Austri


Austri - 04.06.1982, Qupperneq 1

Austri - 04.06.1982, Qupperneq 1
 ENN EIN NYJUNG Loksins ryklaus stein- steypusögun. Tökum að okkur sög-un í stein- steypta veggi og gólf, t.d. stigaop, glugga og hurðargöt. Kem hvert sem er, hvenær sem er. VERKVAL sími 96-25548 Bifreiðaeigendur Lími á bremsuborða og bremsuklossa og renni bremsuskálar að Koltröð 9, Egilsstöðum, sími 1425. Sæki á flug- völlinn og sendi aftur með næstu ferð hvert sem er á Austurlandi. Fréttir frá Fáskrúðsfirði Frá sjómannadagshátíðarhöldum á Fáskrúðsfirði. Á Fáskrúðsfirði hefur ver- ið sami kuldi í vor eins og annars staðar á Austurlandi. Tún eru mikið kalin og annar gróður er mjög skammt á veg kominn. Bændur eru með fé á húsum ennþá, en þó hefur orðið að sleppa geldfé síðustu daga til þess að rýmka í hús- um. Þetta er með gjafafrek- ari vetrum sem komið hafa um árabil. Búpeningur kom á hús í byrjun október. VERTÍÐARLOK — AFLI Hjá Sólborgu hf. er gerður út einn bátur og aflaði hann 548 tonn, þar af 300 tonn af ufsa, 240 tonn fóru í skreið Lítið er um heimildir frá fyrri öldum um útveg frá Hornafirði. Aðeins á einum stað hef ég séð þess getið í sambandi við sjóslys. I öldinni sautjándu stend- ur, ár 1697 bls. 213: „Þrír bátar fórust úr Hornafirði." Trúlega hafa verið stund- aðir róðrar þaðan fram yfir miðja 18 öldina eða þar til breytingar urðu við ósinn, en engar heimildir eru fyrir því hvað langur tími líður þar til hann er aftur fær. En þá eru heimildir fyrir því að Nesja- bændur stunda sjóróðra frá Skinneyjarhöfn (Höfða- sandi) á Mýrum, framyfir 1883 og frá Homshöfn frá 1784 og framyfir aldamót 1900. I mannskaðaveðrinu mikla við Höfðasand 3. maí 1843 er meðal skipverja þeirara báta sem af komust getið tveggja bænda úr Nesjum. Sennilega hefur staðið eitt- hvað sérstaklega á um þeirra ferðir þá því ekkert liggur fyrir um að Nesjamenn hafi þá gert út báta þaðan. Aftur á móti eru áreiðan- legar heimildir fyrir því að árið 1883 voru 2 bátar úr Nesjum gerðir út frá Höfða- sandi, og af því að ætla má að sú útgerð haf) óbeinlínis átt þátt í að flýta fyrir endur- reist bátaútvegs frá Höfn, ætla ég að geima aðeins nán- ar frá því. en annað í salt. Báturinn fer á troll í sumar. Pólarsíld hf. gerir út 3 báta Þokka sem fékk 344 tonn á vertíðinni, Sæbjörgu sem fékk 431 tonn og Guðmund Kristinsson sem aflaði 118 tonn, en hann byrjaði ekki veiðar fyrr en 25. mars. Bát- urinn var í slipp vegna tjóns sem varð á honum í höfninni á Neskaupstað í byrjun jan- úar í vetur. Áætlað er að Sæbjörg fari á troll í sumar, en hinum bátunum verður lagt fram í ágúst, en þá munu þeir fara á netaveiðar. Hjá Pólarsíld eru nokkrar skreiðarbirgðir óseldar frá Um miðjan maí þetta vor ýttu þessir tveir bátar úr vör í Höfðasandi útbúnir til há- karlaveiða (kallað að fara á setu). Smá kvika var við sandinn, og einhver bátverja hafði orð á því að hvessa myndi af austri en í þeirri átt stendur uppá víkina. Það var samt róið út á mið- in og lagst við stjóra, en stutta stund hafði verið legið er hvessa tók af austri og sjór fór að ganga upp. Var þá í skyndi haldið til lands, en því í fyrra en allt var saltað í vetur. Fyrirhugað er að byggja skemmu í sumar til þess að auðvelda síldarverkun. Hjá Hraðfrystihúsi Fá- skrúðsfjarðar hefur verið tekið á móti 3097 tonnum frá áramótum. Ljósafell SU 70 hefur landað 1491 tonni, og brúttó aflaverðmæti er kr. 7.030 þúsund kr. Hoffell SU 80 hefur land- að 1575,4 tonnum að verð- mæti 7.499 þúsund kr. Afli smábáta er samtals 31 tonn. Veðrátta á vetrarvertíð var rétt í meðallagi. Togarar sóttu á austur landgrunns- kantinn þar sem var nær all- ur togarafloti landsins hélt sig lengst af. Framan af vertíð var afli eingöngu þorskur, en nú síð- asta mánuð hefur hann al- gjörlega horfið og er nú afl- þegar þangað kom var talið ófært að lenda. Var þá ekki um annað að gera en freista þess að ná landi á Hornafirði. Eftir 12 klst. barning, mót sjó og vindi náðu þeir loks þangað og reyndist ósinn þá „sléttur eins og heiðartjörn“ svo við- höfð séu þeirra eigin orð. Formenn á þessum bátum voru Eiríkur Guðmundsson, bóndi og hreppstjóri á Meðal- felli síðar í Syðrafirði í Lóni og Páll Arason síðar bóndi á Setbergi. Þetta mun hafa verið síð- asta vertíð Nesjabænda við inn eingöngu karfi og ýsa. Karfinn hefur fengist á miðum sem ekki hafa verið nýtt af Islendingum fyrr og var það einn okkar aust- Skinneyjarhöfn, enda hafði sá mæti maður Eymundur Jónsson bóndi og smiður í Dilksnesi þá hafið öflugan á- róður fyrir því að teknir væru upp að nýju róðrar frá Horn- afjarðarós. Sjálfur hafði hann róið þaðan til margs konar fanga, frá því hann fór að búa í Dilksnesi um 1870, og þekkti því manna best strauma og alla staðhætti. Einnig hafði hann farið vel heppnaðar ferðir með vöru- skip Gránufélagsins inn á Hornafjörð frá því þau hófu ferðir þangað 1876. Það eru margar sagnir og firsku skipstjóra sem fékk upplýsingar um mið þessi hjá þýskum togaraskipstjóra. Fáskrúðsfirði 1. júní B.B. skráðar heimildir um útgerð frá Hornshöfn. 7. júlí 1784 ferst þar bátur. Ekki er vitað hvað margir fórust þá, en í prestþjónustubók Bjarnanes- prestakalls stendur: 10. júlí jarðaðir í sömu gröf Halldór Ófeigsson bóndi á Miðskeri 39 ára og Gísli Arason piltur frá Árnanesi 12 ára, dóu báð- ir í þeim skipstapa er varð við Horn þann 7. júlí“. Enn- fremur: „11. júlí grafinn Jón Árnason frá Þinganesi 23ja ára, fórst í fyrrnefndum skipstapa á Horni 7. júlí“. Árið 1844 drukknar Sig- urður Jónsson þar í lendingu. Árið 1871 tekur út á land- róðri í Hornshöfn Ófeig Jónsson bónda í Hafnarnesi, var hann formaður á bátnum. Eftir það lítur út fyrir að útgerð frá Homshöfn hafi dregist saman, enda kemur það heim við sagnir þar um, og þá færist hún á Horna- fjörð. I umsögn til Alþingis um þjóðjörðina Horn, skrifar Jón Jónsson prófastur á Stafafelli þann 7. júlí 1901: „Ennfremur er nú farið að taka upp útræði frá Horni, sem lagt var niður í mörg ár, að heita mátti. Ottó Tulinius 'lét halda þar út báti á þessu ári, og ætlar að láta reisa þar verskála." Þórhallur Daníelsson tók við þessari útgerð á Horni, og gerði út 2 - 3 báta þaðan í nokkur ár, á vegum verzlun- arinnar. Formenn á þessum bátum Framhald á bls. 2 ý$rabátaútve0ur

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.