Framsóknarblaðið - 01.11.1943, Qupperneq 4

Framsóknarblaðið - 01.11.1943, Qupperneq 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Spaðsaltað dilkakjt í heilum og hálfum tunnum íyrirliggjandi hjá Sigurjóni Sigurbjörnssyni Þeír sem eíga ógreidd þinggjöld frá 1942 eða eldri, eru alvarlega á- uiinntir uni, að greiða |iau sem allra fyrst. Ólijákvæmilegt er, að |ieir, sem eii*i hafa greitt jiessi gjöltl, greiði dráttar- vexti. Vestmaiuiaevjum, 1. náv. 1943. Bæjariógetínn í Vestmannaeyjum Lögtök. Lögtök fyrir ógreiddum fasteigna- gjjöldum fyrir árið 1943 fara fram næstu daga. ' AHir |ieir, sem eiga ógreidd fasteigna- gjöld, eru |iví áminntir um að gera |iað ná þegar. Vestmannaeyjum, 6. nóv. 1943. Bæjargjaldkeri llaiiírikjöl nýll nýreykl er hollur og þjóðlegur malur. Fæsl oftast nær í verzlun minni tielgi Benedikisson Tilkynning Viðskiptaráðið hefur ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði og ' einstökum máltíðum svo sem hér segir: I. Fullt fæði karla ..... kr. 315,00 á mánuði Fullt fæði kvenna ..... —‘ 295,00 - — II. Einstakar máltíðir: Kjötréttur .................. kr. 4,00 Kjötmáltíð (tvíréttuð) ...... — 5,00 Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 22. október 1943. Reykjavík, 20. október 1943. VERÐL AGSST J ÓRINN. Tilkynning Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á rjúp- um til neytenda: Óhamflettar .......... Kr. 3.75 fuglinn Hamflettar ........... — 4.00 — Hamflettar og spikdregnar .... — 4.50 — Ákvæði þessi koma til framkvæmda frá og með 1. nóv. 1943. Reykjavík 29. október 1943. VERÐL AGSST J ÓRINN. Webster’s botnfarfi Webolack- lestaborðalakk er bezt. Fæst aðeins hjá Helga Benediktssyni Tilkynning Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð í greiðasölu: Pepsi-cola .... Kr. 1,00 hálf-flaskan. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með 6. nóvember 1943. Reykjavík 3. nóvember 1943. VERÐLAGSST J ÓRINN.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.