Disneyblaðið - 16.10.2011, Blaðsíða 2

Disneyblaðið - 16.10.2011, Blaðsíða 2
DISNEY-BLAÐIÐ 2 Bréf og mynd Ásdís Eva 4 ára sendi Disney-blaðinu þessa mynd og eftirfarandi bréf: Þetta er Jónatan Leo vinur minn og ég í blómagarði. Hann er í gömlu íbúðinni sinni og ég í gömlu íbúðinni minni. Við erum í feluleik í blómagarðinum heima hjá okkur. Það er sól hjá okkur en það er alveg að fara að dimma. Og Sigþór er með og hann ratar ekki heim. Við þurfum að hjálpa honum heim. Hann er að verða 10 ára. Takk fyrir myndina og bréfið, Ásdís Eva. Sendu okkur myndina þína! Disney-blaðið / Edda útgáfa / Lynghálsi 4 / 110 Reykjavík © Disney· PixarDisney-blaðiðerframleittoggefiðútafEdduútgáfuhf.ísamvinnuviðMorgunblaðið.Disney-blaðiðerhlutiafsunnudagsútgáfuMorgunblaðsinsogekkiseltsérstaklega.Disneyereigandiaðefniblaðsins.Afritunefnis,íhvaðaformisem er,eralgjörlega óheimil.Þýðendur:JónSt.Kristjánsson,AnnaHinriksdóttir,ÞrándurThoroddsen,Sæ unnÓlafsdóttirogMaríaÞorgeirsdóttir.Ábyrgðarmaður:SvalaÞormóðsdóttir.Allarsögurogþrautiríblaðinuhafabirstáður. www.DISNEYBLADID.IS Unnar Karl 7 ára Heiða Karen 9 ára willi 9 ára Sigrún Freygerður 5 ára Teiknisamkeppni Nýjasta teiknimynd Disney, Bangsímon, verður frumsýnd í kvikmyndhúsum Sambíóanna núna um helgina og sagan var jafnframt septemberbók Disney-klúbbsins. Í tilefni þessa ætlum við hjá Disney-blaðinu að efna til teiknisamkeppni út októbermánuð þar sem við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að teikna mynd tengda sögunni. Veitt verða verðlaun fyrir þrjár myndir: 1. verðlaun: Stóra Disney köku og brauðbókin og svunta. 2.-3. verðlaun: 3ja mánaða Disney-áskrift. Sendið myndina ykkar til Disney-blaðsins, Edda útgáfa, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík fyrir 1. nóvember 2011.

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.