Austri


Austri - 03.04.1957, Side 3

Austri - 03.04.1957, Side 3
Neskaupstað, 3. apríl 1957. AUSTRI r AUSTRI Útgefendur: Framsóknarmenn á Austurlandi. Ritstjóri: Ármann Eiríksson. Kemur út hálfsmánaðarlega. Verð í lausasölu 2 kr. Árgangurinn kostar 40 kr. NESPRENT H-P Þörf samstæðs v er ldýðsflokks Afeð stjómarskiptunum í sumar Urðu mikil umskipti í Stjórnar- raðinu. Þar hafði íhaldið setið ó- shtið í 12 ár og raunar lengur. Það Var búið að hreiðra svo um sig, því tók sárar að yfirgefa hreiðrið, en dæmi eru til hér á handi, ef mark má taka á skrifum 1-ess og öllu látæði foringjanna. Hvað olli hinni löngu setu í- haldsins í Stjórnarráði Islands á sarna tíma og verkamenn og bænd U:’ fóru löngum í sameiningu með stjórn í ýmsum þefcm ^óndum sem okkur eru skyldust 11 m menningu og stjómarháttu ? í*ví er fljótsvarað. Með stofnun Kommúnistaflokks Islands og efl- mgu hans undir fölsku merki, var eining verkalýðsins rofin og mátt- Ur hans til jákvæðra átaka í lands- málabaráttunni stórlega veiktur. Verður seint með tölum talið það ^ón, sem ringulreiðin til vinstri hefur bakað þjóðfélaginu. Þó íslenzku kommúnistarnir hafi um árabil reynt að hylja úlfs- hár stefnu sinnar undir sauðar- Ssru sameiningarvilja og þjóð- ru'kni, .þa hefur tilbeiðsla hins austræna þjóðskipulags og ofsa- kenndur andróður gegn samstarfi Vestrænna þjóða gengið eins og rauður þráður gegnum allt Þeirra flokksstarf. Hafa þessi annarlegu sjónarmið foringjaliðs- ms orðið þess valdandi, að ekki hefur komið til þátttöku í ríkis- stjórn og þúsundum kjósenda, sem fylgt hafa flokknum, án sam- úðar með hinu austræna viðhorfi, hefur þannig verið haldið óvirk- i:m í landsmálastarfinu. Síðustu misserin hafa verið töluverð umbrot í Sósíalista- I fltkknum. Samfelld keðja frétta i frá höfuðbólinu í Moskva og hjá-l kigunum í leppríkjunum hefur valdið ólgu. Afleiðingar eru m. a. hið einstæða fyrirbrigði er flokk- urinn bauð ekki fram við Alþing- iskosningarnar í sumar. Flestir leiðtoganna gengu í nýjan flokk, sem gtekk til stjórnarmyndunar eftir kosningar og strikaði þá yfir heilt herfylki stórra orða, undirgekkst vestræna samvinnu í utanríkismálum og ráðherrar hans fordæmdu harðlega aðfarir Rússa í Ungverjalandi (þvert of- an í óumbreytanlega reglu nokk- urra áratuga). Hér hefur orðið mikil breyting, sem ekki er rétt að vanmeta. En umbrotin halda áfram. Og ótald- ir eru þeir svitadropar og þær vökunætur, sem það hefur kostað ráðherra Alþýðubandalagsins að sveigja órólegu deildina í flokkn— um til stuðnings við stefnu ríkis- stjórnarsinnar í efnahags- og ut- anríkismálum. Einar Olgeirsson og fleiri hafa heldur ekki látið sií, muna um það að setjast inn að borði lærifeðranna á erlendri grund, þegar þeir nú, eftir ung- verska blóðbaðið, gefa sér tóm til að vinda ermarnar og þvo hendur sínar, og láta vinum sínum á Is- landi og öðrum Norðurlöndum náðarsamlegast í té nýja línu- Ástandið í íslenzkri verkalýðs- póliitik, eins og það er í dag, er ekki til frambúðar. Hér þarf að verða lík þróun og á öðrum Norð- urlöndum. Vilji einhverjir einir búa við andlegt fóður úr hlöðu alheimskommúmsmans, þá Iþeir Tim það. En í landinu verður að rísa stór, samstæður og sterkur verkalýðsflokkur, sem grundvall- ar stefnu sína á íslenzkum við- hcrfum, flokkur sem tekur á mál- um af festu og öryggi og getur staðið að ríkisstjórn með þeim, sem honum standa næstir 1 lands- málunum. Kirkjan Sunnud. 7. apríl: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. — Messa kl. 2. Foreldrum og ættingjum vænt- anlegra fermingarbarna er sér- staklega boðið til messunnar. Auglýsing um endurgreiðslu innflutningsgjalds af benzíni. Þeir, sem hafa notað meira en 250 lítra' af benzíni til ann- ars en bifreiða á síðast liðnu ári, eiga rétt á endurgreiðslu innflutningsgjalds af benzíni, eius og undanfarin ár. Þeir, sem telja sig eiga rétt á endurgreiðslu eru beðnir að koma á skrifstofu mína sem fyrst og hafa með sér kvittaða sölureikninga frá seljanda benzínsins. Neskaupstað, 26. marz 1957. Bæjarfógeti Neskaupstaðar. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytið vill hér með brýna fyrir fræðslu- ráðum og skólanefndum, að nauðsynlegt er að auglýsa svo snemma að vorinu sem unnt erþær skólastjóra- og kennara- stöður, sem lausar kunna að vera, þó þannig, að prófum í Kennaraskóla Islands sé lokið nokkru áður en umsóknarfrest-, ur rennup út, svo að hinum nýju kennurum gefist kostur á að sækja um störfin. Sé um íþróttakennarastöður að ræða, skal miða umsóknarfrest við, að prófum í Iþróttakennaraskóla Is- lands sé lokið áður en umsóknarfrestur rennur út. Ber að senda fræðslumálastjóra sem allra fyrst á árinu upplýsngar um, hvaða stöður á að auglýsa og senda honum síðan strax að umsóknarfresti liðnum tillögu aðila um setning í störfin. Einn- ig skal svo fljótt sem unnt er senda fræðslumálastjóra tillög- ur um skipun þeim til handa, sem gegnt hafa skólastjóra- eða kennarastöðum sem settir tilskilinn tima, en skipa á. Telur ráðuneytið nauðsyn bera til að þessi háttur verði upp tekinn, til þess að komast hjá þeim óþægindum er því fylgja fyrir alla aðila, er slík mál berast fræðslumálastjóra og ráðuneyti eigi fyrr en í þann mund, er skólar eru að hefjast að haustinu, og væntir góðs samstarfs við alla aðila um að hraða afgreiðslu þessara mála. Til þess að tryggt sé að þeir, sem um umsóknirnar eiga að fjalla, fái strax í hendur nægilegar almennar upplýsingar um umsækjendur, hefur ráðuneytið látið gera sérstök umsókn- areyðublöð, sem verða fáanleg lijá fræðslumálastjóra, skóla- nefndum og fræðsluráðum, og er þess vænzt að kennarar noti þau eyðublöð undir umsóknir sínar. Menntamálaráðuneytið, 11. febrúar 1957. Gylfi Þ. Gíslason (sign). Birgir Thorlacius (sign). Frá samvmnutryggingum Þar sem nokkur iðgjöld af innbústryggingum frá fyrra ári eru enn í vanskilum, viljum vér sérstak- Tifkynnmg lega hvetja hlutaðeigendur til að greiða iðgjöldin hið allra fyrsta. frá Almannatryggingaumboðinu Athugið, að tryggingin er ekki í lagi, fyrr en ið- gjaldið er greitt. Athygli bótaþega skal vakin á því, að greiðslur bóta fyrir apríl fara fram vikuna fyrir páska, dagana 15., 16. og 17. apríl. SAMVINNUTRYGGINGAR Afgreiðslutími skrifstofunnar er frá kl. 13—15.30. Umboð: Kí'. Fram. Bæjarfógeti Neskaupstaðar. ••■■■■■■■■■■■■■»■■■■»■■■■•■■■■■■■•■■■■•■■••■■»■•■■■■■■■■■•■■■£■■■»••»•»••■■■*••»••♦•»■••••••••*•■*•••••

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.