Eyjablaðið - 20.06.1939, Blaðsíða 1
EYJABLAÐIÐ
ÚTGEFANDI: SOSIALISTAFÉL AG VESTMANNAEYJA
I. ARGANGUR
'’RIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1939
6. TÖLUBLAÐ
Verkamenn!
muniö að greiða
félagsgjöld ykkar
til verkamannafé-
lagsins DRÍFANDA
Skattarnir -tollarnir
- óstjórnin
I sambandi við kafbátsslys það, er nýlega varð í Englandi, birtir
blaðið nú mynd innan úr enskum kafbát. Á myndinni sést hvernig
fylgst er með dýptarmæli skipsins en við hann eru menn stöðugt á
verði, meðan skipið er í kafi.
,Líðræði‘ Djððsfiörnarinnar
Með hverju árinu sem líður
hækka skattar og gjöld á al-
menningi. Með hverju ári sem
líður et'lisl ríkisbáknið að póli-
tískum nýliðum. i’egar allar
stöður eru skipaðar og nefnd-
irnar orðnar svo margar að eri
ilt er að finna upp á nýjum, er
bætt við nokkrum ráðherrum
í ríkisstjórnina, þar á meðal
mönnum sem háttvirtir kjós-
endur vildu ekki líta viö um
síðuslu Alþingiskosningar og
þetla á að vera gert meðal ann-
ars til verndunar lýðræðinu!!
Ríkisstjórnin elur menn í
hundraða lali, sem teknir liafa
verið í ýms opinber störf, að-
eins með hliðsjón af pólitískum
lit og án alls tillits til hæfni eða
afkasta í störfum. Ríkisvaldið
sem enn hefur færst i aukana
með þátttöku íhaldsins í henni
mun að öllum líkindum verða
ennþá þurftarfrekara i fram-
tíðinni, og þarfir sínar hrifsar
þetta vald af fátækum almenn-
ingi í formi tolla og skatta með
hreyttri gengisskráningu ogþví
um líku. Lækkun krónunnar
var í raun og veru byrjunin á
framkvæmd íhaldsins í tolla-
málum, þ. e. að skatta þá fátæk
ustu hæst, en hlífa þeim ríku.
Með frumvarpi að nýrri tolla
skrá sem stjórnarflokkarnir all
■r leggja fyrir yfirstandandi
þing er gert ráð fyrir 700 þús.
króna nýrri tollahækkun. Við
athugun á skrá þessari og sam-
anburði við þá sem nú gildir,
kemur í ljós að hækkanirnar
eru undantekningarlaust á
þeim vörum sem fátækt fólk
notar mest, á öllum grófari
fatnaði, matvörum ódýrum,
kaffi, sykri o. fl. er hækkunin
lilfinnanlegust. Ivemur þessi
tollahækkun sem nokkurskon-
ar ofanálag eftir gengisfallið, ef
l'rv. verður að lögum, sem bú
ast má við.Fjölgun ráðherranna
mun áreiðanlega ekki leiða til
lækkunar í starfsmannahaldi
þess opinbera, nema hins gagn-
stæða. Og einhversstaðar verð-
:ur þessi aukna Breiðfyllcing að
laka sín laun. — Hagsmunir
þessarar sívaxandi embættis-
mannastéttar krefjast aukins
öryggis henni lil handa. í því
skyni stefnir Breiðfylkingin að
því að herða svo á refsilöggjöf-
inni gagnvart pólitískum and-
stæðingum, að gagni'ýni verði
ekki viðkomið, eins og tíðkast
í fasistaríkjum, þar sem spill-
ingin og ómennskan i stjórnar-
farinu nær hámarki sínu í
skjóli harðstjórnar, sem tætir
niður alla gagnrýni með harðri
hendi. Ekki má orðinu halla
gegn þessari embættismanna-
stétl, að ekki varði lugthúsi.
þá mun og í ráði að efla ríkis-
valdið með nokkrum tugum
ríkislögreglunýliða og kemur
sú krafa frá flokki, sem enn
kallar sig „Alþýðuflokk’. Kraf-
an er vitanlega ekki ný, hún er
gömul íhaldsmannakrafa og
gerð lil þess að berja niður
frelsisbaráttu alþýðunnar og er
öll Breiðfylkingin mjög sam-
slillt um þetta mál og mun lála
koma til framkvæmda, ef henni
sýnist með þurfa.
Og hvernig tekur svo fólkið
þessum ráðstöfunum? Lætur
það þegjandi og hljóðalaust
sparka á sér af þessum þríhöfð-
aða, eða fimmhöfðaða breið-
fylkingarþursa? Lætur íslenzk
alþýða þessa hálfdönsku auð-
mannastjórn (Möller—Tliors)
sjúga úr sér hinn síðasta blóð-
dropa eins og á tímum hinnar
aldönsku harðstjórnar. Pað er
næstum því grátbrosleg fa-
sinna, sem fylgjendur stærsta
stjórnmálaflokks landsins eru
baldnir af, menn, sem kalla sig
svo fallegu nafni sem „Sjálf-
stæðismenn”, skuli lála stjórn-
asl af hálfdönskum auðkýfing-
um, sem hverjum meðalskyn-
bærum manni er fullljóst, að
ekki bera meiri umhyggju fyrir
efnalegu eða menningarlegu
sjálfstæði fólksins, en það, að
annar þeirra, Thors, hótaði því
fyrir nokkrum árum að „stinga
af” af landi burt með stóran
Framhald á 4. síðu.
í öllu þvi, sem heyrzl hel'ur
til hinnar svonefndu þjóðstjórn
ar og postula hennar, hefur
það mjög verið rómað, aö
stjórnin væri sterk og öflug
lýðræðisstjórn, sem teldi það
eitt af fyrstu skyldum sínum að
vaiðvcita lýðræði landsins
Uppnrópanir þessar h.ui að
vísic af fæstum verið teknar al-
variega. En hinu ber þó ekla
að iieita, að til eru menn, sem
iiaia giæpst á fagurgala rtjórn-
nrinn.-i og lagt trúnað ‘á lvö-
ræðisskra*' hennar.
Nú er það að sjálfsögðu eðli-
legt, að heiðarlegt fólk, sem
ekki hefur athugað á livern
hátt er stofnað til núverandi
rikisstjórnar, sé ekki svo tor-
tryggið, að það ætli hvert orð
hennar ósannindi í upphafi.
Allir, sem aftur á mótí hafa
lylgst með því, hvernig þjóð-
stjrrnarplantan var gróöurselt,
vonasl ekki eftir neinui nylja-
jurt upp af því fræi.
Stjórn, sem komið er á með
þeim hætti, að þingmenn svikja
öll sín lol'orð fil kjósenda —
stjórn, sem soðin er og móluð
á laun — stjórn, sem ekki þor-
ir að feggja sig undir dóm þjóð-
arinnar, er ekki sterk lýðræð-
isstjórn, heldur sjúklegt fóstur
óhlutvandra launráðamanna.
Pað var þvi frá upphafi úti-
lokað að þjóðstjórnin hefði
stuðning réttsýnna og athugulla
manna.
En því fólki, sem eklii hefur
komið auga á þetta skal bent á
verk stjórnarinnar.
í Reykjavík starfar félag,
sem vinnur að byggingu verka-
mannabústaða. Félagið hefur
þegar unnið stórvirki á sínu
sviði með því að koma upp
mjög sómasamlegum íbúðum
fyrir verkamenn svo að þegar
njóla nú 172 verkamannafjöl-
iskyldur þess góða húsnæðis, er
félaginu hefur tekizt að skapa.
Fyrir skömmu var haldinn
aðalfundur félagsins, þar var
samkvæmt lögum kosin stjórn
í félagið fyrir næsta starfstíma-
bil.
Kosningin fór svo að þeir,
sem kosnir voru og telja sig
fylgjandi Sósíalistaflokknum,
fengu 136 atkvæði, en fram-
bjóðendur afturhaldsins fengu
40 atkvæði.
Með öðrum orðum: félags-
menn treystu sósíalistum marg-
falt betur lil að efla og styrkja
félagið en erindrekum þjóð-
stjórnarinnar.
— En hvað skeður?
Hin „lýðræðiselskandi” þjóð-
Frh. á k. síðu