Nýr Stormur - 10.06.1966, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 10. júni 1966
JÓNAS JÓNSSON FRA HRIFLMJ:
HEIMUR LISTANNA ER
BREYTILEGUR
Pyrir nokkru síðan var sagt
frá þvi hér í bla'ðinu, í sam-
bandi við ummæli forsætis-
ráðherrans á þingi, um einn
af virðulegustu embættis-
mönnum þessa lands, að engu
væri líkara en ráðherrann
hefði dottið á höfuðið.
Nú virðist eitthvað hafa
hent skriffinna einkamál-
gagns hans, eða þá það að
þeir eru svo önnum kafnir
við að klóra sér í höfðinu,
eftir kosningaúrslitin, að þeir
hafa ekkí tíma til að skrifa í
blaðið og faafa látið sendi-
sveinunum það eftir.
Pyrri tilgátan er þó senni-
legri, því svo heimskuleg eru
skrifin. Virðist staksteinahöf-
undur blaðsins þó hafa bilast
alveg sérstaklega. Lætur hann
sér tíðrætt um ósigur Fram-
sóknarflokksins i þessum kosn
ingum> sem einkum byggist á
því að honum hafi ekki tek-
izt að vinna fylgi frá vinstri
mönnum í landinu.
Flestum öðrum en þeim, er
alist hafa upp hjá Heimdalli
og öðrum slíkum „frjáislynd-
um“ æskulýðsfélögum, eða þá
með pabbadrengjunum í Sjálf
stæðisflokknum, mun þykja
þetta allfurðuleg kenning.
Flestir munu álíta að Fram
sóknarflokkurinn muni vel
geta sætt sig við að fylgi ann
ara vinstri flokka væri óskert
og fylgisaukning hans komi
frá aöalandstöðuflokknum, —
Sj álf stæðisf lokknum. Með
þessu er Morgunblaðiö einnig
að staðfesta það, sem jafnvel
Framsóknarmenn sjálfir hafa
ekki verið vissir um, en það
er, að fylgistap þeirra hafi far
ið allt yfir á Framsóknarflokk
inn.
Eftir þessa niðurstööu segir
svo staksteinahöfundur:
„Draumur Framsóknar-
manna búinn . . . Þessi nið-
urstaða kosninga og vonsvik
Framsóknarmanna af þeim
sökum, gerír það að verkum,
að Framsóknarforingjarnir
verða að taka upp til endur-
skoðunar alla stefnu flokks
síns . .
Ekki er ljóst hvað þessi gáf-
aði greinarhöfundur á við.
Byltan, sem áður er minnst
á, virðist hafa gert það að
verkum að hann hefir misst
minnið, eða ekki er að
minnsta kosti að sjá, að hann
hafi hugmynd um, um hvað
síðustu kosningar snérust. —
Flestir munu þó .nyjpa. að þær
voriji fyrst og. fremst, ,só,Jcn
þriggja fíokká á hendur Sjálf
stæðisflokknum og það að Al-
þýðuflokkurinn drattaðist til
þess á síðustu stundu, að vera
með, gerði það að verkum að
Sjálfstæðisflokkurinn var þá
nærri því búinn að tapa meiri
hlutanum í borgarstjóm og
tapaði meirihluta atkvæða i
borginni, sem hann hefir þó
haft í áratugi.
Það vírðist þvi fara heldur
illa á því, að Morgunblaðið sé
að hælast yfir ósigrum ann-
ara flokka í þessum kosning-
um og allra sízt Framsóknar-
flokksins.
Það gerast alltaf einhverjar
nýungar. Það er byrjað að
grafa fyrir Kjarvalshúsi á
fallegum stað við sjóinn vest-
ur á Seltjarnarnesi. Landið á
tæplega 40 málverk eftir
meistarann. Reykjavík á líka
nokkur málverk eftir hann.
Þetta safn getur varðveitt á
einum öruggum stað þýðingar
mikið brot af hinu mikla
safni, sem þjóðin öll á á 6 þús
und heimilum um land allt.
Fyrir skömmu hélt Sigurð-
ur Benediktsson síðasta lista-
verkauppboð sitt í Bænda-
höllinni. Þar seldust þrjú
málverk eftir Kjarval og Ás-
grím fyrir nálega 70 þúsund
Það er hins vegar ein skýr-
ing á þessu, þótt ekki sé hún
beint greindarleg, en hún er
sú, að Framsóknarmenn taki
svo mikið tillit til skrifa Morg
unblaðsins, að taka nú upp
baráttu gegn hinum flokkun-
um, en láti Sjálfstæðisflokk-
inn í friði.
Sjálfstæðismenn láta sér
tíðrætt um að Framsóknar-
menn langi í eina sæng með
þeim í ríkisstjórninni og séu
á þennan hátt að hóta þeim
í öðru orðinu, en bjóða þeim í
sængina í hinu.
Það væri svo sem rétt eftir
Framsóknarforingjunum að
láta slíkt á sig fá. Víst er að
sumir þeirra vilja komast í
stjórn, hvað sem það kostar.
En hætt er þá við að vinstri
Framh. á bls. 7.
krónur hvert þeirra. Þá voru
að síðustu framboðnar nokkr-
ar atómmyndir eftir viðvan-
inga, sem nota þríhyrninga og
reglustrikur og tilsvarandi list
ir við myndagerðina.
Þjóðin er tvískipt í lista-
verkamálinu. Annars vegar
eru málarar sama gerð og
hinir mjög eftirsóttu meist-
arar Ásgrímur og Kjarvál. —
Þeir fæddust með eindreginni
þrá eftir að tala í myndum.
Þeir stunduðu síðan nám inn
anlands og utan, oft við kröpp
kjör. Síðan gengu þeír út í
náttúruna til að leita að feg-
urð og sköpuðu síðan feg-
urð sem þjóðin á og dáir. En
þeir fórnuðu miklu.
Lífsbarátta þeirra við að
gera fegurð íslands og ís-
lenzkra lita eilífa var hörð og
löng. Nálega öllu, sem aðrir
kalla þægindi og lífshamingju
í glæstum salarkynnun} var
fórnað fyrir þá hamingjó' að
gera fegurð og dásemd fslands
varanlega með list sinni.
Atomfólkið er einskonar
samsafn tildursmanna. Þeir
ætla að verða frægir lista-
menn og helst að selja verk
sín fyrir mikla peninga. En
þá brestur boginn. Atomfólk-
ið hefur ekki meðfædda gáfu.
Það lærir lítið og fómar engu
i lífsþægindum. Reglustika,
þríhymingur og flelri því-
lík tæki er brú þeirra inn í
fyrirheitna landið. Það skort
ir hæfileika, lærdóm, áhuga
og fómargleði í allri viðleitni.
Þess vegna er öll þelrra við-
leitni barátta við vindmfllur.
Fólkið sem borgar tugi þús-
unda fyrir myndir meistar-
anna fær andleg verðmæti.
Það kaupir verk andans. Reglu
stikur og þríhyrninga kaupa
menn í búðum.
Kaupmanna-
höfn
NÝR STORMUR
fæst í blaðsölunni á
HOVEDBANEGÁRDEN
í Kaupmannahöfn
Ferðamenn
AthugiS þetta þegar þiff
eruff þarna á ferff,
því betra lestrarefni
fáiff þið ekki
ef eitthvert líf á aff vera
á ferðalaginu!
ÞaS byrjaði meS litlu
bankafyrirtæki. Peningunum
til þess hafSi Clarence Hatry
náS meS fasteignasölu. Þetta
skeSi skömmu eftir fyrri heims
styrjöldina, á þeim tíma sem
dansinn í kringum gullkálfinn
ýmist hóf menn úr djúpi fá-;
tæktarinnar og upp til auSs
og æSstu valda, eSa slöngvaSi
þeim niSur í sama djúpiS aft-
ur og tortímdi þeim.
Clarence Hatry kallaSi stofn
unina Commercial Bank of
London. F.n tveimur árum síS-
ar voru viSskipti þessa banka
grunsamlega ótrygg. ÞaS Voru
stofnuS allskonar iSnfyrirtæki
og auShringar sem ekkert áttu.
Bankinn fleygSi milljónum
sterlingspunda í öll þessi fyrir-
tæki — en hefSi eins getaS
fleygt þeim í sjóinn. Fyrirtæk-
in fóru hvert á fætur öSru á
höfuSiS — og bankinn vita-
skuld meS.
Clarence Hatry varS gjald-
þrota. TapiS nam 30 milljón-
um sterlingspunda, en Hatry
fannst þaS smámunir einir, og
ári síSar varS hann orSinn vell
auSugur aftur. Hann stofnaSi
félög, gerSi veigamikla samn-
inga og kom hverju iSnfyrir-
tækinu á fætur öSru á lagg-
irnar. Clarence Hatry var vold
ugur maSur.
Á þessum árum höfSu ýms-
ir bankar í Englandi einokun-
arviSskipti viS einstök héruS
og ákveSnar borgir, er máttu
ekki undir neinum kringum-
stæSum taka lán né skipta viS
aSra banka en þá. sem samn-
ingar voru bundnir viS. Þetta
var mjög gott fyrir bankana
og þeir vöktu yfir þessum sér-
réttindum. svo enginn tæki
þau trá þeim. En þeir sáu ekki
viS kænsku Clarence Hatry’s.
Hann snuSaSi þá og tókst aS
ná í sínar hendur viSskiptum
viS borgir og héruS, sem aSrir
bankar höfSu áSur. Þannig
náSi hann t. d. Birmingham,
Wakefield, Bristól, Bradford
o. fl.
En því fór fjarri aS hon-
um nægSi þessi árangur. Hann
stofnaSi til nýrra fyrirtækja
og nýrra fyrirtækja. Yfir öll-
um þessum stofnunum var sér-
stakt eftirlitsráð, og formaður
þess var marquisinn af Win-
chester, einn af helztu álits-
mönnum háaSalsins enska.
Eitt af fyrirtækjunum héti
„Photomaton Patent Comp-
any", er stofnaS var í þeim
tilgangi, aS hagnýta sér nýja
uppgötvun í IjósmyndagerS,
þar sem hægt var aS taka 8
mismunandi Ijósmyndir á ör-
fáum sekúndum. Uppgötvunin
sjálf var nefnd Photomaton og
henni var ætlaS aS kollvarpa
himinn af því aS geta séS sig
frá átta hliSum. Þær sáu sig
alveg í nýju ljósi — hvaS
þýddi þá fyrir smærri ljós-
myndastofur aS keppa viS
þessi ósköp? Þær urSu aS
loka.
CLARENCE
HATRY
allri annarri ljósmyndagerS í
heiminum. Photomaton-verzl-
anir voru stofnsettar um allar
jarSir, hlutabréf félagsins kom
ust á svipstundu í geysiverS
og kvenfóIkiS komst í sjöunda
Clarence Hatry stóS á há-
tindi máttar síns og auSæva.
Milljónir og tugir milljóna
sterlingspunda flæddu í gegn-
um hendurnar á honum og ör-
Iög tugþúsunda manna voru á