Austri - 03.02.1972, Qupperneq 1

Austri - 03.02.1972, Qupperneq 1
Ritstjórar og ábyrgOarmean: Eristján Ingólfsson VUlijálnmr Hjábnarsson Fjármál og auglýsingar: Björn Steindórsson, Neskaupstað. NBSPRXNT Ðtgefandi: Kjördæmlssamband FYamsóknaxmanna í Austurlandskjðrdœml. Atvinnu- og framhvœmdadœtlanir fyrir Austurlandshjördffimi Áætlanagerðir og skipulagning ýmissa framkvæmda er nú mjög á dagskrá. Mega það raunar kall- ast. eðlileg viðbrögð gagnvart þeirri þróun, sem nú á sér stað, í samgöngum og atvinnumálum og raunar í toúskap þjóðarinnar í heild og í samskiptum við aðrar þjcðir. Á fyrri Ihluta Alþingis, þess er nú situr, fluttu þinigmenn af Aust- urlandi tillögu til þingsályktunar um gerð atvinnu- og framkvæmda áætlunai' fyrir fjórðunginn Þing- menn fleiri toyggðarlaga h-afa flutt lillögur um líkt efni en í nokkuð öðru foimi. Tillaga Austfirðinganna er á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni: 1. að láta gera atvinnumálaá- ætlun fyrir Austurlandskjördæmi. 2. *að láta undirbúa áætlun til iangs tíma um opinberar fram- kvæmdir í Austurlandskjördæmi. Verk þessi verði unnin í náinni samvinnu við laga í Austurlandsikjördæmi“. Flutningsmenn tillögunnar eru: Vilhjálmur Hjálm*arsson, Páll Þorsteinsson, Sverrir Hermanns- son, Helgi Seljan og Eysteinn Jónsson. I greinargerð segja flutnings- menn: „Um meginhluta Austurlands 'hafa átt sér stað miklar svipting- ar í atvinnulífinu á liðnum árum. Afli þeirra fiska, sem nú eru kenndir við bol sinn, hefur verið nokkuð sveiflukenndur. Síldar- ævintýi'ið olli umróti. Með hröðum viðbrögðum itófest váðast að ná upp vinnu á ný þegar síldin ihvarf. Mikil skipakaup eru nú á döfinni. I landbúnaði hafa leinnig skipst á skin og skúrir: Fjárpestir og harðindi með grasbresti hafa valdið stórtjóni og átt iþátt í grisj- un byggðar. Leit*að er úrræða til að snúa vöm í sókn. Flest iðnfyr- irtæki eru ung, öll meira eða minna vanbúin að ihúsakosti og tækjum og ákortir bæði fram- kværnda- og rekstrarfé. Á Austurlandi eru 35 sveitar- félög, en 13 þéttbýlisstaðir. Að- eins eitt kauptún stendur inni í landi. Hin dreifast um strand- lengjuna frá Bakkafirði til Hafnar í Hornafirði. Flutningsmenn þessarar tillögu telja nauðsynlegt að vinna skipu- lega að atvinnuuppbyggingunni á þessu víðlenda og sundurskorna svæði. Ber hvort tveggja til: Framunidan eru istór verkefni á nær öllum svæðum atvinnulífsins, mörg brýn og flest æði fjáifrek. Og það skiptir höfuðmáli að þró- unin verði sem jöfnust svo að byggð eflist um allt kjördæmið. Verður að stuðla að því að s*am- starf og eðlileg verkslkipting geti tekist milli ihinna einstöku byggð- arlaga um atvinnumálin. Sama gildir vitanlega um opin- berar framkvæmdir. Með toættum eamgöngum treyst*ast tengsl með sveitum og þéttbýli og milli þétt- býlissvæðanna sjálfra. Þar sem áður voru einangraðir staðir verð- ur nú tenging sem skiptir sköp- um. Nauðsynlegt, er að viður- kenna þetta í reynd og skipu- mynduðu þeir stóran sjóð. Og svo voru keypt 2 myndarleg skip. Því rifjast þessi saga upp fyrir mér, að mér finnst elkki ólíkt kom ið fyrir okkur Austfirðingum nú, eins og fyrir Islendingum öllum fyrir rúmri hálfri öld. Útboð á framkvæmdum kalla á harða samkeppni. Sá sem hagan- legast sendir tilboðið á samkvæmt eðli málsins að hreppa verldð. En til þess að geta verið ilduitgengur þátttaleandi á hinum almenna út- boðsmarkaði verða ákveðnar for- sendur að vera fyrir Ihendi. Við getum m. a. nefnt þrennt: fjár- magn, tækni og kunnáttu. Ég held að við getum slegið því föstu, að hér hjá austfirzkum fyrirtækjum liggi fjármagn ekki á lausu. Hér eru hins vegar til ýmsar tegundir stórvíikra vinnu- vé’.a, ágætis trésmíðaverkstæði og vélsmiðjur. En ókosturinn er ein- faldlega sá, að tækjaeignin er efcki samræmd, hún er á mörgum höndum, sem alls ekki vinna sam- an,iheldur keppa hver við aðra i meira eða minna vonleysi. Sama er *að segja um kunnáttuna. Alls- kyns vterkleg þjállfun og fcunn- átta er hér víða fyrir hendi, en hún er elkfci samræmd, fremur en tækjaeignin, og kúrir hver í sínu horni. Meðan svo er ástatt gerast aldrei stórir hlutir. Við þuirfum leggja einnig opinberar fram- kvæmdir til lengri tíma með heildarhagsmuni Austurlands fyr- ir augum. En til þess að byggð nái að þróast eðlilega þarf að efla margvíslega þjónustustarfsemi: í heilbrigðismálum, skólamáJlum, málefnum aldraða og fjölmöngum öðrum greinum. Samband sveitarfélaga í Austur landskjördæmi hefur þegar starf- að um alllangt skeið, hin síðari ár með framkvæmdastjóra, sem hefur aðsetur og skrifstofu á Eg- ilsstöðum. Virðist einsætt, að á- ætlanir þær, sem hér um ræðir, yrðu unnar af fulltrúum ríkis- valdsins og samt.ökum sveitarfé- laganna í sameiningu‘'. ekki að ímynda okkur að þessir hlutir séu eða verði færðir ofckur á silfurdiski fremur en aðrir. Getum við þá ©kfcert Eigum við bara að sit.ja hjá og horfa á Ef það toefði verið gert 1914 hefði aldrei ineitt Eimskipaféiag Islands orðið til. Enginn Gullfoss, né heldur hinir fossamir. Það heldur alltaf áfram að verða sami sannleifcurinn, að margt smátt gerir eitt stórt. Og það er þess vegna sem mér finnst elkki út í hött, að beina þeirri spurningu til austfirzkra iverkítaka, isem ffyrir eru, en því miður of litlir til að ráðast í stóru verkin, svo og til hinna ýmsu manna hér austan- lands, sem eiga og rekia .stóivirkar vinnuvélar af ýmsu tagi, getið þið eliki sameinað fcraftana, þannig að hér rísi upp austfirzkir veifc- takar, sem verði s*amkeppnis- færir á útboðsmaitkaði Einhver kynni til að svara, að alls staðai' væri sama fjáimagns- leysið hjá þessum aðilum, svo ekki kæmi auður í garð, þótt ein- hverjlr fátæklingar rugluðu sam- an reytum sínum. En slíkt. er eikki svar. Þetta mál er alveg iþess virði að það sé kannað, fcannað ihve mifcla krafta við í rauninn.i höfum ef við igetum sameinað þá. Hér gæti raun*ar verið um sameiningu Framhald á 3. síðu. Samband sveitarfé- ! horfa á. Því ehki Anstfirðingar sjdlfir? Af Itverju lendo allar stcerri mannvirhjagerðir d Austurlandi í höndum aöhomumanna ? Það heyrist ekki ósjaldan hér eystra, að skömm sé það, að tómir aðkomuaðilai' hreppi allar stærri framkvæmdii' hér eystra, en heimamenn miegi sitja 'hjá, og Satt er það, svona er það. Lang- flest þeirra verka, sem boðin eru út af hinu opinbera hér um slóðir lenda í höndum aðkomuaðila. Þetta horfum við Austfirðinigar á, cg höimum. En hingað til höf- um við látið okkur nægja að harma. Við grátum sem sé í anda, en síðan ekki söguna meir. Enn hafa heimamenn hér um slóðjr efcfci tekið málið sterkari tökum, og því ríkir hér gullöld aðkomu- verktaka, og er eikki sjáanlegt að henni sé neitt að linna. „Við e,rum svo fátækir og smáir”. Þegai- brautryðjendurnir sem stofnuðu Eimslkipafélag Islands á sinni tíð hófust handa mætti þeim minnimáttar 'kenndin. Hún virtist al'ls staðar vera til hú^sa. „Við erum svo fátækir og smáir”, var hin ríkjandi skoðun. En með tímanum lét hún undan, og tuttugu og fimm króna peningar sópuðust að úr öllum áttum, ekki sízt frá þeim fátæku og smáu. Gildi þeirra var ekki svo mildð eins og eins, en sameiginlega

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.