Nýr Stormur - 02.12.1966, Page 11
Föstudagur 2. desember 1966
ffli<©Riaöií
11
>í/
1 svipmyndum
Eftir STEINUNNI S. BRIEM. Upp-
Mannkynssagan —
Framh. af bls. 9.
ulreiðin og hræðslan jókst,
hestarnir stukku í síkin við veg
inn o g járnklæddir riddarar
cirukknuðu, samtímis flæddi
vatn yfir liin lágu, vetrargráu
‘íiigi. Bændumir höfðu opnað
dskin. Fíafið streymdi inn. Þrátt
fyrir hið grunna vatn vissu
bændurnir hvar voru engjar og
hvar skurðir, en hermenn og að-
alsmenn gátu ekki varað sig á
J>ví. Þúsundir drukknuðu og
stöðugt skutu bændurnir á eft-
ir hestunum, því aðalsborinn
fangi var jafnvirði þyngdar
sinnar í lausafé.
Ósigurinn var algjör, ringul-
reiðin endaði í almennri
hræðslu, flótti komst á eftir þvi
sem um hann var að ræða. Hans
konungur og bróðir hans sluppu
með því að hlaupa upp á vagn-
ana, sem fylltir voru af ýmis-
legu góssi, vopnum og hundruð-
um kvenna, fyrir hermennina.
Ennþá, er ekki vitað um örlög
hundrað aðalsmanna.
Fengur bændanna var mikill:
Fallbyssur, nokkur þúsund hest-
ar, margir vagnar (þrír fullir af
reyttum hænum í kvöldmatinn,
þrjú föt af borðvínum, geysilegt
magn vopna og klæða. Einnig
gull, silfur, skartgripir, gim-
steinar og perlur, gífurleg verð-
mæti. Hans konungur hafði
misst sverð sitt, föt öll og hið
konunglega merki. Allt konung
legt hertogalegt borðsilfur, mat-
diskar úr gulli, heill vagn af
konunglegri mynt og margt
fleira féll í hendur bændunum.
Tap konungsins er minnst tvö
hundruð þúsund gyllini og her-
inn tapaði 8 fánum.
I Danmörku er beðið í ofvæni
eftir viðbrögðum Norðmanna og
Svía við þessu óláni, sem að vísu
hefur ekki skaðað Danmörku,
en mun skaða mjög álit kon-
ungsins.
Filistear —
frh. af bls. 12.
Framh. af bls. 12.
að hann réði sjálfur fram-
kvæmdastjórn flokksins um
tíma og greiddi honum laun
úr „eigin vasa.“ Afleiðingin
varð sú, að framkvæmdastjór-
anum var fyrirmunað að
starfa í þágu flokksins, svo
sem hagsmunir hans hefðu
krafist en þurfti að hlíða boði
og banni hins ,,frjálslynda“
forstjóra. Guðmundur er hins
vegar harðduglegur og vinnu-
samur og ötull stjórnari, en
starfsemi hans í félagsmálum
í þágu flokksins og flokks-
manna, mjög vafasöm, frá
flokkslegu sjónarmiði.
Þetta leiðir hugann að öðr-
um mönnum, sem á svipaðan
hátt hafa komizt til valda og
fengið aðstöðu í sarríbandi við
trúnað stéttarbræðra sinna.
Fordæmi Guðmundar þessa
hefir hinsvegar orðið öðrum
leiðarljós, þegar fram hefir
komið, hversu hagkvæmt það
getur orðið fyrir eigin hags-
muni, að komast til frarna í
félagsmálum.
Hefir heldur ?kki á öðru
borið en að aðrir „Guðmund-
ar“ hafi skarað langt fram úr
fyrirmynd sinni og hafið starf.
semi, sem honum hefði aldfér
til hugar komið í íhaldssemi
sinni. Má þar til nefna okur
og hverskonar svindilbrask,
því að þótt Guðmundur í Al-
þýðubrauðgerðinni sé talinn
vera vel auðugur maður og
miklu auðugri, en laun hans
ÁÆTLU
M.s. „Kronprins
Frederik“ 1967
Frá Kaupmannahöfn: 181-12>15-2- 13> 15-3< 1A> 15A> 29-4-13-5- 27-5> 7-6-
17.6, 28.6, 8.7, 19.7, 29.7, 9.8, 19.8, 30.8, 9.9, 23.9, 7.10,
21.10, 4.11, 18.11, 2.12.
Frá Reykjavík: 251- 8-2> 22-2> 8-3> 25-3> 8-4> 22-4- 6-5> 20-5> 16> 12-6-
22.6, 3.7, 13.7, 24.7, 3.8, 14.8, 24.8, 4.9, 16.9, 30.9, 14.10,
28.10, 11.11, 25.11, 9.12.
Skipið kemur við í Færeyjum á báðum leiðum
SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN
Símar 13025 og 23985
gefa tilefni til, þá hefir því
aldrei verið að honum drótt-
að, að hann hafi auðgast á
kostnað fyrirtækis síns, þótt
honum og félögum hans hafi
tekizt að eignast drjúgan hlut
í því með filisteabrögðum, en
duglegum mönnum eru allir
vegir færir.
-Hihir. „Guðmundarnir“ hafa
ýmis önnur ráð, en helzta ráð-
ið er okrið og þá er gott að
geta gripið til lausra aura til
að ávaxta þá á „vinsælann“
hátt. Vinnubrögð þessara
manna hafa verið gerð að um
talsefni hér í blaðinu og mun
því verða haldið áfram, eftir
því, sem tilefni gefast. Þessu
blaði er kunugt um ýmsa
menn, sem hafa haft yfirráð
yfir sjóðum félaga og fyrir-
tækja, sem þeir hafa getað
ávaxtað á hinn prýðilegasta
hátt, án þess að eigendur
sjóðanna hafi tapað eða hagn-
ast á þeirri ráðsmennsku. —
Peningarnir hafa . verið til
staðar þegar þurft hefir til
þeirra að grípa, en hafa gefið
gæzlumönnum sínum góðar
tekjur í millitíðinni, tekjur,
sem hafa orðið góður stofn að
meiri tekjum — meiri auði,
filisteaauði. Það er ekki alltaf
að „illur fengur illa forgeng-
haflega varð ráð fyrir því gert, að
bókin hefði inni að halda 100 við-
töl og bæri nafnið „100 svipmynd-
ir". En þegar farið var að vinna við
hana í prentsmiðjunni, reyndist
efnið of mikið i eitt bindi, og var
þá horfið að því ráði að skifta
þvi í tvö bindi. Kemur hið síðara
væntanlega á næsta ári. Fyrir því
er efni þessa bindis einhæfara en
ti' stóð og takmarkast að mestu
leyti við trúarleg og dulrœn efni,
leiklist, dans, söng og músík.
Verð kr. 397.50.
LJós í niyrkriini.
Sigríður Einars frá Munaðarnesi
þýddi bókina. — Hér er sagt frá
litlum dreng, sem hrekst um
Evrópu á styrjaldarárunum. Hann
kynnist útlegðinni. hungrinu og
skelfingum stríðsins. Hann ferðast
um tryllta veröld striðs og horm-
unga, án þess að bíða tjón á sálu
sinni. Hann hefur varðveitt hjarta-
lags barnsins og trúna á lifið og
hið góða í mannssálinni.
Verð kr. 193,50.
Steinaldarþjdð heimsótt öðru sinni
Eftir Jens Bjerre. — — Við fylgj-
umst með, hvernig höfundur bók-
arinnar og ástralskir varðflokks-
stjórar brjótast yfir torgeng, skógi
klædd fjöll til frumstæðra íbúa
Nýju Gíneu, sem aldrei hafa hvita
menn áður augum litið. - Þetta er
bæði skemmtileg ferðabók og fög-
úr og heillandi lýsing á fyrstu
skrefum frumstæðrar þjóðar af
stigi steinaldar, rituð aí reyndum
manni, sem hefur innsýn og skiln-
ing á efninu. — — I bókinni eru
56 skrautiegar myndir, prentðar i
fjórum iitum. Verð kr. 349.40.
ur“, en oftar er það þó, að
syndagjöldin koma á einhvern
hátt eins og getið er í upp-
hafi þessa máls og ef þessu
blaði auðnast að eiga einhvern
þátt í því, þá er vel farið og
tilgangnum náð. Kannske
hléypur einhver Guðmundur
á snærið hjá okkur bráðum!
iníMíí iwMS* ÍÍÍMK iwMÍríl Ík^K iwMnl iwi^l
Kjallaragreinin
Framhald af bls. 7.
myndaði bæjasamfélög.
Aðrar þjóðir í hinum frjálsa
heimi hafa lagt sitt af mörkum
til uppbyggingar í Thailandi.
Þar á meðal eru Ástralía, Nýja
Sjáland, Kanada, V-í-ýzkaland
og Japan. En þrátt fyrir „þró-
unarherdeildirnar“ og landbún-
aðaráætlanirnar eru margir Thai
lendingar hræddir um að þró-
unin sé of hæg. Einn þeirra er
Samart Vayavananda, sem skip-
ar ábyrgðarstöðu innan lögregl-
unnar og hefur verið ríkisstjóri
í Udorn-héraðinu. Samart segir,
að þrátt fyrir mikla hjálp er-
lendra ríkja verði vandamálin
í norðausturhluta landsins • ekki
auðveldlega leyst. Enn þarf að
fá íbúana til að leggja iniður
ævafornar venjur, sem tefja fyr-
ir framþróuninni, og þróa að-
ferðir til að kenna fólkinu að
sætta sig við hreinlæti og nú-
tíma landbúnað. „En þetta tek-
ur gífurlega langan tíma", and-
varpar Samart.
Raunverulega er Thailand
hernaðareinveldi, en það er ef
til vill mannúðlegasta hemaðar-
veldi heimsins.
Thailand reynir að ná því
marki, að verða sjálfstætt lýð-
veldi, áður en einveldi komm-
únismans flæðir yfir þaS. Það
mun hafa djúpsæð áhrif á stjórn-
málaþróun í Asíu, ef þessi þokka
fulla og hugrakka þjóð vinnur
sitt kapphlaup