Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.11.1956, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 15.11.1956, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Hallur á Uorni. Menn setur hljóða. Verka- lýðnum í „fullkomnasta verka- lýðsríki veraldar", eins og komm únistískum sósíalistum þóknast að orða það, er gróum fyrir jórnum sigað ó verkalýð Ung- verja og lótinn myrða þar og stródrepa verkamenn, konur og börn. Svo óskapleg er fram- koma sósíalistanna rússnesku í Ungverjalandi, að morðæði þýzku nazistanna í Noregi vor- ið 1940 er næstum sem barna- vípur hjó þessum geigvænlegu atburðum. Þegar nazistarnir þýzku réð- ust ó norsku þjóðina, gerðist heimsfrægt norskt skóld eínskon ar æðsti prestur þeirra eða póli- tískur erkibiskup. Það var Nób- elsverðlaunaskóldið norska, Knut Hamsun. Aldrei unnu naz- istarnir þízku svo ótakanleg ill- virki í Noregi, að Hamsun léti ó öðru bera en að vel væri unn- ið. Það var sem hann fyndi ekk- ert til með þjóð sinni, hversu grimmilega sem hún var leikin. Það var sem stórskóldið hugsaði þannig í ofsatrú sinni ó ógæti nazismans: ,,Allt er gott, sem gera þeir." Norðmönnum var þessi af- staða Hamsun til sinnar eigin þjóðar mikil róðgóta, í þeim ó- skaplegu hörmungum, sem yfir hana dundu. Enginn þóttist óð- ur hafa orðið þess var, að Ham- sun væri haldinn morðfýsn eða kvalaþorsta, — væri neitt ill- menni, þó að athugulir skyn- semdarmenn hefðu veitt því at- hygli, að sólarlíf hans værí gloppótt og gófur hans einhæfar nokkuð. Orðtækið segir, að margt sé líkt með skyldum. Það er athyglisvert fyrirbrígði, að íslendingar, nónasta frænd- þjóð Norðmanna, a nú Nóbels- verðlaunaskóld, sem um langt skeið hefur verið einskonar erki- biskup og andlegur leiðtogi þeirra afla hér ó landi, sem dýrkað hafa mest þó stefnu og þann anda, sem nú hefur loks sannað öllum heimínum innsta innræti sitt og manngæði. Svo sem viðurkennt er, hefur Kiljan þegið dýrmæta sérgófu í vöggugjöf eins og Hamsun. Kiljan er vissulega gæddur viss- um andlegum gófum í mjög rík- um mæli, eins og norska skóld- ið. Samfara þessum mikilvægu gófum fer klofið sólarlíf eins og hjó Hamsun. Enginn íslending- ur hefur til þessa verið skelegg ari talsmaður fasismans og naz- ismans rússneska en skóldið Kiljan. — Vitfirring eða ili- mennska? spyrja menn. Hvor- ugt, ef orðin eru skflin í venju- legri merkingu. En þetta er klofið sólarlíf í mjög ríkum mæli. Gófumaðurinn getur ver- ið afglapi ó vissum sviðum. Svo klofið getur sólarlífð verið og svo stórkostlegt misræmi í gófna fari. Það mun vera staðreyndin um Halldór Kiljan. Þess vegna berst þessi maður fyrir því öðr- um þræði, að jórnhæll rússneska fasismans og rússnesku sóíalist- anna megi kremjó undir sér ís- lenzkt þjóðlif, íslenzkt fólk, eins og hin svívirðilega morðherferð Rússa ber glöggt vitni um í Ungverjalandi. Á sama tíma sem þessi morð bera verkunum og stefnunni vitni, prédikar Kiljan Leikfélagið. Framhald a£ i. síðu. í gamanleiknum fóru heldur vel með leik sinn, þó vaknaði grun- ur um það, að ekki myndi Jón Þorgilsson vera fæddur leikari. Við færum leikstjóra og leik- endum beztu þakkir fyrir ieik- inn og væntum þess, að Leikfé- lagið megi starfa af lífi og fjöri til gagns og ónægju öllum Eyja búum. Það væri okkur ómetan- legur fengur í fósinninu hér, ef Leikfélagið gæti eflt starf sitt, fengið betri aðstöðu til starfa en nú er. Að því verður að stefna. FiugféEag ísiarcds. Framhald af 2. síðu. nar úl Blönduóss, Sauðakróks, Hornafjarðar og Fagurhólsmýrar og ein ferð á viku til annara staða, þ.e. Hellissands, Patreks- fjarðar, Bíldudals, Flateyrar, Þingeyrar, Hólmavíkur, Siglu- Ijarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Kirkjubæjarklausturs. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir því, að vikulegur flug- tímafjöldi Faxanna í vetur verði 87 l/ó klst. í innanlands- flugi eða tæplega 1214 klst. á dag til jafnaðar. ættjarðaróst og virðingu fyrir ís- uenzku þjóðerni. Þetta gerði Hamsun hinn norski einnig, með an hann var og hét. Sjúkt sólar- líf, sem þjóðin þarf að gera sér grein fyrir og skilja til fulln- ustu. Síðan þetta var skrifað, er mér tjóð, að Kiljan sé tekinn að hræðast almenningsólitið og far inn að afsaka sig og afstöðu sína með rússneska nazisman- um. Kiljan er formaður MÍR, er vinnur að auknum kynnum Islendinga og rússneskrar menn ingar, sem berlega hefur nú sannað fegurð sína og göfgi með hinu dýrslega framferði í Ungverjalandi. Það er sem vesa- lings Kiljan sé að reyna að þvinga saman sólarbrotin sín. Hvað skyldi sú viðleitni standa lengi? Enginn er öllu sneyddur, kunni hann að skammast sín. ANNÁLL. Áfengissalan þriðja ársfjórðung 1956 (1. júlí til september): Selt í og frá Reykjavík fyrir kr. 23.250.479,00 (á sama tíma í fyrra fyrir kr. 22.564.461,00). Selt í og frá Seyðisfirði fyrir kr. 1.018.708,00 (á sama tíma í fyrra fyrir kr. 766.577,00). Selt í og frá Siglufirði fyrir kr. 2.421.309 (á sama tíma í fyrra íyrir kr. 2.044.823,00). Samtals 3. ársfjórðung 1956: kr. 25.375.861,00. Samtals 3. ársfjórðung 1955: kr. 25.375.861,00. Áfengi til veitingahúsa 3. árs- fjórðung 1956 var selt frá aðal- skrifstofu lyrir kr. 953.069,00. Á öðrum ársfjórðungi 1956 var selt alls fyrir 23.582.988 kr. og á fyrsta ársfjórðungi 1956 nam salan alls kr. 21.783.756,00. Fyrstu níu mánuði ársins 1956 Jiefur sala áfengis til neyzlu frá Áfengisverzlun ríkisins num ið alls kr. 72.057.240,00, en á sama tíma í fyrra krónur 63.304.168,00. — Árið 1955 nam salan alls 89 milljónum króna. Nokkur verðhækkun varð á áfengi 18. maí 1955. Heimild: Áfengisverzlun rík- isins. Á / cngisvarnaráð'u nau t urinn. Gó$ir gestir. Nýlega voru hér á ferð Gutt- ormur Sigurbjörnsson erindreki Framsóknarflþkksins og Björg- vin Jónsson þingmaður Seyðfirð inga. Þeir mættu á fundi í Fram sóknaríélagi Vestmannaeyja og héldu þar ræður um stjórnmála viðliorfið í landinu. Fundurinn var vel sóttur og gjörður góður rómur að ræðum þeirra. Hlíðardalsskóli. I sex ár liafa aðventistar rek- ið myndarlegan framlialdsskóla að Hlíðardal í Ölfusi. Skólahús- ið er hið veglegasta, byggt af fórnfúsum höndum manna, sem unna fögrum hugsjónum. Skól- inn í Jieild er fórn, sem söfnuð- ur þessi hefur fært á uppeldisalt ari íslenzks æskulýðs. Nú er í ráði að byggja við skólann þrjár kennaraíbúðir, svo að rúm losni í sjálfu skóla- húsinu fyrir víðtækari æskulýðs starfsemi. Skólastjóri Hlíðardals skóla er Júlíus Guðmundsson. Nýr söngkennari. Fræðslumálastjórnin hefur eftir tillögu Fræðsluráðs Vest- mannaeyja sett Oddgeir Kristj- ánsson liljómsveitarstjóra, söng- kennara við Barnaskólann liér þetta skólaár. Oddgeir mun jafnframt hafa söngkennslu á hendi í Gagn- fræðaskólanum. mmmim mmm Salerniskassar. Verzlun EINAR LÁRUSSON * * IBUÐ! Tilboð óskast í tveggja lier- bergja íbúð í húseigninni Báru- stíg 15. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins nefnt „íbúð". Fyrirliggjandi Barnavagnar, Barnakerrur, með eða án tjalds. Þríhjól. RATTÆKJAVERZLTJN

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.