Framsóknarblaðið - 23.09.1953, Síða 1
i6. árgangnur.
Vestmannaeyjum 23. sept. 1953
18. tölublað.
Útgefandi:
Framsóknarfélag
V estmannaey j a.
Ritstjóri og áb.: Trausti Eyjólfsson
Prentsmiðjan Eyrún h. f.
o e
SVOXZI
s
VESTMANN AEYINGAR!
Stjórn Framsóknarfélags Vestmannaeyja hef-
ur falið mér, ritstjórn Framsóknarblaðsins. Mun
ég sjá um útgáfu þess a. m. k. um stundar sakir.
Eg vil taka það fram, að ég er viðvaningur í
blaðamennsku og útgáfustarfsemi, og að auki
verða þessi störf mín eingöngu unnin í frístund-
um. Það er hinsvegar einlægur ásetningur minn
að bregðast ekki trausti félaganna og gera mitt
bezta í þessu efni.
Framsóknarblaðið, sem er málgagn Framsókn-
armanna í Vestmannaeyjum, mun koma út í
þessu formi a. m. k. tvisvar í mánuði, svo sem
verið hefur. Undir minni stjórn skal blaðið helg-
að samvinnuhugsjóninni og málefnum Fram-
sóknarflokksins innan héraðs og utan. Blaðið er
opið hverju framfara og menningarmálefni hér-
aðsins.
Alla þá unnendur flokksins, er skrifa greinar í
blaðið, bið ég athuga, að grein verður því aðeins
tekin, að fullt nafn höfundar sé þar undir.
Með ósk um góða samvinnu .
Trausti Eyjólfsson.
Landsblöðin areina frá mikl
o
um ágreiningi og átökum með
ábyrgum bæjarráðsmönnum í
Eyjum um þessar mundir. Eg
telst enn einn í hópi þessara á-
byrgu bæjarráðsmanna. Rógur-
inn og riíðið gengur mér viir
höfuð vegna afstöðu minnar til
togaraútgerðar bæjarins. F.g á
að vera að svíkja allt og alla
og jiá sérstaklega málstað verka
lýðs og sjómanna í Eyjum, með
því að sjá ekki aðra leið færa
en sölu annars eða beggja tog-
aranna úr bænum.
Eg á kunningja ,góðkunn-
ingja, í öllum stjórnmálaflokk-
um bæjarins. Sumir eru mér sam
mála, aðrir álasa mér og tor-
tryggja mig og gruna mig um
græsku.. Það mun einnig eiga
sér stað, að málstaður rninn sé
affluttur við háborð framá-
manna Framsóknarflokksins í
Reykjavík.
Þá er endurte'kinn og endur
nýjaður sá rógur, þau ósann-
indi, er margoft liafa kveðið við
í eyru mér síðari hluta kjörtíma
bilsins, að ég Itaíi aldrei sýnl
áhuga á öðrum menningar- og
framfaramálum bæjarfélagsins
en byggingu Gagnfræðaskólans,
láti önnur mál mig litlu varða.
/ Ritstjóraskipti. )
/ Með pessu blaði lœtur )
( Hclgi Benediktsson aj rit- /
Ístjórn Framsák'narblaðsinSj en \
við ritstjórninni tekur Trnusti )
Eyjlófsson verzlunarmaður. <
Undir stjórn H.clga Benedikts )
sonar jókst kaupen.dalala l
blaðsins stórlega, og blaðið ;
hefur komiö reglulega út (
tvisvar i mánuði. Fyrir petta i
mikla starf, sem ávallt liefur )
verið ótaunað, pakkar útgef- j
andi Hdga fyrir. Jafnframt )
vœntir útgefandi pess, að blað (
ið megi enn sem fyrr mœla )
vaxandi vinseeldum meðal (
lesenda sinna. )
. Stjórn Framsóknarfélags )
V estmannaeyja. )
Öllum þessum ósannindum
og röngu sökum ætla ég að
svara hér nú og síðar.
Það cr mannlegt að vilja
bera hönd fyrir höfuð sér. Það
vi! ég reyna að gera að Jæssu
sinni, j)ó að mér finnist það
fremur leiðinlegt verk.
Slík sjálfsvörn hins útflæmda
bæjarfulltrúa getur naumast tal
i/.t fordild með hliðsjún af því,
að vafi getur á jrví leikið í dag,
að ég komi nærri bæjarmálun-
um næsta kjörtímabil.
Minnin um jiað litla, sem á-
unnizt hefur jretta umliðna kjör
tímabil vega eilítið upp á móti
róginum og níðinu, sem yfir
dynja þessa dagana.
Og Jrað vil ég undirstrika, að
það, sem ég hef gert og fengið á-
orkað í samvinnu og samstarli
við aðra bæjarfulltrúa, er í al-
gjöru samræmi við stefnu Fram
sóknarflokksins í bæjarmálum,
jrar sem krafan er sú, að unnið
sé skilyrðislaust að velferðar-
og framfærslumálum almennings
án tillits til þess, hvort fram-
gangur og framkvæmd jieirra fer
í bága við hag nokkurra einstakl
inga eða ekki.
Hafnarmálin.
Þegar jjessi bæjarstjórn tók
við bæjarmálunum, var svo á-
statt um höfnina, að stórgrýti í
L.eiðinni hamlaði siglingum
stærri skipa inri á. liana nema
á háflóði. ,,Vestmannaey“ var
þess ekki megnug að grafa út
Leiðina. Til þess þurfti að fá
„Grctti", grafskip ríkisins. Svo
hann fengist til að vinna verk-
ið, þurfti að leggja kvartmilljón
á borðið eða tryggja útgerð
skipsins örugglega greiðslu á
þeirri upphæð.
Meirihluti bæjarstjórnar, þeir
félagar mínir, senr mest níða
mig nú, fólu mér að útvega
peningana ,svo að Grettir feng-
ist til Eyja. Leið mín lá því til
Rvíkur. Hvar sem ég kom í lík-
legar lánsstofnanir, nrætti mér
andúð eða andspyrna vegna við-
skiptahátta fyrrverandi meiri-
hluta og óskila bæjarsjóðs við
stofnanirnar. Þó tókst að lokum
að útvega féð og fá grafskipið
til Eyja. Þar vann Jrað verk í
hafnarframkvæmdunum, sem sjó
mennirnir okkar og Eyjabúar
í heild hafa notið síðan og
munu njóta um ókomna fram-
tíð.
Uppgjör viö Trygg-
ingarstfífnunina.
Ekki var langt liðið á kjör-
tímabilið, j^egar okkur varð
ljóst, að viðskiptum bæjarins við
Tryggingastofnun ríkisins varð
að kippa í lag hið bráðasta.
Bæjarsjóður skuldaði Trygg-
ingastofnuninni um goo Jrúsund
ir króna og öll viðskipti Jrar í
megnustu óreiðu. Bæjarsjóður
hafði enga peninga handbæra
til jjess að greiða með, aðeins
nokkur hafnar- og rafveitu-
skuldabréf, sem enginn virtist
vilja eiga eða kaupa af höfn-
inni eða rafveitunni. Með þessi
skuldabréf var ég síðan sendur
suður til þess að reyna að koma
þeirn í peninga og koma viðskpt
urn bæjarsjóðs við Trygginga-
stofnunina í lag. Ekki fékk ég
eina einustu krónu úr bæjar-
sjóði með mér til þess að greiða
upp í skuldir Jressar og hvergi
ávísun á innstæðu. Eg leitaði
fyrir mér um lán í Landsbank-
anum. Þar fékk ég þvert nei í
fyrstu vegna vangoldinna sktdda
rafveitunnar við bankann.
Námu þæi' óreiðuskuldir um
350 þúsundum króna. Hér var
því samtals um eina og kvart
milljón óreiðuskulda að ræða,
sem mér var falið að glíma við
og semja um greiðslu á, svo að
lánadrottnar mættu við una.
I’að tók ntig tvær ferðir til
Reykjavíkur að fá sarnið um
skuldir þessar-. Tókst mér að út-
vega samtals um 370 jiúsundir
að láni til greiðslu á skuldum
þessum, að mig minnir. Að
öðru leyti tókst að selja skulda-
bréfin til að jafna Jrær með. Síð
an hafa Jjessi viðskipti bæjar-
sjóðs verið í lagi að ég bezt veit.
Rafveitumálin.
Einstaka Eyjabúum hafði
verið það ljóst, að Eyjarnar
yrðu að fá rafmagn fr-á fallvötn
unum sunnanlands, ef nokkurt
Framhald á 2. síðu