Nýr Stormur


Nýr Stormur - 10.06.1966, Side 7

Nýr Stormur - 10.06.1966, Side 7
FÖSTTOAGTJR 10. júnf 1966 ''SlOBMim 7 Fíladelf íusöf nuðurinn: Sjaldan veldur einn þá tveir deila Bseyfcjayík í maí 1966. Herra ritstj. Nýs Storms. í blaðl yðar hefur verið deilt nokkuð á Filadelfíusöfnuð- inn og þá sérstaklega á fjár- reiður safnaðarins hér i Reykjavík. Þó nokkuð langt sé um liðið síðan mál þessi voru á döf- inni, þá þykir okkur rétt að skýra frá því, sem okkur er kunnugt um, enda er hér stuðst við staðreyndir einar 1 þeim efnum og kynni af þess um málefnum. f greinum þeim, er birzt hafa hefur nokkuð verið deilt á forstöðumann safnaðarins, Ásmund Eiríksson og eigi að ófyrirsynju. En þegar fjármál og deilur innan þessa safn- aðar eru á annað borð rædd í blöðum, þá finnst okkur sjálf sagt að skýra frá hinu sann- asta í málinu, eins og við höf- um kynnst því af eigin raun. V Fyrir nokkrum árum barst kæra á hendur forstöðumanni safnaðarins og var kæra sú send til dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins. Fyrstur kærði mál þetta Ólafur Tryggvason, en síðar bættist önnur kæra við frá Gisla Guðnasjmi, verk stjóra hjá Hreinsunardeild Reykjavíkurbæjar. Hið kyn- lega við síðari kæruna var sú staðreynd, að sjálfur var Gísli Guðnason og hafði verið um mörg undanfarin ár þar á undan endurskoðandi Fíladelf íusafnaðarins. Hafði hann aldrei fram til þessa að hann sendi kærubréf sitt, hreyft neinum andmælum utan safn aðarins, né gert athugasemdir varðandi reikninga og fjár- hag hans. Það var ekki fyrr en eftir, að kæran frá Ólafi Tryggvasyni hafði borizt ráðu neytinu, sem Gisli Guðnason fann hjá sér hvöt til að senda inn sitt kærubréf. Eftir að þessi tvö bréf höfðu borizt ráðuneytinu hófust hin kynlegustu rannsóknar- mál og voru rannsóknardóm- arar skipaðir þeir Hákon Gv^mundsson, þáverandi hæstaréttarritari og Ingólfur Ástmarsson, biskupsritari. — Fór fram all mikil rannsókn af þessum tilefnum, en um- boðsskrá þeirra sem skipaðir voru til að rannsaka málið náði hins vegar aðeins til að rannsaka málið, en þeim var ekki fengið neitt dóms- vald í hendur. Eftir að frumrannsókn hafði farið fram lögum skv. var málið síðan sent dóms- og kirkjumálaráðherra til fyr irsagnar, en þar lognaðist það út af. Þegar hér var komið sögu bættust fleiri kærendur í hóp- inn og sneru þeir málum sín- um til sf\ksóknara rikisins, en embætti hans hafði þá tekið til starfa. Gekk á ýmsu í öll- um þessum kærumálum og voru kærendur jafnharðan brottreknir úr Fíladelfíusöfn- uðinum, um leið og upplýstist um þátt þeirra að kærunum. Engin lög eða reglugerð er til fyrir þennan söfnuð, en það eitt virðist gílda, sem for- stöðumaðurinn sjálfur segir og vill! V Um fjárreiður safnaðarins gildir hið sama og önnur mál j safnaðarins, að engar bækur ! né skllriki geyma staðreyndir um þessi mál, að undanskild- um upplýsingum sem birtar voru í blaðinu „Afturelding“! Okkur sem að þessari yfir- lýsingu stöndum þykir þögn- in vera bezta skjólið fjrrir alla þá aðila sem að þessum furðumálum stóðu, fyrst og síðast. Aðeins þykir okkur rétt að láta þá einlægu ósk í ljósl, að Filadeilfíusöfnuðinum og for- stöðumannl hans megi auðn- ast sú gæfa, að komast inn á rétta slóð sannkristinna manna og kvenna — því fyrr en það verður er þess eigi að vænta að mál safnaðarins taki að vænkast. V Mál þessi hafa orðið öllum hlutaðeigandi til skammar og ama og enn standa þau þann- ig, að tveir menn af sex hafa enn ekki afturkallað kærubréf sín, en það eru þeir Ólafur Tryggvason og Jón Svein- bjömsson, sem eftir sitja, en hinir hafa ýmist gert að kæra og afturkalla!! Má segja að nokkur sann- indi séu fólgin í þvi að jafna megi þessum einstæðu málum Fíladelfíusafnaðarins til sagnarlnnar um Jón hrak, að „eftir japl og jaml og fuður var hann grafinn út og sudur“! Með þökk fyrir birtinguna. Nokkrir kunnugir. Andrés auglýsir Nú er ódýrt að klæðast. Karlmannaföt frá.. Tweed-jakkar .... Stakar buxur... kr. 1390,- kr. 975,- kr. 575,— Umræðum um málefni Fíla- delfíusafnaðarins er lokið hér í blaðinu, nema að sérstakt til efni gefist. Nýr Stormur telur að innan félagsdeilur safnaðarins séu A 7. degi — Framh. af bls. 6. kjósendur í landinu verði fljót ir að snúa við þeim bakinu. Það að kjósendur hafa eflt vinstrl flokkana við þessar kosningar, þýðir ekkert ann- að en vantraust á forystu Sjálfstæðisflokksins í lands- málum. Samstjómlr Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna hafa ekkl fært þjóðinni þá gæfu, að eft- irsóknarvert sé að þessir menn stjómi landinu einir. Menn mega hljóta miklð fall og koma llla niður, til að geta ekki skilið þessa stað- reynd. almennlngi óvlðkomandl. — Ástæðan fyrir þvi að söfnuð- ur þessi var gerður að um- talsefni hér í blaðinu var sú, að óviðkunnanlegt þóttl í meira lagi, að þeir sem starfa í Krists nafni skuli tileinka sér kenningar hans, sem til- efnl til þátttöku i viðskipta- lífinu i fjáröflunarskyni. Nýr Stormur hefir áður lýst þvi yfir að hann telur íslenzk stjómmál nálgast geðtrufl- un. Ábyrgðarleysið 1 stjóm og stjómarandstöðu, er svo jrfir- þyrmandi, að enga hliðstæðu á i nálægum löndum. Hér get ur ekkert bjargað nema ótt- inn við kjósenduma sjálfa. Ótti þessara manna við það að verða settir út af sakra- mentinu, við hverjar kosnlng- ar, ef þeir reynast ekki starfi sínu vaxnir. Samábjo-gð allra flokka og félagssamtaka í landlnu er eina leiðin, sem fær er út úr ógöngunum. Vegur Sjálfstæð- lsflokksins og Alþýðuflokks- ins í þjóðmálunum undanfar- ið, hefir verið álíka stakstein- ótt og umrædd Morgunblaðs- grein. N? STORMUR vill benda sölubörnum á að götusala á Nýjum Stormi er góS og þau fá há sölulaun. hans valdi. ÞaS heyrSust aS vísu örfáar raddir sem vöruSu viS honum — en þaS hlustaSi enginn á þær. ÞaS var.öfund- sýki og annaS ekki. Hann hafSi jú orSiS gjaldþrota — gott og vel! En hann rétti viS — hann reis úr djúpi hinna glötuSu, og þeir voru ekki margir sem gátu þaS. Járn og stáliSjan var á hans valdi, stærstu verzlunarhús Englands voru þaS einnig. Hann var stofnandi Photomat- onfélagsins. Hann lánaSi stór- borgum Englands fé meS kjör- um, sem enginn annar gat boS- iS. Hann var ofurmenni. Hann var maSur, sem verSskuldaSi milljónirnar sem hann græddi. Sumir héldu því fram. aS Clarence- Hatry væri. óspar á fé. Hann viSurkenndi þaS sjálfur, aS hann sparaSi ekki — en risafyrirtæki var ekki hægt aS reka meS því aS spara. Clarence Hatry græddi millj ónir — og eyddi milljónum. 1 september 1929 þurfti hann skyndilega aS fá fjögra millj- ón sterlingspunda lán, til aS bjarga viS stáliSnaSarfyrirtæki einu. Hann samdi viS okrara um lániS og hann fékk þaS. ÞaS gekk fyrir sig eins og í sögu — eSa betur en í sögu. Svo skall óveSriS á — í einni svipan. Menn heimtuSu opinbera rannsókn, menn köll uSu Clarence Hatry fjárglæfra mann og svikara og fullyrtu aS fjárreiSur hans væru ekki í lagi. ÓveSriS æstist. Kærum rigndi niSur í heilum skjala- bunkum. Þann 2 I. september kom Clarence Hatry, ásamt þremur forstjórum fyrirtækja hans, til hins opinbera ákær- anda aS verja gerSir sínar. Allt fellur í rústir og undir þessum rústum verSur Clar- ence Hatry. ÞaS er óveSur í Englandi. Enska stjómin verS- ur aS blanda sér inn í málin. FjármálaráSherrann setur skyndilög til aS athuga rekstur og fjárhag enskra hlutafélaga. VerSbréf í fyrirtækjum Hatr- y’s falla niSur úr öllu valdi. Fjárglæframálin verSa æ risa- vaxnari, því lengra sem líSur. Hlutabréf þau, er Hatry hafSi afhent borgunum Wakefield, Swindson og Gloucester, reyn- ast fölsuS. Bókhaldari einn Ijóstrar upp öSru geigvænlegu fjárdráttarmáli í sambandi viS Hatry. I gegnum fjáröflun stál iSnaSarfyrirtækja hafSi Hatry tekist aS svíkja út nærri 2 millj. sterlingspunda, og þar fram eftir götunum. ÞaS slær hverju óveSrinu á fætur öSru yfir Hatry. Fram tíSarhorfur hans vom óglæsi- legar. Og England — þetta gamla heiSarlega England, sem aldrei mátti vaim sitt vita og hélt sig aSeins eiga blettlausa sonu, varS nú fyrir þeirri ó- fyrirgefanlegu smán, aS vera heimkynni einhverra stórkost- legustu og svívirSilegustu fjár- glæfra, sem sögur fóru af á þessum áratug. AS þrem mánuSum liSnum komust menn loks á snoSir um tjón þaS, sem Clarence Hatry hafSi valdiS bönkum og ein- staklingum. ÞaS var 280 millj ónir króna. í janúarmánuSi 1930 byrjaSi málssóknin á hendur Hatry og forstjórun- um fyrir fyrirtækjum hans. ÞaS hafSi komiS upp úr kaf- inu, aS hann hafSi leikiS járn- og stáliSnaSarfyrirtækin verst, en til þess aS hilma yfir svik sín viS þau hafSi honum tek- izt aS falsa allt reikningshald- iS, en er þaS ætlaSi ekki aS duga til, gaf hann út fölsuS hlutabréf til einstakra borga á Englandi og bjargaSi sér þannig. Hinn 24. janúar 1930 féll dómurinn. Clarence Hatry var dæmdur í 14 ára fangelsi og forstjórarnir voru dæmdir í þriggja — fimm — og sjö ára fangelsi, þrátt fyrir ítrekaSar tilraunir Hatry’s a Safsaka þá og skella skuldinni allri yfir á sitt eigiS bak.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.