Austri - 01.11.1956, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 1. nóvemTier 1956.
A U S T R I
Nýlendu-
vörudeild
Álfadrottningarkökur
(Ath. förmar fylgja).
Frostkrem í pökkum
Dssserthlaup í pökkum
ísduft
Þýzkar ávaxtasúpur í deildum
H'tiir vinsælu Renabúðingar
Flórubúðingar, Reyalbúðingar,
heitir og kaldir
Kaldir Dessert-búðingar
Sýróp, 4 tegundir
Ath. Við sendum heim hvern
föstudag viðsldptavínum að
kostnaðarlausu. Æskilegt væri að
pantanir hærust á fimmtudögum.
NfKOMIÐ
-«>
Zich-Zach-saumavélar, KÖHLER í vönduðum eikarskáp
Rafha-eldavélar
og hinar marg eftirspurðu Kitchen Aid hrærivélar.
Kaupfélagið FRAM
Rannsóknir hafa leitt í ljós, að margir kvillar í búfénaði yðar,
s. s. beinkröm, doði, júgurbólga o. fl. stafa, að miklu leyti, af
efi.iavöntun í fóðrinu. Úr þessu getið þér bætt, með því að gefa
Viphoscai stein- og málmefnablöndu
sem inniheldur Calíum, Natríum, Magnesíum, Fosfór, Kobalt,
Kopar, Mangan, Zink, Járn og Joð, og B og D fjörefni.
Leitið umsagnar dýralæknis yðar.
Viphoscal stein- og málmefnablandan fæst í öllum kaupfé-
lögum og fóðurbirgðavterzlunu m landsins.
Heildsölubirgðir:
Samband fslenzkra samvinnufélaga
Viphoscal umlboðið á tslandi.
Iiinn 1. okt. s. 1. kvað bæjarfógetinn í Neskaupstað upp'
úrskurð um að lögtök megi fram fara innan 8 daga fyrir eftir-
töldum gjöldum:
1. Útsvör til Bæjarsjóðs Neslcaupstaðar álögð 1956.
2. Fasteignaskattur til Bæjarsjóðs Neskaupstaðar fyrir
árið 1956.
3. Vatnsskattur fyrir árið 1956.
4. Hafnar- og bryggjugjöld heimaskipa til Hafnarsjóðs
Neskaupstaðar fyrir árið 1956.
Er hér með fastlega skorað á alla þá, sem skulda nefnd
gjöld, .eða samskonar gjöld frá fyrri árum, að gera skil nú
þegar svo komizt verði hjá lögtaki.
Bæjarstjórinn í Neskaupstað. 26. okt. 1956.
Bjarni Þórðarson.
Nr. 21/1956.
Ir.uflutningsskrifstofan hefur ákveðið að söluverð í heild-
sölu og smásölu á allskonar vinnufatnaði og kuldaúlpum megi
ekki vera hærra en það var 1. júní s. 1.
Reykjavík, 21. sept. 1956.
Verðgæzlustjórinn.
Vefnaöar-
vörudeild
Gluggatjaldaefni í miklu úrvali
Silkidamask, breidd 1.20 á 77,75.
Rifsefni með abstrakt-munstri, breidd 1.20 á 81.40
Kreton, breidd 1.20 á 36.40
Storesefni, breidd 1.20 á 63.80
Storesefni, breidd 1.50 á 89.75
Storesefni, breidd 1,80 á 115.00
Voual með pífum, breidd 1.50 á 51.50
Voual með pífum, breidd 1.90 á 57.50
Voual, rósótt með pífum, breidd 1.25 á 62.00
Voual, rósótt með pífum, 0.95 á 42.85
Rayonefni með pífum, breidd 0.95 á 51.00, mjög fallegt í
eldhúsgluggatjöld.
Prjónasilki og prjónanælon í undirföt.
Allskonar kjólaefni á börti og fullorðna.
Flónel í mörgum litum, með myndum, rósótt, doppótt,
röndótt.
Áklæði, nýkomið mjög fallegt, breidd 1.30 á 156,30.
Kventöskur og hanzkar í mörgum litum.
Væntanlegar sokkabuxur á næstunni á börn og fullorðna.
Kaupfélagið FRAM