Nýr Stormur


Nýr Stormur - 27.05.1966, Side 9

Nýr Stormur - 27.05.1966, Side 9
9 ER 27. maí 1366. MANNKYNS SAGA í dagblaðsformi Móðir Kostantín keis- ara blindar son sinn Irena keisaradrottning tekur völdin eftir ódæði sitt — eftir Theophano Baranus — (einkafrétt) — %SMUR 1) sunnudagur 2) mánudagur 3) þriðjudagur 4) miðvikudagur 5) fimmtudagur 6) föstudagur 7) laugardagur. Leo iii. keisari dauður Ötti um að myndastríðið blossi upp að nýju Konstantínópel, 797. Það er enginn vafi á að Kon- stantín keisari VI. hefir verið gerður blindur, eftir skipun móður sinnar. Samtímis hafa öll völd verið af honum tekin og hann lokaður inni í herbergi í höllinni. Irene er ekkja eftir Leo keis- ara IV., sem dó árið 780, og hún fékk völdin sem forráða- maður fyrir hinn 10 ára son sinn ómyndugan. Hún er þekkt sem ákafur myndadýrkandi og innleiddi myndadýrkunina við kirkjuþing ið í Nicæa. Þrem árum síðar neyddu armenskar hersveitir Irenu til að afhenda völdin í hendur syni sínum, sem varð keisari undir nafninu Konstan- tín VI. með fornafninu Por- phyrogenitus, því að hann var fæddur i hinu fagra herbergi Hersveitir Irenu keisaradrottn ingar hafa á ný orðið að hörfa, þrátt fyrir að drottningin hafi fengið herstjórnina í hendur færum hershöfðingja. Irena hefir eftir þennan síðasta ósig- ur, beðið um vopnahlé og samn- inga. Enn á ný hafa Arabarnir hrós að sigri í hinu endalausa stríði á milli þeirra og hins austróm- verska ríkis. Pyrir kalífann í Bagdad, Harun-al-Rachid, sem rekur hina afgerandi stríðs- pólitík, er þetta mikill sigur persónulega og mikill styrkur fyrir ríki hans. Og með öllum sínum dugnaði og framsækni, hefir hann stöðugt not fyrir lipurð sína til að halda ætt sinni við völdin. Kalífinn flutti til Bagdad árið 762 og undir hans stjórn hefir borgin vaxið í að vera miðstöð austursins bæði í verzlun og menningu. Borgin er í dag með- al annars miðstöð fyrir eðal- steina og munaðarvarningsverzl un heimsins og á sama tíma hefir æðri menntun rutt sér mjög til rúms, sem áður hefir ekki þekkzt í hinum múhamm- eðska heimi, sem þó liggur svo langt frá Evrópu. Af öllu gullskrauti Konstan- tínópel meðtöldu, er kalífahöll- in í Bagdad, hin stórkostlegasta í keisarahöllinni, sem ber nafn- ið Porphyra. En Irena, sem í 10 ár hafði ráðið ein ríkjum, gerði nú allt til að ná þeim í sínar hendur aftur. Henni tókst að ávinna sér aftur hylli sonar síns og samtímis kom hún orðrómi af stað, sem gera skyldi hann ó- vinsælan af undirsátum sínum og laug upp samsæri á beztu vini hans. Vegna þessa voru margir þeirra handteknir og líflátnir saklausir og Konstantín varð æ óvinsælli. Auk þess var hann óheppinn í styrjöldum við Ar- aba og Búlgara, sem meðal ann ars kom til af því að móðir hans gerði leynilega samninga við fjandmennina. Nú hefir hún gefið skipun um að stinga úr honum augun og er þvi fullkomlega háður henni og völdin eru aftur í höndum Irenu. Hin önnum kafna og ríka Bagdad, höfuðstaður kalífans í heimi — þeim hluta er við þekkjum — og okkar frumstæðu hallir falla þar algjörlega i skuggann. Harun-al-Rachid hef- ir þó augu sín áhvílandi yztu landamærum vestursins. Hið arabiska veldi er lítt skilj anlegt, því að þrátt fyrir öll sín stig menningar og skipulags, er hinn múhammeðski heimur engu síður skekinn af bylting- um og styrjöldum en hinn vest- ræni heimur. Omar-ættin var brotin niður árið 750 og bók- staflega öllum prinsum af ætt- inni slátrað. Síðan hefur verið samfelld röð byltinga og óróa. Það er skýringin á að hið við fyrstu sýn, ómótstæðilega múhamm- eðska stormhlaup er nú staðn- að og Arabarnir þrátt fyrir hæfni sina og dugnað, hafa orðið Konstantínópel, 741 Við dauða hins sterka keisara Leos III., mun hið svokallaða myndastríð blossa upp að nýju. Þetta stríð hefir verið landlægt í hinu austrómverska ríki, svo að það hefir skyggt á marga vel gjörninga sem keisarinn gerði við ríki sitt. í fyrsta lagi losaði hann það við féndur sína bæði í norðri og suðri. Hinu herskáa fölki í norðri hélt hann í skefjum, sumpart með sterkum her og sumpart með diplomatiskri snilli sinni. Araba sigraði hann í hinni miklu orrustu við Akr- onion árið 739. Með miklum árangri vann hann að endurbótum á her sín- um, skattheimtu og hinum opin- bera rekstri. En umfram allt reyndi hann að vinna bug á hjátrú þeirri er hrjáði fólk hans. Venja sú að prýða kirkjurnar myndum af Kristi og hinni heil ögu mey, postulunum o gdýr- lingunum, varð til þess að myndimar voru tilbeðnar í stað fyrirmynda þeirra. Menn tilbáðu myndirnar. Hin- ir sjúku nudduðu sér upp við stytturnar af dýrlingunum og mæðurnar lögðu nýfædd börn sín fyrir framan þær. Sumir skófu litinn af málverkunum og blönduðu því saman við messuvíni. Leo keisari setti því lög um að allar myndir skyldi Bonifacius — Framh. af bls. 8. „Allsstaðar erfiðleikar, alls- staðar sorgir“ skrifaði hann í bréfi til vinar síns í Englandi", þreifanlegan hátt fara eftir fyrir mælum hins heilaga Péturs og vera hans sauðir. Yfir 70 ára gamall fór hann aftur á hinar fornu og órósömu slóðir, þar sem hann hafði byrj að starf sitt fyrir fjörutíu ár- um, sem trúboði. Hér prédikaði hann og skýrði, felldi niður af- guðamyndir og byggði kirkjur og hér leitaði hann dauða síns að lokum. að bíða ósigur við og við. Austurróm endurheimti Kýp- ur árið 746, og ýmsir hlutar hins austrómverska ríkis hafa verið endurheimt'r. Aftur á móti mun sennilega hinn síðasti ósigur Irenu valda straumhvörfum. setja svo hátt að enginn gæti snert þær og bannaði alla til- beiðslu á þeim. Lögin vöktu svo mikla andúð, að til uppþota kom, sem barin voru niður með harðri hendi. Á síðustu dögum Rómverska keisaradæmisins, var það ekki aðeins stjórnmál, kirkjuleg mál og heimspeki, sem teygði áhrif sín út yfir lítt menntuð lönd, heldur og föt, tízka, skraut- munir og skreytingarlis.t jafn- vel hið daglega líf einkennist af Rómverskum og byzantísk- um háttum. Þeir dagar eru nú liðnir. Hin kristna kirkja ræður yfir stór- um hluta Evrópu í dag. Frá Konstantínópel, meðfram Mið- jarðarhafinu og upp vestur- strönd Atlantshafsins liggur nú hinn kristni heimur og allt að hinum heiðnu löndum í norðri í fyllingu tímans mun hin kristna kirkja verða þar alls ráð andi. En í dag samanstendur heim- urinn ekki af einu ríki. Þau eru mörg og valdið er ekki leng- ur i höndum kirkjunnar. Menn eru sjálfum sér nógir. Það er of langt til Róm og það eru fáir úr Rómarskólanum í yfir- stéttunum. Stíll og smekkur er að verða þjóðlegur meðal hinna ýmsu landa. Barnalegur stíll einkennir all ar skreytingar. Við evrópsku hirðirnar eru menn ef til vill undir áhrifum frá suðri, en sjálf stórmennin klæðast þjóðlegum búningi. Frakkar nota stöðugt hnésíð- ar buxur og aðskornar treyjur og kápur. Jafnvel karlmennirn- ir nota hárhnúta. Langt hár var aðeins leyfilegt herstjórnar og valdamönnum, en konurnar ganga með langar fléttur og í síðum kjólum. Hermennirnir temja sér ekki Rómverska háttu lengur. Kufl- inn er venjulegri nú með aukinni velmegun, en öxin er hið al- genga vopn. Sænskum konungi fóm- að Uppsölum, frá fréttaritara vorum. Höfðingjar og stórbændur ur öllum sænskum löndum, eru samankomnir til mikilla hátíða- halda eða „blóts“ í hinum forna helgistað Uppsölum í hjarta Upplanda norður af Malaren. f Mörg ár hefir verið uppskeru- brestur víða í landinu og Sviarn ir hafa ár hvert fjölmennt á þennan helga stað til að milda guðina og fá þá til að láta kornið gróa og vernda kvikfén- aðinn fyrir sjúkdómum. Fyrir þrem árum var haldið hér stórblót og mörgum uxum fórnað en það hálpaði ekki til Var þá tekið til þess bragðs að fórna álíka mörgu fólki, en samt sem áður brást uppskeran og í morgun ákváðu Svíarnir að fórna konungi sínum Domalde, sem var viðstaddur mótið. Svíar hafa þá trú, eins og margir íbúar norðursins, að kon ungur þeirra sé ábyrgur fyrir hamingju landsins, voruppsker- unni og ávaxti kvikfjár. Domald konungur tók rólega á móti ákvörðun þingsins og um miðjan dag var hann hengdur við hinn heilaga lund, sem er fast við hina heilögu höll, „Sal- en“. Hún var vopn, næstum óþekkt hjá Rómverjum, sem á sínum tíma lögðu þessi lönd undir sig. Gull, silfur og eðalsteinar eru að sjálfsögðu algengir, en stærri skrautmunir og konungakórón- ur eru í frumstæðum stíl. Jafnvel hin nýja keisarakór- óna er breiður gullhringur, þak inn gimsteinum á stærð við dúfu egg ásamt minni steinum, sem er fest svo þétt saman sem mögulegt er.. Þetta virkar sem frumstætt litaspil, án listrænn- ar samsetningar. Fagurt, sterkt og villt! Það tekur tíma að gera kjölturakka úr úlfhundum. Rtki Allah fœr skarð ítennurnar Cordova 755 Abdurrahman, einn af omaya- prinsunum, sem slapp við hreins anirnar þegar Omayadeættin var þurrkuð út, hefir sagt sig úr lögum við Kalífan í Bagdad og lýst yfir sjálfstæði máranna á Spá.ni, með Cordova sem höfuð borg og spánskir múhammeSs- trúarmenn hafa lýst hann leið toga sinn. Marokko hefir einn- ig lýst yfir sjálfstæði sínu, svc að ljóst er að veldi kalífans ei að rýma a. m. k. hér í vestri. Herir Irenu keisara- drottningar gersigraðar Keisaradrottningin biSur Arabana um vopnahlé eftir algjöran ósigur. Evrópu - stíll • Hin bysantísku áhrif hverfa og þjóðlegir siffir • ryðja sér til rúms.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.