Nýr Stormur - 10.01.1969, Síða 8
8
KfftOfMMIJR
FÖSTUDAGUR 10. JAN. 1969.
Fjárflóttinn
SJÁ BLS. 1.
Spurningunni, sem sett er fram í fyrirsögn þessarar grein-
ar, er ógerlegt að svara, en upphæðin mun sennilega nema
mörgum milljörðum. Bankarnir gegna mikilvægu þjónustu-
hlutverki í lífi þjóðanna. Án þeirra væri ógerningur að reka
nútíma þjóðfélag og stjórn þeirra er hin mikilvægasta; næst
á eftir ríkisstjórnunum sjálfum og í rauninni gæti engin ríkis-
stjórn starfað, ef bankakerfið væri lamað eða óstarfhæft.
Á Islandi er einn „banki bankanna" og svo er einnig í
öðrum löndum. Þessi baki fer með yfirstjórn peningamál-
anna og í gegnum hendur hans streymir þjóðlífið að meira
og minna leyti.
r*'
r-
Erlendis eru tiltölulega fáir
bankar ríkiseign, þótt þjóðbank-
amir séu það að sjálfsögðu.
Bankastjóraembætti þjóðbank-
anna era hin hæstu embætti og
þýðingarmestu og í þau em-
bætti eru aðeins valdir úrvals-
menn, án tillits til stjómmála-
skoðana.
Það er hlutverk þessara
banka, að fylgjast með gjald-
eyrismálum þjóðanna og löggjöf
inni um þau og undir þvi starfi
þeirra, er þjóðarbúskapurinn að
meira og minna leyti kominn.
Þetta ætti að nægja til að
skýra fyrir mönnum, hvílíku
reginhlutverki Seðlabankinn ís-
lenzki gegnir og það því frem-
ur, sem líf og framtíð þjóðarinn-
ar er undir því komin, hvemig
henni tekst að afla gjaldeyris og
gæta hans.
MIKIÐ VALD
Seðlabankinn hefir vald til
þess, að taka það sem honum
sýnist af sparifé þjóðarinnar úr
umferð og þarf ekki að skila því
fvrr, en eigendur sjálfir krefja
það.
Þetta hefir Seðlabankinn gert
og lamað að meira og minna
leyti starfsemi hinna bankanna
og sett þeim stólinn fyrir dym-
ar. Þessu fylgir hagspeki, sem
er að minnsta kosti þeim óskilj-
anleg ,sem reyna að halda uppi
atvinnurekstri og framleiðslu,
stm kostar mikið fjármagn.
Þeir sem við þau mál fást,
fullvrða að þessi hagspeki sé að
miklum hluta orsök þess, að
þeir hafa orðið að hætta atvinnu
rekstri eða að hann hefir verið
lamaður að vemlegu leyti.
Hagspeki þessari til dýrðar,
hefir verið talið, að hún myndi
koma í veg fyrir óðaverðbólgu,
sem væri höfuðmein hverrar
þjóðar. Víst er hið síðamefnda
rétt, en um hitt geta menn sjálf-
ir dæmt af reynzlunni.
HUNDSBIT
SMÆLINGJANNA
Um hitt atriðið, gjaldevrismál
in ,em menn á einu máli. Seðla-
bankanum hefir tekist stjóm
oeirra með svo hörmulegum
hætti, að furðu sætir. í forsíðu-
greininni hér að framan, er rek-
ið, hvemig íslendingar hafa ver-
ið leiknir a ferjencjum þöpkum.
svo að til háborinnar skammar
er og á engan hátt sæmandi full-
valda þjóð, að láta fara þannig
með sig.
Hið furðulega skeður, að um
þetta mál hefir verið þagað, frá
fvrstu tíð. Það hefir verið tekið
við bví, eins og hverju öðm
hundshiti smælingians, sem
verðttr sér allt að góðu að gera.
Það er svo furðulegt, að Seðla
bankinn skuli hafa innlevst ís-
lenzkar krónur á hærra verði,
en þær vom keyptar, að engu
tali tekur og það því fremur, að
engum hefir verið liósari hin
hroðalega misnotkun Íslendínga
á reglum bankans um útflutning
tslenzkrar myntar, en einmitt
Seðlabankanum sjálfum.
Það þurfti hvorki meira né
minna en gengislækkun, sem
nam 104% til að stöðva þessi
Framhald á bls. 7.
c&w
asgslns:
Er það rétt, að hreinræktaðir komm-
únistar sætti síg ekki við Alþ.bandalagið
og undirbúi stofnun alvöm kommúnista
flokks?
GOH FÚLK OG HREKKJA
’tir
Albert Engström
Matts Södemian (90 ára) og
Johan Österman (70 ára) hitt-
ast.
Johan: — Það er langt síð-
an við höfum hitt hvom ann-
an — þú Matts, hvemig hefir
þú það annars?
Matts: — Joe, ég var nú
dálítið sloj, en síðustu 30 árin
hefi ég haft það ágætt!
'.V/AVAV.V.V.VAWAV.’.V.VAV.V/.'.WAVAVA’.ViV.VA^WA’.VAVAV.W.
YMSUM
Óhætt er að segja, að fátt hefur vakið
meiri athygli en tilkynning forsvarsmanna
málmiðnaðarins að í fullri alvöm væri unn-
ið að undirbúningi að selja vélar úr landi
forða eignatjóni í þeim erfiðleikum, sem
við blasa.“
X »*Mj| Þannig er komið fyrir málmiðnaðinum í
w ' ^dag, sem er undirstaða þess að menningar-
líf geti þróast á íslandi og vafasamt er, að
nokkur ríkisstjórn hafi fengið annan eins
vitnisburð og fram kemur í þessu bréfL
Fátt er eins niðurdrepandi fyrir dugandi
vegna verkefnaskorts og ógjörningur væri verkamenn og atvinnuleysið. — Sagt er að
að reka fyrirtæki við núverandi ástand. atvinnuleysisbætur nái nú 70% af kaupi
í bréfi sem Meistarafélag járniðnaðarmanna lægsta taxta Dagsbrúnar og vantar þvi að-
sendi meðlimum sínum segir m. a.: „Stjórn eins 30% á að fullt dagvinnukaup náist.
félags vors hefir að undanförnu rætt málefni En þótt svo væri er aðgerðarleysið jafn
málmiðnaðarins og túlkað sjónarmið vort válegur gestur og fyrr. -— Væri ekki ráð,
fyrir ríkisstjórn og ráðandi mönnum í að styrkþegum atvinnuleysisbóta væri gef-
bankamálum, en undirtektir hafa einkennzt inn kostur á að vinna eitthvert verk fyrir
af skilningsleysi, ráðleysi og GETULEYSI, ríki eða bæ. T. d. mætti athuga hvort ekki
nema í þeim málum er varða hótanir um mætti láta þessa menn fást við lagfæringu
uppboð á eignum vélsmiðjanna. . . . Að á Viðeyjarstofu, eða eitthvert annað ámóta
athuguðu máli og með hliðsjón af stöðu verkefni, sem ógjömingur er að sjá af fé
pálefna málmiðnaðarins í dag vill stjóm til í bili. Reyjcjavíkurborg ætti t. d. að geta
félags vors benda félagsmönnnm á eftirfar- látið vinna við tjörnina, Öskjuhlíð, flugvöll-
andi: — 1. Að hjá stjómvöldum ríkir skiln- inn o. s. frv. Það er erfitt að trúa því að
ingsleysi, ráðleysi og getuleysi á borði, þótt borgarstjórinn okkar fengist ekki til að
annað kveði við í orði. — Að hið opinbera láta borgina bæta við 30% sem á vantar
er ákveðið í að innheimta vægðarlaust op- til þess að svo sem 100—200 Dagsbrúnar-
inber gjöld, hversu ósanngjörn sem þau menn fengju fulla vinnu. — Þessi tillaga
em. . . . 3. Að ráðlegt sé fyrir félagsmenn er verð þess að henni sé gefinn gaumur,
að kanna hvort ekki væri nauðsynlegt að þegar það er haft í liuga að með henni
draga fyrirtækin saman og selja hluta af væri stigið, stórt skref í þá átt að útrýma
vélakosti sínum til útlanda, til þess að þessum mesta fjanda allrá tíma.
Margt er skrítib í
Matthías Jóhannessen ritstjóri tekur Styrmi vini sínum
Gunnarssyni heldur óstinrC upp að hann skyldi raða sér á
lista „Lýðveldiskynslóðar ajálfstæðisflokksins" á sunnudaginn
var. Er ekki fullmikið Matthías, að kalla þetta „jarðarför"
og ykkur sjálfa „lík“?
Nei, þetta er ekki hægt, Matthías!
* ■