Austri - 15.12.1962, Side 8
8
AUSTRI
JÖU 1982
ÞAÐ VAR einu sinni kóngur
og drottning, sem áttu
litla dóttur, og sökum
þess, að hún var kóngsdóttii, var
hún kölluð prinsessa. Hún het
Anna-Lísa og var einkabarn for-
eldra sinna. Og einmitt þess vegna
þótti þeim afskaplega vænt ura
hana, næstum of vænt.
Þegar Anna-Lísa prinsessa var
skírð komu tvær góðar álfkonur
til veizlunnar, rauðklædd og bliá-
klædd og voru skírnarvottar sem
venja var hjá þjóasagnakonungum.
Og þessar góðu álfkonur gleymdu
ekki að gefa litlu prinsessunni
hvor sína skírnargjöf. Rauða álf-
konan gaf henni stóra, dásamlega
fagra perlu, fegurri en nokkur
hafði áður augum litið, og perlunni
fyigdu Mka þrjár aðrar gjafir:
— Svo legg ég á, sagði álfkonan,
að á meðan Anna-Lása á perluna
skal hún stöðugt verða fegurri,
stöðugt auðugri og stöðugt gáif-
aðri. En glati hún perlunni
sinni glatar hún uim leið öllum
hinum þremur gjöfunum, fegurð
sinni, auðæfum og gáfum og þær
endurheimtir hún ekki, fyrr en hún
íinnur perluna sína á ný.
Þá sagði bláa álfkonan: — Anna-
Lísa hetfur fengið svo góðar gjaf-
ir, að enginn getur óskað sér ann-
arra betri. Þó er ein gjöf miklu
betri og hana vil ég gefa prinseiss-
unni, en með einu skilyrði þó. Með-
an Anma-Lísa á perluna sína og
gjafirnar þrjár koma lálög min
ekki fraim, en týni hún perlunni,
fegurð sinni; auðæfum og gáfum,
skal hún í bætur öðlast gjöf mína
og hún er: auðmjúkt hjarta.
Og þá var þessu lokið og álf-
konurnar hneigðu sig að skilnaði
og hurfu sem hvít ský á hinum
biáa sumarhimni.
Kóngurinn og drottningin voru
afskaplega ánægð. Þau hugsuðu
með sér: — Ef dóttir okkar verð-
ur fögur, rík og gáfuð skiptir engu
máli hvernig hjarta hennar er. Við
verðum að gæta perlunnar hemmar
vel og þá fær prinsessan ekki hina
fátæklegu gjöf bláu álfkonunnar.
Nei, sannarlega vissi rauða álf-
konan hvað sæmdi prinsessu.
Hennar gjafir voru konungsger-
samar.
Nú lét kóngurinn smíða gull-
kórónu, sem passaði mákvæmlega
á höfuð Önn-Lísu litlu og þannig
var kórónan gerð, að hún stækk-
aði jafnt og höfuð litlu prinsess-
unnar og var alltaf mátulega
stór — en engum öðrum passaði
hún, var öllum annað hvort of
stór eða of lítil. Efst á frambrún
kórónunnar var perlan góða inn-
felld og svo vel frá henni gengið,
að hún gat ekki losnað,
Svo lét kóngurinn sjálfur xór-
ónuna á höfuð Önn-Lísu og effir
það hafði hún einlægt kórónuna
á kollinum, hvort sem hún svaf í
gylltu vöggunni sinni eða var vak-
andi og hljóp um höllina. En af
því að kóngurinn og drottningin
voru dauðhrædd um að hún gæti
týnt perlunni, var stranglega
bannað að láta prinsessuna fara
lengra burt en að stóra hliðinu
milli hallarinnar og garðsins og
samt fylgdu henni stöðugt eftir
fjórir herbergisþjónar og fjórar
hci'bergisþernur hvert sem hún
fór og þau höfðu ströng fyrirmæíi
um að gæta prinsessunnar cg
perlunnar hennar. Og þeim var
betra að svíkjast ekki um, því að
grimmi, rauðklæddi böðullinn með
Ijóta skeggið og hræðilegu öxina
var ekkert lamb að leika sér við.
Svo óx litla prinsessan og ailt
rættist, sem rauða álfkonan hafði
mælt fyrir uim. Ann-Lísa varð sú
fegursta prinsessa, sem nokkur
maður hafði augum litið, já, svo
fögur, að litlu augun hennar geist-
uðu eins og tvær skínandi silfur-
stjörnur að vorkvöldi, og hvar
ssm hún fór var sólskin umhverf-
is hana og öll blómin í garðinum
hneigðu sig fyrir henni og sögðu:
Þú ert fegurri en allt sem fagurt
er. Og svo auðug var hún, að það
ingin voru þau einu í öllu ríkinu,
sem ekki fundu, hve hrokafull hún
var.
Dag nokkurn, þegar kóngsdótt-
irin var fimmtán ára, var hún á
skemmtigöngu í hallargarðinum.
Þegar hún kom að hliðinu að ytri
garðinum var það læst og enginn
þorði að opna hliðið gegn tyrir-
mælum konungsins, þótt prinsess-
an skipaði þerunum fjórum og
þjónunum fjórum að opna. Þá
varð kóngsdóttirin reið, barði sína
tryggu þjóna, klifraði yfir hliðið
og hljóp svo hratt hún gat út í
skóginn. Og hún hljóp lengi og
fann í fyrsta sinn til þreytu, en
þá kom hún að djúpri, tærri lind,
I settist niður og drakk svalandi
1 vatn úr hönd sér. Hún beygði sig
yfir lindina og sá mynd sína 1 tær-
um vatnsfletinum.
En hvað ég er fögur, sagði hún
við sjálfa sig og teygði sig lengra
skaltu fá að gera og fá að launum
brauð og dálítið af geitamjólk. Þá
varð Anna-Lísa svo glöð og þakk-
lát, að hún kyssti hönd gömlu kon-
unnar, því að án þess að hún vissi,
höfðu álög bláu álfkonunnar ko>m-
ið fram og Anna-Lísa eignaðist
auðmjúkt hjarta. Og þarna bjó
Anna-Lísa — prinsessan fagra —
gætti geita á daginn, borðaði sitt
fátæklega brauð og svaf í hörðu
fleti með mosa fyrir kodda — e_n
samt leið henni svo vel og var
glöð og ánægð.
—□—
I höil konungsins varð uppi fót-
ur og fit þegar prinsessan hvarf
og þjónunum og þernunum, sem
áttu að gæta hennar, var varpað
í fangelöi svo dimmt, að þar sást
hvorki sól né máni, en rauði böð-
ullinn með ljóta skeggið stóð við
dyrnar og hélt á öxinni í hendinni,
En kóngurinn og drottningin voru
frávita af harmi. Ails staðar var
Ævinfýrið um perluna
og Önnu-Lísu kóngsdóttur
var eins og allt yrði að auðæfum
umhverfis hana. Gólfið 1 herberg-
inu hennar varð að silfri og
manmara, veggirnir að eintómum
spsglum, þakið að gulli, alsett
gimsteinum sem glóðu og glitruðu
í ljósadýrðinni. Og svo gáfuð var
hún að hún gat leyst erfiðustu
þrautir og mundi allt sem hún átti
að læra, ef hún las það einu sinni,
og allir vitrustu menn í kóngsrík-
inu komu og lögðu fyrir hana erf-
iðustu spurningar og allir voru
þeir sammiála um, að svo gáfuð
og skílningsnæm prinsessa sem
Anna-Lísa hefði aldrei verið til í
veröldinni.
Já, það er gaman að vera fögur,
auðug og vitur, ef maður kann að
hlýta Guðs vilja, en það er nú það
erfiðia. Kónginum og drottning-
unni fannst Anna-Lísa vera full-
komnasta vera jarðarinnar og það
versta var, að brátt fannst Önnu-
Lísu þetta sama. Þegar allir stöð-
ugt sögðu henni, að hún væri
þúsund sinnum fegurri, ríkari og
gáfaðri en annað fólk, trúði hún
þvi og hjarta hennar fylltist
hroka, því eldri sem hún varð, því
hrokafyllri varð hún og með hrok-
anum komu aðrir lestir. Anna-
Lísa varð bæði ágjörn, harðbrjósta
og öfundsjúk. Sæi hún fagurt
blóm í garðinum, tróð hún það
sundur imeð fæti sínum, mætti hún
annarri prinsessu í gylltum vagni
fylltist hún öfund og heyrði hún
talað um skynsama stúlku grét
hún beizkum tárum, því fögur, rík
og gáfuð vildi hún ein vera. Og
i svo kom, að ■ kóngurinn- og ■ drottn-
út yfir vatnið til að spegla sig enn
betur, — en pomms — þarna datt
kórónan af höfði Önnu-Lísu og
sökk eins og steinn í djúpið.
Anna-Lísa tók varla eftir þessu,
svo hugfangin var hún af fegurð
sinni. En hvað gerðist? Þegar yf-
irborð lindarinnar varð kyrrt að
nýju, sá hún allt aðra mynd en
sjálfa sig. Hún sá ekki lengur
mynd hinnar fögru skrautbúnu
prinsessu, en í þess stað sá hún
fátæklega förustúlku. Og það sem
verra var, í sama vetfangi hurfu
gáfur hennar og minni og hún
mundi ekki lengur hver hún var
en fylltist skelfingu og hljóp í of-
boði burt frá lindinni eitthvað út
í skóginn án þess að vita hvert
hún fór. Og nú fór að skyggja og
úlfarnir vældu í skóginuni og
Anna-Lísa varð dauðhrædd og
hljóp enn lengra inn í skóginn.
Loksins sá hún Ijós langt inn á
milli trjánna og kom brátt að litl-
um kofa, þar sem bjó gömul, fá-
tæk 'kona. — Vesalings barnið,
sagði konan, hvaðan kemur þú svo
síðla kvölds ? En því gat Anna-
Lisa ekki svarað og hún mundi
ekki lengur hver hún var né hvar
foreldrar hennar voru. Þetta þótti
gömlu konunni skrýtið, en misk-
unnaði sig j'fir hana og sagði:
— Fyrst þú ert fátæk og átt eng-
an að, skaltu fá að vera hjá mér.
Mig vantar einhvern til að gæ.ta
geitanna minna í skóginum og það
ir Zach. Topelíus
leitað, on hvergi íannst prinsess-
an og þá skipaði kóngurinn, að
allir skyldu ganga í sorgarklæð-
um, þangað til þrinsessan fyndist,
og hver sem það gerði skyldi fá
prinsessuna að launum. og hálft
rlkið, þv-í að þannig er það alltaf
í ævintýrum. Og sannarlega voru
þetta góð fundarlaun og margir
reyndu að finna prinsessuna
týndu, en án árangurs.
-□-
Svo liðu þrjú ár og þá gerðist
það, að ungur prins, sem leitaði
kóngdótturinnar horfnu kom að
kofa gömlu konunnar. Þar sat hún
í sorgarklæðum og var sannarlega
ekkert fín.
— Hvern syrgir þú, kona góð?
spurði prinsinn.
— Engan, svaraði gamla kon-
an, en konungurinn skipar öllum
að klæðast sorgarklæðum vegna
prinsessunnar týndu, en það var
ekki stór skaði í henni. Víst var
hún fögur, auðug og gáfuð, en
>hún var drambsöm og engum
þótti verulega vænt um hana.
Rétt í þessu kom Anna-Lísa með
geiturnar sínar innan úr skógin-
um. Prinsinn leit á hana og skildi
ekki, hvemig svo ljót og óhrein
stúlka gæti haft svo sterk áhrif
á hann. Hann spurði hvort hún
hefði séð prinsessuna. Nei, það
hafði hún ekki. — Þetta er skrýt-
ið, sagði prinsinn. I þrjú ár hef ég
leitað prinsessunnar horfnu, en