Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Stjórnmálayfirlýsing og slefnuskrá Framhald af 2. síðu. staða til þess að geta notið sín. Framleiðslusamvinna. Setja skal löggjöf um sam- vinnuframleiðslufélög, og stuðl að að stofnun þeirra og viðgangi. Aukin bygfiing verkamannabú- staða og samvinnuibúða. 1. Gera skal skipulegt átak í húsnæðismálum kaupstaða og kauptúna, m. a. með byggingu verkamannabústaða og bæjar- og samvinnuíbúða, og með því að beina því fé, sem til bygginga er ætlað, til íbúðabygginga við almenningshæfi. Áherzla skal lögð á að haga byggingafram- kvæmdum þannig, að eigendur íbúðanna eigi kost á að vinna sem mest sjálfir að byggingun- um. » 2. Stuðlað verði að fjöldafram leiðslu byggingahluta. 3. Byggingasamvinnufélögum og byggingarfélögum verði sjálf um veitt innflutnings- og gjald- eyrisleyfi fyrir byggingarvörum. 4. Ráðstafanir verði gerðar til þess að hindra of háa húsa- leigu. Efling almannatrygginga og atvinnustofnun rikisins. 1. Almannatryggingar verði efldar og sérstaklega bættur hlut ur þeirra, sem erfiðasta hafa að- stöðu. 2. Koma skal á fót atvinnu- stofnun ríkisins og henni falið að annast skráningu vinnuaflsins og vinnumiðlun, m. a. til ung- linga og öryrkja, og ennfremur að gera tillögur um ráðstöfun þess fjár, sem lagt er fram til at- vinnuaukningar. 3. Ríkisstjórnin leggi ríka á- herzlu á að beina vinnuaflinu að sjávarútvegi, landbúnaði og þjóðhagslega hagnýtum iðnaði í samráðí við launþegasamtökin. Stuðningur við visí?idi 0° Jistir. 1. Vísindi og listir verði studd með auknum fjárframlögum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins verði efld. 2. Stofnaður verði sjóður, er styrki íslenzka vísindamenn til nárns og rannsókna innan lands og utan. 3. Komið verði á fót Lista- skóla ríkisins, er veiti fræðslu í tóulist, myndlist og leiklist. 4. Kappkosta skal að efla sér menntun á sviði vísinda og í einstökum starfsgreinum. Aukið verklegt. nám og frœðsla um þjóðfélagsmál. 1. Auka skal verklega kennslu í skólum. 2. Efla skal fræðslu um efna- hagsmál og þjóðfélagsmál. 3. Stofnaður verði verkalýðs- skóli, er annist kennslu í þjóðfé- lagsmálum og verkalýðsmálum. Efling félagsheimilasjóðs og orlofs- og hvildarheimili. 1. Félagsheimilasjóður verði efldur. 2. Unnið skal að því að koma upp tómstundaheimilum fyrir börn og unglinga, svo og orlofs- og hvíldarheimilum. UTANRÍKISMÁL. Stefnan í utanríkismálum verði við það miðuð að tryggja íslenzku kristniboðshjónin, þau Kristín Guðleifsdóttir og Felix Ólafssoon, sem fóru til Eþíópíu í Afríku fyrir um það bil tveimur árum, og íslenzka hjúkrunarkonan, Ingunn Gísla- dóttir, sem hélt þangað á s. I. ári, eru í óða önn að koma sér fyrir meðal þjóðflokksins Konsó í Eþíópíu, en meðal þess fólks numu þgu starfa í framtíðinni. Konsóóroepp bÚ4 sunnarlega í Eþíópíu, nokkru fyrir porðan miðbaug, og þykja einna merki- legastir þeirra þjóðflokka, sem eiga heima þar um slóðir. Byggð þeirra er skammt frá Rúspólí- vatninu; 0g rennur Saganfljót um land þeirrg. Kqnsómenn yrkja jörðína, Akrgr þeirra eru þó ekki niðri víð ána, helfjur j bröttum og hrjóstrugum fjalla- hlíðum, sem þeir hafa breytt í gróðursæla stalla, allt upp á efstu tinda. Rækta þeir einkum korntegundina ,,dúrra“. Þeir ræktá einnig baðmull. Allir vínna, bæði konur, karlar og börn, og stingur það mjög í stúf við nágrannaþjóðflokkana, gn þeir eru værukærari og sækkjast fremur eftir veiðimennsku, íslenzku kristniboðarnir hafa setzt að í aðalbæ Konsó, Bakále. Landsbúar almennt liafa ekki verið þeim óvinsamlegir, og eru kynnin smám saman að aukast. Einkum hafa aðstæður til starfs og kynna batnað, eftir að hjúkr- unarkonan tók að starfa á rneðal þeira. Því að fátt er betur til þess fallið að ryðja úr vegi ótta og fordómum en að veita heiðingj- sjálfstæði og örygig landsins, að höfð sé vinsamleg sambúð við allar þjóðir, og að íslendingar eigi samstöðu um öryggismál við nágrannaþjóðir sínar, m. a. með samstarfi í Atlantshafsbandalag- inu. Með hliðsjón af breyttum við horfum, síðan varnarsamningur inn frá 1951 var gerður, og með tilliti til yfirlýsinga um, að eigi skuli vera erlendur her á íslandi á friðartímum, verði þegar hafin endurskoðun á þeirri skipan, sem þá var tekin upp með það fyrir augum, að íslendingar ann ist sjálfir gæzlu og viðhald varn armannvirkja, þó ekki hernaðar störf, og að varnarliðið hverfi úr landi. Fáist ekki samkomu- lag um þessa breytingu, verði málinu fylgt eftir með uppsögn samkvæmt j. gr. samningsins. um hjálp í líkamlegri neyð þeirra, svo að þeir sjái, að komu menn vilja þeim vel. Oft höfðu sjúkir menn leitað til kristniboðs hjónanna, áður 'en Ingunn kom, en þau gátu ekki veitt nema takmarkaða hjálp. Nú er breyt- ing á orðin, og hefur hjúkrunar konan miklu verkefni að sinna. Læknir er þarna enginn á margra ferkílómetra svæði. Þörf- in er óskapleg, eins og yfirleitt á meðal heiðinna þjóða. Hafa íslendjnggrnir reist sjúkraskýli í þorpipu. Keisarinn, Haile Selassie, er kristinn. Hann hefur mikinn hug á að kristna þjóð sína og mennta hana. Leggur liann mikla áherzl.u á að efla alla skóla fræðslu. íslenzku kristniboðarn- ir hófu kennsiustarf, skömmu eftir korau sína til Konsó, og Iiafa haldið því áfram síðan, enda er uppfræðsla og menntun fast ur þáttur í öllu kritniboði með- al frumstæðra þjóða. Skylt er að nota amharisku við kennsluna. Veldur það nokkrum erfiðleik- um, því að Konsó-menn skilja ekki það mál. En ætlun yfirvald anna er, að ainÍHriska verði sroáni saroan roál allrar þjóðar- innar. Átrúnaður Konsómanna er frumstæður. Þeir tilbiðja eink- um allskonar slöngur, og er á þeim svo mikil helgi, að slöngu má ekki drepa, þótt lífið sé í veði. Það þykir gæfumerki, ef slanga flækist inn í lu'býli þeirra. Við þessa heiðni verða kristni- boðarnir að berjast. Felix held- ANNÁLL. Framhald af 2. síðu. mun þegar fengin á Akureyri. Mundum við ekki geta notfært okkur hana að einhverju leyti? Listsýning. Akógesfélagar hafa stuðlað að því, að listsýning er nú opin í Akógeshúsinu. Þarna eru sýnd verk eftir suma okkar þekktustu listamenn, svo sem Jóhannes Kjarval og Snorra Arinbjarnar- son. Þarna á Vestmannaeyingur inn Sverrir Haraldsson frá Sval- barða 4 myndir. Akóges á þakkir skilið fyrir framtak þetta, sem er í alla staði virðingarvert. En væri ég, sem þetta skrifa, listmálari, teldi ég mig óvirtan með því að hengja myndir mínar á skítuga veggi. Jarðarfarir. Sigríður Sigurðardóttir, fyrr- verandi húsfreyja að Uppsölum hér, var jarðsungin 24. f. m. Anna Tómasdóttir húsfreyjá að Svalbarða hér var jarðsungin 25. f. m. Fró bæjarstjórn. Bæjarráð hefur samjaykkt að leita til Jarðborana ríkisins til að bora hér eftir vatni nú í sum ar. Jafnframt verður haldið á- fram að lengja skurðinn suður undir Hellnanef, og f á þannig meira vatn inni í Botni. Blöndungur og jmrrkari til malbikunar, sem bæjarstjórn hef ur fest kaup á, er kominn í bæ- inn. Nokkurrar viðgerðar mun þurfa á tækjunum, áður en vinna hefst með þeim. Gera menn sér vonir um, að stórvirk tæki sern þessi komi til með að marka tjmaroót í gatnagerð og viðhaldi þeirra á koandi árum. Kaup og sala húsa. Nokkur gömul luis hafa að undanförnu verið til sölu í bæn- um. í flestum tilvikum hafa hin ir fyrri eigendur byggt sér nv lu']s. Allmikil eítirspúrn er eftiý húsnæði hér, og fji færrt en vilja, ur guðsþjónustur á hverjum sunnudegi, og vikulega hefur hann farið út í þorpin og prédik að, en héraðið er rnjög þéttbýlt. Segja má, að starfsemi kristni- boðanna vaxi með hverjum deg- inum sem líður. í Konsó í Eþíqpín er unnið merkilegt menningar- og mann- uðarstarf, Fórnfúsir áhugamenn neita sér um hvers kyns þægindi og spara ekkert erfiði til þess að geta líknað og hjálpað hágstödd- um meðbræðrum og leitt þá út úr myrkri heiðni og fáfræði. Landar vorir í Konsó eiga vissu lega skilið, að starfi þeirra sé gaumur gefinn, J. Hl. Menningarstarf meðal heiðingja.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.