Disneyblaðið - 30.10.2011, Blaðsíða 3

Disneyblaðið - 30.10.2011, Blaðsíða 3
DISNEY-BLAÐIÐ 3 Samkvæmt goðsögnum tók úlfynja tvíburana Rómúlus og Remus til fósturs en hjarðmaður fann þá síðar og kom þeim á legg. Bræðurnir eiga síðan að hafa stofnað Rómaborg árið 753 f.Kr. og varð Rómúlus fyrsti konungur borgarinnar. ... ... Með tímanum varð Róm stærsta borg hins forna heims með rúmlega milljón íbúa. Hún var borg mikilla andstæðna. Annars vegar voru opinberar glæsibyggingar; svo sem hof, dómsalir, hringleikahús og sigurbogar á torginu, hins vegar yfirfull fjölbýlishús fátækrahverfanna. Heimild: Saga veraldar La us n: M yn di rA og D er u ei ns

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.