Disneyblaðið - 16.10.2011, Blaðsíða 6

Disneyblaðið - 16.10.2011, Blaðsíða 6
Ránið í safninu Áfyrstumyndinniséstaðglerhvelfinginerbrotinogþaðerreipiáþakinu.Þjófarnirlétusigsíga niðurumgatiðíreipinu–ogstáluhringnumánþessaðstígaágólfið.Glerbrotineruúrhvelfingunni. Rán var framið í Andabæjarsafni og Mikki kallaður til – Þetta er hræðilegt! Hring Fræða-Ara var stolið úr sýningar- hylki í nótt! Veistu nokkuð hvernig farið var að? AND ABÆ JAR SAF N Það er nú það skrítna! Hylkið var óskemmt – en tómt! En ég hélt að safnið væri með besta öryggis- kerfi í heimi! Já! Því virkaði það ekki? Auðvitað erum við með toppkerfi ... en það varð ekki vart við neitt! Skoðum þá hylkið vandlega! Gerið svo vel! Hylkið óskemmt! En við erum með skynjara í gólfinu sem nema hvert spor sem stigið er í kring! Afar skrítið! Sko glerið er óbrotið en samt eru glerbrot allt í kring! Ekki svo skrítið reyndar! Ég held ég hafi ráðið gátuna! Gast þú líka r áðið hana ? 12 T ex ti og te ik ni ng ar :M ig ue l DISNEY-BLAÐIÐ 6 Ljóska fór inn á pitsastað og pantaði sér 16 tommu pitsu. – Viltu að ég skeri hana í 6 eða 12 sneiðar? spurði afgreiðslumaðurinn. – Æ, hafðu þær bara 6, svaraði hún. – Ég held ég torgi ekki 12 sneiðum.

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.