Austri - 21.02.1962, Blaðsíða 4
AUSTRI
Neskaupstað, 21. febrúar 1962.
4
Það fylgir hverjum, sem
fasl er við hann
Áramótagrein Lúðvíks Jósaps-
sonar í Austurlandi er að miklu
leyti lofgerð um heimskommún-
ismann og áfellisdómur um sam-
tök vestrænna þjóða. Þegar á
þetta hefur verið bent, er svar
sósíalista þannig:
Rússar eru ekki nefndir á nafn
í grein Lúðviks.
List Lúðviks á, að dómi þeirra
er þetta svar gefa, að vera fólgin
í því að blóta á laun, svo að vott-
um verði ekki við komið, eins og
þeir, er héldu órofa tryggð við
goðin, gerðu undir lok hins heiðna
síðar.
En félagar Lúðvíks ýmsir, eru
þá minni listamenn en hann að
þessu leyti, því að þeir færa Rúss-
um þakkarfórnir opinskátt enn
sem fyrr. Um það ber m. a. vitni
áramótagrein Einars Olgeirssonar
í Þjóðviljanum, en hún er jafn-
framt eins og „hróp af heitum
dreyra“, ákall til íslenzkrar al-
þýðu: „Ljá mér einhvern hjálpar-
stig“.
Fleiri vitnisburðir eru fyrir
hendi og nærtækir.
• •
Omurlegt
Síðast liðinn föstudag brá ég
mér í kaupstaðinn, sem sízt er í
frágögur færandi. Mér áskotnaðist
þá ghenýtt tölublað af Austur-
lan^ Þar var m. a. greint frá því,
og (með augljósum gleðibrag, að
ungmenni hafi gert hróp að nafn-
greindum borgara úti á götu.
Mér kom þetta mjög á óvart.
Sjúlfur hef ég, í ævilöngu nábýli
viö Norðfjörð og hreint ekki svo
fáum komum þar í staðinn, aldrei
mætt öðru en prúðmannlegu við- '
móti ungra og gamalla. Og í ann-
nn stað hef ég ekki haldið aust-
/irzk blöð á svo lágu þrepi, að
r' þau létu það henda sig, að því er
virðist í pólitísku augnamiði, að
örva unglinga til þessháttar fram- j
komu, sem talin er ósæmileg !
hvarvetna með siðuðu fólki.
Ákvað ég strax að andmæla þess-
ari einstæðu framkomu blaðsins.
Kvöldið eftir hringdi ég til Vil-
hjálms Sigurbjörnssonar, því
hann var maðurinn, (auðvitað) og
spurði hvað hæft væri í frásögn
Austurlands. Fékk ég greið svör:
Sagan væri tilhæfulaus með öllu.
Hann hefði aldrei, fyrr né síðar,
mætt öðru en fyllstu prúðmennsku
hjá börnum og unglingum í Nes-
kaupstað, jafnt á götum úti sem
t. d. í Gagnfræðaskólanum, þar
sem hann hefur starfað sem tíma-
kennari í nokkra vetur.
E. t. v. finnst mönnum í fljótu
bragði allt þetta svo ómerkilegt,
Á síðast liðnu hausti hélt
Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna
flokksþing, þar sem Krústjoff lét
dæma alla æru af Stalín dauðum
svo gersamlega, að grafarró hans
var raskað.
Sósíalistaflokknum, sem öðru
nafni kallar sig Sameiningarflokk
alþýðu, þótti hæfa að gera út
sendimenn á þing þetta. Og sendi-
menn flokksins gerðu heiman
ferð sína með ávarp, er gert var
heyrin kunnugt í Kreml undir
verndarvæng Krústjoffs og kvað
svo hafa verið birt í Pravda.
1 ávarpi þessu segir svo:
„Kæru sovézku félagar ...
Islenzki Sósíalistaflokkurinn er
yður þakklátur fyrir það góða boð
að eiga sendinefnd á þessu mikla
þingi ykkar, sem áreiðanlega
markar merkileg tímamót í sögu
Kommúnistaflokks Ráðstjórnar-
ríkjanna...
Sigrar sósíalismans í Svétríkj-
unum og síðar í öðrum sósíalist-
ískum löndum, hafa verið verka-
lýðsstétt alls auðvaldsheimsins
öflug hvatning og uppörvun í
uppátæki
að ekki taki því að gera það að
umtalsefni. En ég er á annarri
skoðun. —
Víða um land vantar sárlega
forystu um hollan félagsskap fyr-
ir æskufólk, sem þráir athafnir en
á hvergi höfði sínu að að halla í
félagslegu tilliti. Hið allra
minnsta, sem hægt er að krefjast
af fullvita fólki, er, að það geri
sér ekki leik að því að örva börn
og unglinga til framkomu, sem
hvarvetna er talin vansæmandi.
En einmitt þetta hefur hér verið
gert. Má það sannarlega kallast
ömurlegt uppátæki hjá oddvita
fjölmennasta byggðarlagsins í
fjórðungnum.
Ég hélt, í einfeldni minni, að
nefnd saga í Austurlandi, væri
sönn. Sýndist það eins og örlítil
afsökun fyrir ritstjórann, að hann
hefði þarna þótzt kenna nokkurn
ávöxt af þeirri tilsögn í kommún- l
istískum vinnubrögðum æskufólks,
sem mjög var rómuð í blaði hans
fram eftir vetri, og þá í gleði
sinni ekki getað orða bundizt. Sú
var þó ekki raunin.
Nú er það einlæg ósk mín og
von að austfirzku blöðin haldi sér,
hér eftir sem áður, algerlega frá
uppeldisaðgerðum líkum þeirri,
sem fitjað var upp á í Austurlandi
síðast liðinn föstudag, og hér hef-
ur verið gerð að umtalsefni.
Vilhjálmur Hjálmarsson.
stéttarbaráttunni og lýsandi for-
dæmi í baráttunni fyrir sósítlist-
ískum þjólðfélagsháttum,.. .
Félagar! Vér endurtökum þakk-
ir Sósíalistaflokksins til yðar fyr-
ir boðið á þetta þing. Heill og
hamingja fylgi starfi yðar og bar-
áttu, sem hefur að markmiði
framkvæmd fegurstu og stærstu
hugsjónarinnar, sem mannleg
hugsun hefur af sér getið — sköp-
un sameignarþjóðfélags kommún-
ismans . . .
Lifi Kommúnistaflokkur Sovét-
ríkjanna!“
Lýsir ekki þessi starfsaðferð
Blaðað
Sigurður Breiðfjörð:
Frá Grænlandi.
Bókfellsútgáfan, Rv. 1961.
Eiríkur Hreinn Finnbogason
hefur séð um útgáfu þessarar
bókar. Hann ritar og alllangan
formála um höfundinn og hinn
sérkennilega lífsferil hans.
Það má vel vera að enn í dag
sé „erfitt að vera skáld og mað-
ur“ á Islandi sakir fámennis þjóð-
arinnar, þrengsla á bókamarkaði
o. s. frv. En hvað segja menn þá
þegar þeir hugleiða ævikjör
skáldsins Sigurðar Breiðfjörð? —
Frásögnin frá Grænlandi gefur
strax nokkra hugmynd um þau.
Sú mynd skýrist svo mikið við
lestur æviágripsins, en af því má
ljóst vera, að Grænlandsdvölin er
þrátt fyrir allt eitt bezta tímabil-
ið í ævi Sigurðar.
Það er reglulega gaman að lesa
frásöguþættina frá Grænlandi,
jafnvel þó maður hafi áður lesið
þá í bernsku. Margt drífur á daga
Sigurðar þessi misseri, sem hann
dvelur vestra í þeim erindum að
! kenna landsfólkinu hagnýt vinnu-
brögð.
Síðasti kaflinn heitir Lítill við-
bætir, um háttu Grænlendinga, þá
er nýtir mundu úti á íslandi. Þar
er m. a. að finna leiðbeiningar um
skjólfatagerð, sem fyrst voru
teknar til greina af Islendinga
hálfu, þegar erlent herlið sýndi
það fatasnið á sjálfu sér hér á
landi rúmlega hundrað árum síð-
ar.
Það eykur ánægjuna af að hand-
leika þessa bók, að hún er ljóm-
andi fallega úr garði gerð.
Hjörtur Gíslason:
Salómon svarti og Bjartur.
Bókaforl. O. B., Akureyri.
Nú hefur Hjörtur sent frá sér
aðra bók um Salómon svarta. Fór
það ekki dult fyrir jólin, að
krakkarnir kusu sér hana að
jólagjöf mörgum öðrum bókum
fremur.
Þessi bók er með öllum sömu
einkennum og hin fyrri, málið létt
og lipurt, atburðir margir frá-
Sósíalistaflokknum betur en lang-
ar blaðagreinar?
Getur stjórnmálaflokkur, sem
þannig starfar, gegnt því hlut-
verki að vera sameiningarflokkur
alþýðu ?
Eru ekki þeir, sem veita umboð
til að flytja þannig ávarp, með
„hreinar hugsanir" gagnvart
heimskommúnismanum ?
Gera kjósendur Alþýðubanda-
lagsins sér Ijóst, að Sósíalista-
flokkurinn, sem þannig starfar, er
hið ráðandi afl í Alþýðubandalag-
inu, er hefur þar tögl og hagldir
Þó að Lúðvík reyni að blóta á
laun goð heimskommúnismans,
hreinsar það ekki Sósíalistaflokk-
inn af Rússaþjónkun. Á honum
sannast að þessu leyti orðtakið:
Það fylgir hverjum, sem fast er
við hann.
í bókum
bærlega kátlegir, kímnin góð og
græzkulaus og frásögnin öll eink-
ar viðfeldin.
Fiestir þeir sömu mæta aftur á
sviðinu. Amma í Smiðjubæ hverf-
ur þó úr hópnum í bókarbyrjun
og er sá kafli ekki síztur, sem seg-
ir frá kveðjum.
Nýr skemmtikraftur kemur á
leiksviðið, Bjartur. Þeim, sem ein-
hver kynni hafa haft af hrekkja-
brögðum heimaalinna hrafna,
kemur fátt á óvart af hans til-
tækjum, þó sum séu harla
kúnstug.
Það er óhætt að senda Hirti
beztu kveðjur frá krökkunum og
öðrum, sem kunna að taka litlu
gamni, með kærum þökkum fyrir
sendinguna á jólunum. V. H.
Dagur á Akureyri skýrir frá
því, að Salómon svarti hafi verið
þýddur á norsku. Mun fáum koma
það á óvart, þó fleiri en íslenzku
börnin kunni að meta góða og
græzkulausa kímni Hjartar.
S. í. S. 60 ára
Framh. af 1. síðu.
víða lagt hönd á plóginn, rutt
auknum framförum braut, skortir
hvergi viðfangsefnin. Skilningur
almennings á gildi samtakanna og
viljinn til að starfa saman að
lausn vandamálanna er aflgjafi
samvinnuhreyfingarinnar. Fólk
verður sjilft að veita henni lið í
orði og athöfn, muna að hún er
ekki sjálfknúin vél, heldur sam-
eind okkar eigin orku, stjórnað
af okkar vilja. Svo lengi, sem þessi
skilningur ríkir, heldur samvinnu-
hreyfingin áfram að leita nýrra
viðfangsefna, verður áfram mátt-
ugasta tækið í sókn almennings til
bættra lífskjara og aukinna fram-
fara.
Samvinnumenn óska ekki sér-
réttinda, ekki einokunar. Þeir
æskja sanngirnis af hendi stjórn-
arvalda, samstarfs við almenning
og almenns skilnings á því, að
margar hendur vinna létt verk.