Nýr Stormur - 10.06.1966, Page 12
12
"SftMMim
FÖSTTTDAGUR 10. júni 1906
II
Aldrei hefði það í upphafi
hvarflað að þeim sem þennan
dálk ritar, að sjálfur Hæsti-
réttur þjóðarinnar ætti er-
indi á baksíðuna, en einhvern
veginn hafa atvikin samt hag
að því svo, að hingað er nú
blessaður rétturinn kominn.
Er það ekki sízt fyrir það sem
skrifað hefur verið um „Lög
og Rétt“ í landi voru, en
eins og lesendum er kunnugt
þá birtast oftlega kaflar und
ir ofangreindri fyrirsögn hér
í blaðinu og einmitt nú í dag
er einn slíkur og þykir mér
rétt og sjálfsagt að vísa til
hans og einmitt sérstaklega
1 sambandi við eftirfarandi.
Svo er mál með vexti, að á
þessu herrans ári gekk furðu
legur dómur í Hæstarétti, sem
sérstaklega gefur tilefni til
frásagnar og lesturs fyrir al-
menning. Mál það er hér um
ræðir rak á fjörur Hæstarétt-
ar vegna þess, að maður einn
hér í borginni taldi sig borin
ofríki í sambandi við fjár-
námsgerð, er fram fór og gerð
var í eignum hans, að honum
forspurðum. Hæstaréttarlög-
maður einn hafði höfðað mál
gegn víxilskuldara, og nam
stefnufjárhæðin kr. 80.000,—.
Þegar dómur hafði gengið
gegn víxilskuldaranum í hér-
aði hófst hæstaréttarlögmað-
urinn handa um fjámáms-
gerð og mætti þá fyrir fógeta-
rétti annar hæstaréttarlög-
maður fyrir hönd víxilskuld-
arans og benti á tilteknar
eignir til fjárnáms, en sá var
ljóður á, að annar maður held
ur en víxilskuldarinn taldi sig
eiganda munanna, enda hef-
ur hann kaupsamning til stað
festingar þessari fullyrðingu.
Þegar fj árnámsgerðinni var
aflokið gerði víxileigandinn
sig líklegan til að taka í sín-
ar vörzlur hina fjámumdu
muni og þá komst eigandinn
að öllu saman og áfrýjaði til
Hæstaréttar þessum fógeta-
gerðum og stefndi öllum máls
aðilum, víxilskuldara, vixileig
anda (öðrum hæstaréttarlög-
manninum) og ennfremur
lögmanni víxilskuldarans. —
Eftir að málinu hafði þannig
verið réttilega áfrýjað af
hálfu eigandans tókust sætt-
ir með hinum málsaðilunum,
víxileiganda, vixilskuldara og
lögmanni hans. Var þá tekið
til meðferðar að nýju áður-
greint fjárnám og segir svo í
fógetabók, að þessir aðilar séu
„sammála um að óska lausn-
argerðar, enda fjárnámskröf-
ur uppgerðar . . . “ Ekki var
eiganda munanna heldur
neitt gert aðvart um þetta
réttarhald, frekar en hið
fyrra og hélt hann þvi áfram
undirbúningi máls síns fyrir
Hæstarétti í góðri trú. Hafði
hann af þessu máli allmikinn
kostnað við fjölritun dóms-
ágripa auk alls annars, t. d.
réttargjaldanna og kostnað
af dómsgjörðum. Segir síðan
ekki söguna meir fyrr en mál-
ið kom til flutnings í sjálfum
Hæstarétti. Málalok urðu þau
fyrir Hæstarétti, að málinu
var visað frá; og eigandi mun
anna dæmdur til að greiða
einum af þrem stefndu máls-
kostnað kr. 6.000,00!
í forsendum fyrir þessum
sérstæða og athyglisverða
dómi Hæstaréttar seglr að
þar sem fjárnáml því sem á
var lagt 8. janúar 1965 á fram
angreinda muni, er nú aflétt
og mál er rekið fyrir sjó- og
Framh. á bls. 3.
ms:
Er það satt að skozku knattspyrnu-
mennirnir, sem hér kepptu nýlega,
hafi hlegið sig máttlausa, þegar þeim
var sagt að það væri til 3. deild á
Islandi?
3
||
lil
Betlannn
Frúin (við betlarann):
Eg skil ekkert í yður,
maður mlnn, að þér
skulið geta sætt yður
við þessa „tilveru" — að
ganga svona snikjandi
P; hús úr húsi, dag eftir
@ dag og ár eftir ár!
P Betlarinn:
|5l Maður verður nú að
g gera fleira en gott þykir,
Skæra frú. Og það segi ég
alveg satt, að oft hefi
ég óskað þess að eiga
P bifreið. En atvinnan er
S ekki slik, að maður geti
| veitt sér allar helztu
pi nauðsjmjar!
II
Við vorum orðin þreytt á að haldast í hendur!
I Asninn og réttarhaldið
Ira í smábæ í Yorkshire
|| stendur dómhúsið utar-
r| lega I bænum og er hag
l&j beitarsvæði andspænis
>W gluggum þess. Einu
||j| sinni er mál var á döf-
ra inni og verjandinn var
|R<| að halda ræðu, byrjaði
asni, sem þarna var á
beit, að hrína hástöf-
um fyrir utan gluggana
en þeir voru opnir.
Dómarinn var alþekkt
ur fyrir fyndni og mesti
gárungi. Hann rétti upp
höndina og sagði:
„Viljið þér ekki bíða
andartak, ég get ekki
hlustað á tvo í einu!“
Skömmu síðar, er dóm
arinn tók að kveða upp
úrskurð sinn, byrjaði
asninn að hrína á ný. —
Reis þá verjandi upp úr
sæti sínu og mælti:
„Vilduð þér ekki gera
svo vel að tala dálítið
hærra, herra dómari. —
Það er svo mikið berg-
mál i salnum..
Þróun dansins
Margt er skrítið
i
Málaflutningsmenn og broddgeltir fæðast án brodda,
þó vita allir, hvernig þeir geta stungið þegar þeir
beita sér!
I
vííir?stit?svin«vi