bæ. Aonars er það leitt fyrir Vilborgu að vera svo vitgrönn að vita ekki, hvað hún er búin að gera og hvað hún á að gera, úr því að hún á annað borð þykist fær um að gegna þessu starfi. E>að eru vinsamleg tiimæli mín til Vilborgar, að hún hér eftir athugi bstur það, sem hún er að gera, áður en hún hleyp- ur hejm til fólks og ber á það óráðvéödni. Hún sjálfsagt veit, hvað á því segist, því að hægt er að tara aðra ieið, Uagnheiöur Pétursdóitir, Bröttugötu.5. Dmdagmnogvegiim. Hjóoaband. í dag verða gefin saman i borgaralegt hjónaband af bæjarfógeta ungfrú Valgerð- ur Jónsdóttir og Haraidur Skúia- son Norðdahi á Ulfarsfeili í Mos- fellssveit. >Barðl & Co.< hafa skýrt Al- þýðublaðinu trá því, að skeytið til Bjirna frá Vogi, sem birt var í blaðinu f gær, hafi ekki verið sent því af höfundum þess og sé auk þess atbakað. Isfiskssala. í Englandi hafa selt afla Otur fyrir rúm 1400 og Menja tyrir 815 pd. sterl. Menja hafði heidur lítinn afla. Að auki seldi hún fbk úr öðru skipi á 297 pd. sterl. Kjósendafnndurinn f gær- kveldi var svo fjölsóttur, að Báru- búö var orðin meira en troðfull í fundaibyrjun. Varð þá þegar fjöldi manna frá að hverfa. Fundar- stjórar voru Jón Jónatansson og Ágúst Jósefsson. Á fundinum, sem stóð yflr tií kl. 1, voru íluttar 26 ræður, og fengu ræðumenn af báðum flokkum jafnlangan tíma til að tala, 20 mínútur framan af og 10 síðar, en 5 síðást. Er ALS> YBUlLABie það ólíkt framferði burgeisanna á fundum, er þeir boða til, þar sem þeir halda sjálflr langar tíróka- ræður, en takmarka bæði ræðu- t ma og ræðumannafjölda fiá Al- þýðuflokknum. Fundurinn var fjör- ugur mjög, og þótt B-lista-menn hefðu sett. flokk unglÍDga innar- lega í húsinu til að klappa fyrir sór og stappa gegn Alþýðuflokks- mönnum, fengu ræðumenn yflrleitt gott hijóð. Sýnilegt var, að hugur kjósenda samþyktist því meir Al- þýðufiokksmönnum, sem á fundinn leið,, en fjariægðist að sama skapi burgeisana. Frá einstökum þáttum verður síðar sagt nánar. Ánnai' fyrirlestur Stúdenta- fræðslunnar á þessu hausti verður haldinn á morgun kl. U/2 í Nýja Bió. Taiar þá hr. K. R. Kuhr, þýzkur hagft æðingur, um hið milMa ríkisgjaldþiot á Þýzkalandi og af- leiðingar þess. Fyrirlesturinn verð- ur fluttur á ísleDzku, og ættu menn að fjölmenna, því að á honum mun. verða mikið að græða um þetta efni, sem nú er eitt aðal- umtalsefnið um allan heim. Frá efrimsby hafa Alþýðu- blaðinu verið sendar úrklippur úr enskum blöðum, þar sem sagt er frá þvf, að tveir menn af togaranum »Kára<, er út fór í banni Sjómannafélagsins með nt- anfélagsmenn, hafi lent í kiandri þar. Var annar loftskeytamaður- inn. Hafði hann verið >þráðlaus og vitlans<, eins og segir í blað- inu, með drykkjuskáparólæti á strætunum og var sektaður um 20 shillings. Hinn var háseti og hét Guðmundur Kristján Guð- mundsson. Hafði hann líka verlð drukkinn og stolið reiðhjóli, er kostáði 4 sterlingfpund og 10 shiilings. Hafnarlögreglumaður, er sá hjóiið úti í skipinu, gerði aðvart, því honum þótti óvana- legt að sjá reiðhjól í togara. Gripdeildarmaðurinn fékk sex vikna fangelsi. Eggert Leví hefir tekið aftur framboð sltt í Vestur-Húnavatns- sýslu. Stúdentafræðslan. iinnnMummnmnnnniniminiiinimminiininnininnimm K. R. Kuhr, sc. pols heldur fyrirlestur um Hrun f’ýzkalands á morgun kl .l1/^ í'Nýja B ó. AðgöDgumiðar á 50 au, við inng. frá kl. 1. I. 0. Gf. T. I. 0. Gf. T. UngHngastúkarnar. Unnnr, fundui á morgun kl. 10, — Díana, fundur kl. 1. — Börn, komið öll á fundina ykkai i 1 Vandaður prjónafatnaður á konur og karla fæst á Laufás- veg 4. Spaðhöggið, sykursaltað dilka- kjöt selur Hannes Jónsson Lauga- veg 28. - Skagakartöflur selur Hannes Jónsson Laugaveg 28. Gott úrval af harmoníkuplötum, orkester 0. fl. Verð frá kr. 4,00. Nálar, fjaðrir, albúm 0. fl. Hljóð- færahúsið. Strausykur, melís og kandís í veizl. Halldórs Jónssonar Hverfis* götu 84. — Sími 1337. Hjólhestar teknir til viðgerðar; einnig teknir til geymslu hjá Jakobi Bjarnasyni, Þórsgötu 29. Sá, sem tók spanskreyrsgöngu- staf með siifurhólk f misgripum á þingmálafundinum í skóla Garða- hrepps 18, þ. m., er beðinn að skila honum til Davíðs J. Krist- jánssonar í Hafnarflrði eða á af- greiðslu þessa bfaðs. Rltstjóri og ábyrgðarmaðnr: Hallbjörn Haildórsson. Prentsmiðja Hallgrfms Benodiktssonar, Bergstaðastræti iq.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.