Bláa blaðið - 20.06.1933, Qupperneq 3

Bláa blaðið - 20.06.1933, Qupperneq 3
BLÁA BLAÐIÐ 3 500 kr. í býfiugnabui. Fátæk ekkja.A Jótlándi, sem ræktaöi hunang, ljet í vor opna býflugnubúiö, af því flugurnar höfðu allar dáið i vetur. Fundust })á í búinu .r>0() krónur í 1 kr. og 2 kr. silfurþeningum. lialði maður hennar leynt þeim-þar, án þess að láta hana vita um. ----o----- Hár aldur. B. W. Gollins, sem hefir það að atvinnu að sýna fásóð dýr, befir komistá snoöir um, að í Suðurríkj- unum i Arneriku sje maður á Jífi, sem sje meira en 100 ara gamaíl. Goilins fær þá flugu í höfuðið að heimsíekja garnla manninn, og græða svo á þvi að sýna hann á ýmsum skemtistöðum. Fyrir utan kofann, sem honum var sagt að öldungurxhn ætti heima i, hittir hahn gamlan, gráskeggj- aðan svertingja, og gefur sig á tal við hann : »IIvernig lízt yður á að ferðast með mjer til Evrópu og sýna yður 4 öllum helstu skemtistöðunum? ' Jeg borga yður náttúrlega há laun og frítt uppihald*. »Jú«, segir svertinginn, »þetta tilboð yðar er mjög freistandi, en jeg verð að tala við föður minn áður en jcg afræð nokkuð*. »Föður yðar! þjcr ætlið þó ekki B I á a h 1 a ð i ð keraur út alla virka daga. — Verður aðeins selt í lausasölu, á. 5 aura blaðið. — Útgefandi Ásgeir Guðmundsson. — Af greiðsla og prentsmiðja á Lauga- vegi ti8, sími 2008. að telja mér trú um, að faðir yð- ar só á lífi!« »Jú, það getið þór hengt yður upp á, Á þessu augnabliki er hann að gefa afa mínum fótabað«. -----o---- Stærsta skip heimsins. Nýja, franska skipið, »Nor- mandie«, er 75.000 tonn og verð ur stærsta skip hcirasins. Á þvi eru 11 þiiför, og það getur tekið vlTO farþega — fyrir utan skips- höfnina, sem verður 1320 manns. -----o----- En sú þolinmæði! Amerlkumaður og Ástrálíubúi teridu skák brjeflega, og stóð skákin yfir í fjögur ár, án þest að sjeð yrði fyrir endann á heuni Þá kora þeiin saman um að senda leikina símleiðis., — Sá, sem tap aði várð að borga símskeytareikn- inginn, sem var 20 þúsund krón- ur!

x

Bláa blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bláa blaðið
https://timarit.is/publication/798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.