Disneyblaðið - 05.06.2011, Blaðsíða 4

Disneyblaðið - 05.06.2011, Blaðsíða 4
Andrés frændi! Okkur vantar ... ... nýjan fótbolta! ÚAKK! Og? Fáið ykkur fótbolta og látið mig í friði! En við eigum engan pening! Okkur skortir auðmagn! Okkur skortir biðlund! Leiðinlegt! En þið getið bara fengið ykkur vinnu eftir skóla og keypt ykkur bolta sjálfir! EN ... ... AND- RÉS ... ... FRÆNDI ... Eftir dekstur í dágóða stund – Reyndar já – Við eigum engra kosta völ! Við verðum að vinna! Já, Smiður nágranni er alltaf að gera við húsið sitt! Kannski að hann gæti þegið hjálp! Þá það! Fimmhundruð kall á mann ef þið vökvið og berið á bakgarðinn minn! Já! Takk ... ... Smiður! Ái! Sjáiði bara! Þetta er heilt flæmi! Við verðum allan daginn! En hvað með að tengja slöngur við áburðarpokana svona ... ... og tengja þær við úðarann? Skilvirkt og hraðvirkt! Texti: Doug Gray / Teikningar: Maximino Vinnudeilur Er fólk með feld? Menn eru ekki með loðfeld, en það voru forfeður okkar fyrir ævalöngu. Þeir hafa verið líkari mannöpum en við erum. Hárin á líkama okkar sjást varla – en þau eru þarna samt. Og við hvert hár er lítill vöðvi sem getur reist hárið. Þegar þessir vöðvar dragast saman kiprast húðin. Það köllum við gæsahúð.

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.