Disneyblaðið - 29.05.2011, Síða 6

Disneyblaðið - 29.05.2011, Síða 6
Taflmennirnir Kóngurinn er hershöfðingi taflborðsins. Í liðsafla hvíts er einn kóngur og í liðsafla svarts er einn kóngur. Drottningin er öflugasti taflmaðurinn. Hvítur hefur eina og svartur eina. Hrókarnir hafa komið sér fyrir á hornreitunum. Þeir mynda eins konar varðturna um ríki kóngsins, tveir hrókar eru hjá hvorum lit. ... ... Biskuparnir standa næst kónginum og drottningunni. Hvítur hefur á að skipa tveimur biskupum og svartur tveimur. Riddararnir líkjast hestum. Hvítur hefur á að skipa tveimur riddurum og svartur einnig. Peðin eru fótgönguliðar beggja herja. Hvort lið hefur átta peð. Úr Skák og mát eftir Anatolji Karpov Þyrnirós er á leið til vinkonu sinnar. Getið þið litað myndina af henni?

x

Disneyblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.