Framsóknarblaðið - 22.10.1952, Page 2
2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ
--m
Framhald af x. síðu.
lánað Arsæli margskonar tæki
frá Vestmannaeyjahöfn án þess
a'ð endurgjald hafi komið á
móti, og er litið á þetta sem lið
í fyrirgreiðslu fyrir bættri að-
stöðu til skipaviðgerða.
8.
í þrjá fyrstu áratugi aldar-
innar þá hafði Gísli J. Johnsen
atvinnuforustuna í Vestmanna-
eyjum. Gísli útvegaði flesta bát-
ana á þessum árurn og útveg-
aði efni til húsbygginga. Marga
bátana byggði og keypti Gísli
J. Johnsen í félagi og samlög-
urn við aðra menn, oftast fé-
litla, en reynslan varð sú, að
yfii'leitt eignuðust þessir menn
sjálfir bátana smám santan og
hús yfir sig og sína. Við hliðina
á Gísla J. Johnsen starfaði Jó-
hann Jósefsson og félagar hans,
þeir stóðu ekki fyrir bátabygg-
ingum, en þeir eignuðust mik-
inn fjölda báta og bátshluta á-
sarnt húsum úr annarra eigu, og
ekki er vitáð um neinn þann
aflamann, sem ekki fór félaus
og rúinn að eignum úr viðskipt
um þar.
9-
Þegar bæjarstjórnarmeirihluti
Sjálfstæðisflokksins tapaði völd-
um í Vestmannaeyjum á árinu
1946 höfðu sjálfstæðismenn van
í'ækt allan undirbúning að út-
gerð togara þeirra, sem bæjar-
stjórn Vestmannaeyja átti í
pöntun. Ekkert hafði verið hugs
að fyrir fjármagni til kaupa
skipanna og þeim mun síður
lxugsað fyrir eða gengið frá fé-
lagslegri byggingu togaraútgerð
arinnar, enda stóð hugur Guð-
laugs Gíslasonar og félaga hans
þá til þess að ná undir Sæfell
öðru eða báðum skipunum. —
Þegar verkalýðsflokkarnir konr-
ust til vaida áttu þeir í vök að
vei'jast og vafasamt, hvort þeir
flokkar li^ffa haft aðstöðu til
' þess að sameina líkleg öfl í
Eyjum til félagsmyndunar urn
togarareksturinn í fullkominni
-ándstöðu við mikinri hluta
sjálfstæðisflokksins, þannig, að
það' fóí samari að bæjarútgprð
var jstefrium-ál þessájra; flokka
og auk þess, eins og að fi'ainan
getur, vafasamt hvort flokkarn-
ir, sem við tóku 1946 áttu um
aðra kosti að velja þá. — Fram-
sóknarflokkurinn var eini flokk
urinn í bænum, sem lagði á-
herzlu á trausta félagslega bygg
ingu togaraútgerðarinnar strax
frá stofni, en sá flokkur hafði
ekki aðstöðu til þess að hafa tir-
slitaáhrif á þau ráð, sem ofan á
urðu "í þessúm efrium.
10.
IGJarútgerðin hefur frá upp-
O
hafi verið pólitískt bitbein í
bænum og rekstur togaranna
að nokkru goldið þess. Þó neit-
ar enginn ábyrgur aðili því, að
togararnir eru stórvirk og af-
kastamikil atvinnutæki, sem
hafa veitt mikla atvinnu og brú-
að atvinnuleysisbilið á milli arð
gæfra bátaveiðitímabila.
Nú hefur bæjarstjórnarmeiri-
hlutimr samþykkt að fela út-
gerðarstjórninni, áð kanna hvort
kaupendur séu innanbæjar að
öðrum eða báðum Eyjatogurun-
um, þannig að þeir verði áfram
haldandi gerðir út frá Eyjum,
en Björn Guðmundsson hefur
af hálfu Sjálfstæðisflokksins vilj
að ganga þeim mun lengia að
selja annan togarann burt úr
Eyjum, ef ekki fáist kaupendur
innanbæjar.
Utgerðarstjórnin hefur falið
bæjarstjóra að skrifa þeirn aðil-
um í Eýjum, sem mikilla hags-
xnuna lxafa að gæta í sambandi
við togarareksturinn og spyrjast
fyrir um það, hvort viðkomend-
ur séu kaupendur að öðium
eða báðum togurunum annað
tveggja einir eða í félagi við
aði'a, og óskáð eftir svörum fyr-
ir 1. nóvember n. k.
11.
Vinnuaflið er dýrmætasta eign
in og velfai'naður einstaklinga,
stétta, bæjarféaga og ríkja fer
eftir því, hversu tekst til um
hagnýtingu vinnuaflsins. Það
er ekkert aðalatriði í sjálfu sér
liver hefur eignaráð á atvinnu-
tækjum, ef það er nægilega
tryggt að tækin séu vel og full-
notuð til hagsbóta og atvinnu
fyrir þá aðila, sem með eðlileg-
um lxætti byggja afkomu sína og
sinna á starfrækslunni, en slíkt
er vitanlega bezt tryggt með fé-
lagseign í einhverju formi.
Einkareksturinn hefur alltaf
viss hliðarsjónarmið, sent geta
falið í sér hæLtu um stöðvun eða
burtflutning flytjanlegra tækja.
Bæ jar ú tgerðar togararn ir væru
áreiðanlega vel komnir í eigu
félagsskapar, sem tryggði nægi-
lega rekstur þeina og útgerð
serii; atvinnustofri fyrir Eyjar.
En þáð þárf rétt meira heldur
en að segja það að kaupa togara,
og þá er á hitt að líta, að bæjar
félag, sem er búið eins og Eyj-
arnar, að leggja fram af eigin fé
auk ábyi'gða, um 4,5 milljónir
til útgerðar, þarf að fá fé sitt
tryggt um leið og eignaráðun-
um væri sleppt.
Á þetta kemur til með að
reyna nú á nálægum tíma, og
þá kemur það í Ijós, hvort hægt
er áð laða saman og samstilla
þau öfl í Eyjum, sem geta byggt
i upp togarareksturinn á breiðari
grunni heldur en nú er, en
skrif þau sem Morgunblaðið
birtir varðandi þessi mál, eru
ekki líkleg til þess að brúa þau
bil, sem brúa þarf, og mörg-
urn verður á að spyrja hvenær
sjálfstæðismennirnir í Reykja-
vík ætli að leggja niður sína
bæjarútgerð, sem líka er rekin
með tapi.
12.
Að sjálfsögðu mun útgerðar-
stjórn gera það ,sem bæjarstjórn
hefur fyrir lagt, að sannreyna,
hvort hægt er að selja togarana
innanbæjar, eða skjóta breiðari
grundvelli undir togararekstur-
inn með breiðari félagsgrunni
og viðbótafjárfi'amlögum frá
nýjum aðilum, og væri æskilegt
að slíkt reyndist framkvæman-
legt, en ef þetta tekst ekki, ég
segi, ef þetta tekst ekki, þá reyn
ir á hvort óskað er eftir áfram-
haldi bæjarútgerðar eða
þá því að gripið verði til þess
að selja skipin burt úr bænum,
en það á að vera hagkvæmara að
reka tvö skip undir einni og
sömu stjórn heldur en á fleiri
höndum.
Framtíð togaraútgerðarinnar
í Vestmannaeyjum er mál, sem
snertir lxvern og einn bæjarbúa,
og þess vegna er það fullkom-
lega tímabært fyrir almenriing
að gera þáð fullkomlega upp
við sig, hvaða stefna óskað er
eftir að tekin verði. Eins hvort
bæjarbúar vilja afhenda févana
fyrirtæki togarana og láta fram-
lag og ábyrgðir bæjarsjóðs
standa sem einskonar áhættufé.
Í3-
Yfirstandandi fjárhagsár bæj-
arsjóðs Vestmannaeyja er liðið
a ðnær fimm sjöttu hlutum og
búið er að greiða af gjöldum
fjárhagsáætlunarinnar fast að
70%, en af tekjunum er aðeins
innheimt um helmingur. Það
er þess vegna engin furða þótt
sitthváð sé ógreitt ennþá hjá
bæjarsjóði. Ekki fara heldur
tvær síldveiðileysisvertíðir á
sama árinu fram hjá gjaldend-
um bæjarsjóðs, sem kemur frarn
í seinni gjaldagreiðslum, sam-
tímis og staðið er í stórfelldum
framkvæmdum eins og gagn-
fræðaskólabyggingunni og end-
urbótum sjúkrahúss og barna-
skólans svo dærni séu nefnd og
föst lán lækkuð til muna.
Sanngjarnir menn undrast
bókstaflega, hve langt hefur þok
azt áleiðis.
En bæjarsjóðinn myndi áreið
anlega muna um það, ef Guð-
laugur Gíslason greiddi Sæfells-
skuld sína eða Samkomuhúsið
sætagjöldin, en þetta er spegil-
mynd af málflutningnum, og
svo er reynt að koma á samtök-
um milli stórra útsvarsgjald-
enda um að greiða ekki bæjar-
gjöld sín.
14.
Það muna margir þann tíma,
þegar Guðlaugur Gíslason var
gjaldkeri bæjar- og hafnarsjóðs,
og fullyrða má, að það langar
engan til þess að fá Guðlaug
aftur. Þá er ekki öllum gleymd
Sasfellsútgerðin hans Guðlaugs
Gíslasonar, meðal annars minna
rústir fyrirtækisins, sem fullur
vilji er fyrir að koma yfir á
bæjarútger'ðina, á tilveru fyrir-
tækisins, og vera má að einhverj
ir hluthafar, sem þurftu að
verja hlutaeign sína með mála-
ferlum séu ekki búnir að
gleyma.
Hvers vegna er svo Guðlaug
ur Gíslason og sálufélagar hans
hryggir? Hefur Guðlaugur ekki
fengið margar óskir uppfylltar?
Eða er geðillskan einungis
vegna þess, að ö'ðrum hefur
gengið betur með stjórn bæjar-
mála Vestmannaeyja heldur en
Guðlaugi Gíslasyni sjálfum?
Þeim spurningum má svara síð-
ar eftir því sem tilefni gefst.
Oagnfræðaskólinn
seftur.
Gagnfræðaskóli Vestmanna-
eyja er nú tekinn til starfa í
hinum nýju húsakynnum. Skól-
inn var settur s. 1. sunnudag 19.
þ. m. að viðstöddu fjölmenni, á
þriðja hundrað manns var þar
saman komið.
Athöfnin hófst með því, að
Lúðrasveit Vestmannaeyja lék
nokkur lög, síðan bauð skóla-
stjórinn, Þorsteinn Þ. Víglunds-
son, gesti og nemendur vel-
komna. Þá flutti forseti bæjar-
stjórnar ávarp og afhenti Gagn
fræðaskólanum skólahúsið af
hálfu bæjarstjórnar Vestmanna-
eyja. Síðan flutti skólastjórinn
GLUGGATJALDA-VELÚR
Breidd 105 cm. Verð 68.50
verzl. Miðstræti 4.
H. B.
PLUSS-
veggteppi og mottur.
verzl. Miðstræti 4.
H.B.
Hversvegna erfu hryggur!