Nýr Stormur


Nýr Stormur - 02.12.1966, Side 1

Nýr Stormur - 02.12.1966, Side 1
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1966 Kiallarinn fiaKsr um Thailand og ástand og horfur þar. 2. árgangur Reykjavík 45. tbl. Einn af yngri útgerðarmönnum landsins, Friðrik Jörgensen, hefir undanfarið leikið ótrúleg glæfraspil, sem komið hafa bönkum í vanda og valdið einstak- lingum stórfelldu fjártjóni og vandræðum Útgeröarmaður fremur ótrúlegt fjárbrall! Friffrik Jörgensen er nú einn af mest umtöluffu bröskur- um þessa lands og virffist hafa spiiaff á bankastofnanir og einstakllinga af ótrúlegri sniili. Fjölmargir einstaklingar hafa þegar orffiff fyrir mikiu tjóni og gjaldþrot og eigna- svifting bíffur annara. Er hér enn eitt dæmið um lausungina í fjármála- og efnahagslífi þjóðarinnar, að einstaklingur, sem hvorki hefir til að bera menntun eða hæfni, skuii með frekju geta valdið tugmilljóna tjóni og sett fjölda manna á vonarvöl. f þessari grein verða nokkur af helztu svikabrögð um hans rakin. Mikið er nú rætt og ritað um fjársvikamái það, er á döf- inni er og rekja má til danskra aðila. í ljós hefir komið að hið íslenzka „frjálsa framtak“ hefir komizt í feitt og mun það ekki einsdæmi. Þetta er þó hreint hégómamál í saman- burði við umsvif eins kunn- asta útgerðarmanns og útflytj anda, sem vann sér það ' til frægðar að „brjóta“ „útflytj- endahringinn“ og naut til þess fyrirgreiðslu viðkomandi ráð- herra. Ljóst er að annaðhvort hefir þessi maður ekki verið vandanum vaxinn, eða þá að hann hefir haft aðra hagsmuni ofar í huga, en honum var ætlað, er honum voru fengin umrædd leyfi. Hann hefir nú verið kallað- ur heim úr hnattferðalagi, Framh. á bls. 5. Handritin eru metin á milijarð danskra krúna — segir Westergaard INIielsén formaður Amasafinsnefndar Kaupmannahöfn, 25. nór, Einkaskeyti til MbL KNN ER mikið rkað nm hand ritamáliS í dönsk blöð. Dr. jor. Fonl Andersen, fyrrum prófess- •r í Iör«ásindum rið Kaupm&nna hafnarháskóla, ritar „kjallara- Grein þessa birtir blaðið sama dag og það akýrir írá þeirri ákvörðun Amasafnsnefndar að bera fram skaðabótakröfur. 1 grein sinni segir dr. Poul And- prsen m.a.: gmndvallaratrið- um er það samkvæmt forsendum fram að það, sem fram hefur komið . í málinu gefur ekki ástœðu til að ætla að Amastofn- unin biði . það tjóp sem. unnt vœri að byggja skaðabótakröfu á. Röks^uðningur þessara um- mæla er lfklega sá að stofnun- in geti ekki afhent handritin gegn greiðslu, og að afnot hand- ritanna hafi ekki . fjárhagslegl gildL >eosi rökstuðningur nær hin. ,Skarðsbókar’ kaup- in koma af stað fjár- kröfum í Danmörku, sem eiga eftir að koma af stað óvænt- um og ófyrirsjáan- legum vandræðum! ÖGÖNGUR! Spá þessa blaffs um að kaup Isiendinga á hinni svo- nefndu „Skarðsbók“, myndu hafa óheillavænlegar afleiff- ingar, hvernig svo sem Hæstaréttarrdómurinn færi, hefir nú — því miffur — ræzt. Morgunblaffiff hefir birt fregnir — eitt allra blaffa og sýnir nú enn einu sinni, aff þaff er bezta fréttablaffiff — um aff formæiendur Árnasafns hyggi á fjárkröfur vegna afhendingar handritanna og er hér um að ræffa hvorki meira né minna en 1000 milljónir d. kr. effa hærri upphæff en öllum útflutningi Islendinga nemur á heilu ári! Auk þess, sem Morgunblað- ið hefir birt um þetta mál, hef ir Nýr Stormur áreiðanlegar ÞJÓFNAÐIRNIR I VÚRUHÚSUNUM HALDA AFRAM! Eftir að þjófnaffirnir úr vörusendingum voru gerffir að umtaisefni hér í blaðinu um daginn, hafa ýmsir innflytj- endur komiff að máli viff þaff og staðfest þaff, er þar var sagt. Virffast ýmis vörugeymsiuhús hér vera spillingar og þjófnaffarbæli, þar sem vörukassar eru rifnir upp og úr þeim stoiiff. Trékassar eru látnir „detta“ svo þeir losna í sundur og pappaumbúðir eru rifnar upp og varan skemmd og af henni stoliff. Tollverðir höfffu áður afskipti af þess- um máluni, en eru nú hættir því og tryggingarfélögin hafa gefizt upp viff aff ráða bót á þessu ástandi, en hafa aftur á móti hækkað tryggingariffgjöld. Innflytjendnr bíða af þessu bæði tjón og óþægindi, þótt varan sé tryggð. Hún kemst ektó á markað og bréfaskrift- ir og „rex“ við tryggingarfé- Iögin taka bæði tíma og eru heimildir frá Danmörku um að réttarhöldin í Hæstarétti Dana og þá einkum upplýs- ingar Christrups lögmanns um að íslendingar hafi keypt 78 síðna handrit fyrir um sjö hundruð þúsundir danskra króna, sem er mikill p^ningur þar, hafi vakið geysilega at- hygli almennings þar í landi. Danskur almenningur hefir aldrei leitt hugann að fjárhags legu verðmæti handritanna fyrr en nú, að Christrup lög- maður vakti — með mikilli áherzlu — athygli manna á, að íslendingar mettu handrit- in til fjár. Enda stóð ekki á eftirköstunum. Danir eru, eins og alkunna er, mjög glöggir á fjármuni og þetta var eins og hella olíu á eld þeirra, er andvígir voru afhendingunni. Með því að vekja athygli þeirra á, að þarna ættu Danir geysileg fjár hagsleg verðmæti, varð þetta Framhald á bls 2. hvimleið. Láta þeir oft kyrrt liggja ef ekki er um stórfellt tjón að ræða, en venjulega er aðeins litlum hluta vörunnar stolið, að hætti „fínna“ þjófa. Framh. á bls. 2. KtfRKRStjzrTiN mmuR TilVoNRHDI /mfEíLU"Ú/ÁÖ.

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.